Langflest hross dæmd á Íslandi í ár

  • 13. september 2021
  • Fréttir

Þrá frá Prestsbæ var eitt þeirra hrossa sem kom til dóms í ár, hér á Landssýningunni knapi: Þórarinn Eymundsson

Nú þegar kynbótaárinu er lokið er gaman að velta fyrir sér alls konar tölfræði tengt því.

Alls voru 1.771 fullnaðardómar kveðnir upp í ár í 9 mismunandi löndum. Það er örlítil fækkun frá fyrri árum. Langflestir þeirra voru á Íslandi eða alls 1.222 (63%). Erlendis voru flestir í Svíþjóð eða 255 talsins. Af þeim löndum þar sem kynbótasýningar voru haldnar voru fæstir fullnaðardómar í Finnlandi alls 1.

Hér fyrir neðan má sjá töflu með fjölda fullnaðardóma milli landa síðustu fimm árin.

Land 2017 2018 2019 2020 2021
Austurríki 21 31 17 44 15
Kanada 18 12 0 0 0
Sviss 16 0 13 13 8
Þýskaland 349 217 324 206 181
Danmörk 119 164 105 107 122
Finnland 7 7 7 9 1
Færeyjar 3 0 0 0 0
Bretland 0 0 0 0 0
Ísland 1128 1390 1031 1222 1117
Holland 69 0 18 0 29
Noregur 38 57 69 43 43
Svíþjóð 313 312 256 289 255
Bandaríkin 0 14 8 0 0
Samtals: 2081 2204 1848 1933 1771

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar