Lið Uppsteypu og Guðmar Þór sigra Vesturlandsdeildina 2023
Lokahóf Vesturlandsdeildarinnar fór fram í gærkvöldi og var mikið um dýrðir,
Lið Uppsteypu sigraði deildina með 230,5 stig. Guðmar Þór Pétursson var stigahæsti knapi deildarinnar í ár með 47 stig.
Þrír stigahæstu knapar Vesturlandsdeildarinnar 2023
1. Guðmar Þór Pétursson með 47 stig
2. Daniel Jónsson með 28 stig
3. Haukur Bjarnason með 27,5 stig
Stigahæstu lið deildarinnar 2023
1. sæti Uppsteypa með 230,5 stig
2. sæti Laxárholt með 184,5 stig
3.-4. sæti Söðulsholt/Hergill 182 stig
3.-4. sæti Hestaland 182 stig
5. sæti Team Hestbaak með 134.5 stig
6. sæti – Berg 113.5 stig
Stjórn Vesturlandsdeildarinnar vill koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem komu að mótaröðinni með okkur í vetur sem og styrktaraðilum deildarinnar.
Án ykkar væri þetta ekki hægt.