Lið Mýrdals í Vesturlandsdeildinni
![](https://eidfaxi.is/wp-content/uploads/2023/01/vesturlandsdeildin.jpeg)
Vesturlandsdeildin verður haldin í vetur í Reiðhöllinni í Faxaborg í Borgarnesi. Fyrsta keppniskvöldið verður þann 25.febrúar næstkomandi þegar keppt verður í fjórgangi.
Í tilkynningu frá Vesturlandsdeildinni er þriðja liðið í röðinni kynnt til leiks en þau eru alls átta talsins, í yfirlýsingunni segir:
Næsta lið sem kynnt er til leiks er lið sem keppir undir nafninu Mýrdalur, þetta lið hefur verið undir nafninu Laxárholt í deildinni en hefur nú skipt um nafn en það eru sömu knapar og árin áður. (Liðið stóð í 2. sæti í liðakeppninni í fyrra.)
Liðið saman stendur af:
![](https://eidfaxi.is/wp-content/uploads/2025/02/Tinna-Rut.jpg)
Liðsstjóri: Tinna Rut Jónsdóttir
![](https://eidfaxi.is/wp-content/uploads/2025/02/Rakel-Sigurhanns.jpg)
Rakel Katrín Sigurhannsdóttir
![](https://eidfaxi.is/wp-content/uploads/2025/02/Glodis.jpg)
Glódís Líf Gunnarsdóttir
![](https://eidfaxi.is/wp-content/uploads/2025/02/Idunn-Svans.jpg)
Iðunn Silja Svansdóttir
![](https://eidfaxi.is/wp-content/uploads/2025/02/Benedikt-THor.jpg)
Benedikt Þór Kristjánsson