Lið Skáney/Fagrilundur

Vesturlandsdeildin árið 2025 hefur göngu sína þann 25.febrúar þegar keppt verður í fjórgangi í reiðhöllinni í Borgarnesi.
Hér á Eiðfaxa hafa liðin verið kynnt til leiks eitt af öðru og nú er komið að liði Skáneyjar/Fagralunds

Liðstjóri liðsins er Haukur Bjarnason
Aðrir liðsmenn eru:

Fredrika Fagerlund

Harpa Dögg Heiðarsdóttir

Siguroddur Pétursson

Kristín Eir Hauksdóttir Holaker