Kynbótaknapar á erlendri grundu

  • 27. október 2019
  • Fréttir

Óðinn vom Habichtswald og Frauke Schenzel

Á haustin er kynbóta- og keppnisárið gjarnan gert upp og hægt er að velta fyrir sér hinum ýmsu hlutum.

Við höfum birt hér á Eiðfaxa meðaltöl þeirra sýnenda kynbótahrossa sem sýndu fimm hrossa eða fleiri í kynbótadómi hér heima á Íslandi. En nú er komið að því að skoða kynbótaknapa á erlendri grundu sem sýndu fimm hross eða fleiri á árinu.

Taflan sýnir fjölda kynbótahrossa sem hver knapi sýndi á árinu og telst hvert hross einungis einu sinni og þá hæsti dómur þess. Þá er meðaltal sköpulagseinkunnar,meðaltal hæfileikaeinkunnar og aðaleinkunnar. Listanum er raðað upp eftir meðaltali aðaleinkunnar.

Listinn er birtur með fyrirvara um mannleg mistök.

KNAPI Fjöldi hrossa alls Hlutfall í fyrsta dóm Meðalaldur SKOPULAG HAEFILEIKAR ADALEINKUNN
Agnar Snorri Stefánsson 40 42,5% 7,6 8,34 8,57 8,48
Þórður Þorgeirsson 36 72,2% 7,1 8,43 8,49 8,47
Tryggvi Björnsson 32 43,8% 7,2 8,34 8,53 8,45
Søren Madsen 27 63,0% 5,4 8,34 8,44 8,40
Frauke Schenzel 23 69,6% 6,3 8,28 8,45 8,38
Erlingur Erlingsson 37 48,6% 6,6 8,34 8,35 8,35
Sigurður Óli Kristinsson 14 71,4% 7,0 8,13 8,12 8,13
Eyjólfur Þorsteinsson 18 44,4% 6,8 8,15 8,10 8,12
Thomas Larsen 11 45,5% 7,7 8,19 8,02 8,09
Thorsten Reisinger 22 59,1% 6,7 8,19 7,99 8,07
Eyvindur Mandal-Hreggvidson 17 41,2% 6,4 8,29 7,89 8,05
Stian Pedersen 10 30,0% 5,6 8,20 7,91 8,02
Daníel Ingi Smárason 14 71,4% 7,1 8,03 7,86 7,93
Styrmir Árnason 10 80,0% 6,6 8,16 7,67 7,87

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<