Liðakynning í Áhugamannadeild Norðurlands
Áhugamannadeild Norðurlands hefur göngu sína nú í vetur en deildin er ætluð áhugafólki í hestamennsku. Keppt er í tveimur styrkleikaflokkum og verða keppniskvöldin þrjú þar sem keppt verður í fjórgangi, fimmgangi og tölti.
Þær frábæru fréttir bárust um helgina að við hjá Eiðfaxa ætlum að gera deildinni góð skil á miðlum okkar og verða beinar útsendingar frá öllum keppnisgreinum.
Nú kynnum við til leika lið N1 – smiðjan.
Meira keppnisvanir áhugamenn:
Jón K. Sigmarsson – liðsstjóri
Eline Manon Schrijver
Valur K. Valsson
Minna keppnisvanir áhugamenn:
Friðrún Fanný Guðmundsdóttir
Guðmundur Sigfússon
Sara Bønlykke
Þjálfari þeirra er landsmótssiguvegarinn, Sigurður Vignir Matthíasson.