Leynir hlaut hæstu einkunn ársins í A-flokki
Nú er öllum mótum lokið á Íslandi og því vert að kíkja á stöðulista ársins og hverjir hafa náð hæstu einkunnum í hringvallargreinum eða verið fljótastir í skeiðgreinum. Stöðulistar miða alltaf við einkunn í forkeppni.
Í A-flokki gæðinga er það Leynir frá Garðshorni á Þelamörk sem hæsta einkunn hlaut sýndur af Eyrúnu Ýr Pálsdóttur. Hlutu þau 8,94 í einkunn í milliriðlum á Landsmóti. Næst hæstu einkunn ársins á sigurvegari A-flokks frá því í sumar, Álfamær frá Prestsbæ, sýnd af Árna Birni Pálssyni með 8,91 í einkunn. Þriðju hæstu einkunnina hlaut Atlas frá Hjallanesi I sýndur af Teiti Árnasyni.
Stöðulistinn er birtur með fyrirvara um það að allir mótshaldarar hafa skilað inn niðurstöðum frá sínum mótum.
# | Knapi | Hross | Einkunn | Mót |
1 | Eyrún Ýr Pálsdóttir | IS2015164068 Leynir frá Garðshorni á Þelamörk | 8,94 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
2 | Árni Björn Pálsson | IS2015201167 Álfamær frá Prestsbæ | 8,91 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
3 | Teitur Árnason | IS2012181660 Atlas frá Hjallanesi 1 | 8,89 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
4 | Ásmundur Ernir Snorrason | IS2014181118 Askur frá Holtsmúla 1 | 8,83 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
5 | Sigursteinn Sumarliðason | IS2017186512 Liðsauki frá Áskoti | 8,83 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
6 | Þórarinn Eymundsson | IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti | 8,82 | IS2024SKA188 – Fyrri umferð – Úrtaka Skagfirðings A- og B-flokkur |
7 | Sigurður Vignir Matthíasson | IS2011137210 Goði frá Bjarnarhöfn | 8,77 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
8 | Guðmundur Björgvinsson | IS2015181912 Gandi frá Rauðalæk | 8,77 | IS2024GEY162 – Úrtaka LM2024 – Geysir, Kópur, Sindri og Jökull |
9 | Bergrún Ingólfsdóttir | IS2010181398 Roði frá Lyngholti | 8,77 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
10 | Jóhanna Margrét Snorradóttir | IS2015186735 Prins frá Vöðlum | 8,76 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
11 | Hanna Rún Ingibergsdóttir | IS2012164070 Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk | 8,75 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
12 | Árni Björn Pálsson | IS2015186939 Seðill frá Árbæ | 8,74 | IS2024FAK178 – Gæðingamót Fáks – Landsmótsúrtaka 2024 |
13 | Finnbogi Bjarnason | IS2013158455 Einir frá Enni | 8,74 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
14 | Fredrica Fagerlund | IS2016155640 Salómon frá Efra-Núpi | 8,74 | IS2024HOR179 – Gæðingamót Harðar og Adams seinni úrtaka |
15 | Sigurbjörn Bárðarson | IS2008186651 Nagli frá Flagbjarnarholti | 8,74 | IS2024JOK215 – Opna gæðingamót Jökuls |
16 | Guðmunda Ellen Sigurðardóttir | IS2014258841 Esja frá Miðsitju | 8,74 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
17 | Viðar Ingólfsson | IS2017182466 Rúrik frá Halakoti | 8,73 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
18 | Bjarni Jónasson | IS2014157768 Spennandi frá Fitjum | 8,69 | IS2024SKA188 – Fyrri umferð – Úrtaka Skagfirðings A- og B-flokkur |
19 | Sigurður Sigurðarson | IS2011188560 Rauðskeggur frá Kjarnholtum I | 8,69 | IS2024SPR174 – Gæðingamót og úrtaka Spretts |
20 | Sigurður Vignir Matthíasson | IS2009157783 Hlekkur frá Saurbæ | 8,67 | IS2024SPR174 – Gæðingamót og úrtaka Spretts |
21 | Elvar Þormarsson | IS2015280688 Framtíð frá Forsæti II | 8,67 | IS2024GEY162 – Úrtaka LM2024 – Geysir, Kópur, Sindri og Jökull |
22 | Hlynur Guðmundsson | IS2018184438 Kraftur frá Svanavatni | 8,66 | IS2024GEY162 – Úrtaka LM2024 – Geysir, Kópur, Sindri og Jökull |
23 | Skapti Steinbjörnsson | IS2014257354 Lokbrá frá Hafsteinsstöðum | 8,66 | IS2024SKA188 – Fyrri umferð – Úrtaka Skagfirðings A- og B-flokkur |
24 | Daníel Jónsson | IS2011137210 Goði frá Bjarnarhöfn | 8,66 | IS2024SOR181 – Úrtaka Sörla fyrri umferð |
25 | Björg Ingólfsdóttir | IS2013158707 Kjuði frá Dýrfinnustöðum | 8,65 | IS2024SKA188 – Fyrri umferð – Úrtaka Skagfirðings A- og B-flokkur |
26 | Elín Magnea Björnsdóttir | IS2010125110 Glúmur frá Dallandi | 8,64 | IS2024HOR034 – Gæðingamót Harðar og Adams úrtaka fyrri umf. |
27 | Guðmundur Björgvinsson | IS2016284171 Þrá frá Fornusöndum | 8,64 | IS2024GEY162 – Úrtaka LM2024 – Geysir, Kópur, Sindri og Jökull |
28 | Matthías Leó Matthíasson | IS2017187019 Vakar frá Auðsholtshjáleigu | 8,63 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
29 | Daníel Gunnarsson | IS2014158840 Strákur frá Miðsitju | 8,63 | IS2024SKA189 – Seinni umferð -Úrtaka Skagfirðings A- og B-flokkur |
30 | Hafþór Hreiðar Birgisson | IS2014125087 Þór frá Meðalfelli | 8,63 | IS2024SPR174 – Gæðingamót og úrtaka Spretts |