Leynir á toppinn

  • 4. júlí 2024
  • Fréttir

Leynir frá Garðshorni á Þelamörk, knapi Eyrún Ýr Pálsdóttir Mynd: Freydís Bergsdóttir

Niðurstöður úr milliriðlum í A-flokki

Öllum milliriðlum er formlega lokið en keppni var að ljúka í A-flokki. Efstur eftir milliriðla er Leynir frá Garðshorni á Þelamörk með 8,94 í einkunn en knapi er Eyrún Ýr Pálsdóttir. Önnur er Álfamær frá Prestsbæ, knapi Árni Björn Pálsson, með 8,91 í einkunn og þriðji er Atlas frá Hjallanesi 1 og Teitur Árnason með 8,89 í einkunn.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr A flokknum

Milliriðill – Aflokkur
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Leynir frá Garðshorni á Þelamörk Eyrún Ýr Pálsdóttir Fákur 8,94
2 Álfamær frá Prestsbæ Árni Björn Pálsson Fákur 8,91
3 Atlas frá Hjallanesi 1 Teitur Árnason Fákur 8,89
4 Askur frá Holtsmúla 1 Ásmundur Ernir Snorrason Geysir 8,83
5 Liðsauki frá Áskoti Sigursteinn Sumarliðason Sleipnir 8,83
6 Goði frá Bjarnarhöfn Sigurður Vignir Matthíasson Sörli 8,77
7 Roði frá Lyngholti Bergrún Ingólfsdóttir Geysir 8,77
8 Prins frá Vöðlum Jóhanna Margrét Snorradóttir Máni 8,76
9 Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk Hanna Rún Ingibergsdóttir Jökull 8,75
10 Einir frá Enni Finnbogi Bjarnason Skagfirðingur 8,74
11 Esja frá Miðsitju Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Sleipnir 8,74
12 Rúrik frá Halakoti Viðar Ingólfsson Sprettur 8,73
13 Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson Fákur 8,70
14 Vakar frá Auðsholtshjáleigu Matthías Leó Matthíasson Fákur 8,63
15 Forni frá Flagbjarnarholti Hinrik Bragason Sörli 8,63
16 Teningur frá Víðivöllum fremri Elvar Logi Friðriksson Glaður 8,62
17 Vísir frá Ytra-Hóli Hinrik Bragason Fákur 8,61
18 Rauðskeggur frá Kjarnholtum I Sigurður Sigurðarson Sprettur 8,57
19 Rosi frá Berglandi I Magnús Bragi Magnússon Skagfirðingur 8,56
20 Villingur frá Breiðholti í Flóa Sylvía Sigurbjörnsdóttir Fákur 8,54
21 Framtíð frá Forsæti II Elvar Þormarsson Geysir 8,53
22 Stórborg frá Litla-Garði Stefán Birgir Stefánsson Funi 8,52
23 Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson Geysir 8,48
24 Viljar frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir Fákur 8,44
25 Móeiður frá Feti Ólafur Andri Guðmundsson Geysir 8,44
26 Gandi frá Rauðalæk Guðmundur Björgvinsson Geysir 8,36
27 Kjuði frá Dýrfinnustöðum Björg Ingólfsdóttir Skagfirðingur 8,12
28 Seðill frá Árbæ Árni Björn Pálsson Fákur 7,64
29 Seiður frá Hólum Konráð Valur Sveinsson Fákur 1,41
30 Kjalar frá Hvammi I Þórey Þula Helgadóttir Jökull 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar