Meistaradeild Ungmenna og Top Reiter 2023 Liðakynning Meistaradeildar Ungmenna og Top Reiter

  • 30. janúar 2023
  • Tilkynning
Næsta lið sem deildin kynnir til leiks er lið HR Níels.

Tíunda liðið sem við kynnum til leiks í Meistaradeild Ungmenna og Top Reiter 2023 er lið HR Níels. Liðstjóri er Sveinn Sölvi Petersen og með honum eru þeir Þorvaldur Logi Einarsson, Unnsteinn Reynisson og Kristján Hrafn Arason.

 

 

Nafn: Sveinn Sölvi Petersen Liðstjóri

Skóli: Menntaskólinn við Sund

Vinna: tamningarmaður

5gangs

Skeið

Nafn á fyrsta hesti: Ýmir frá Heiði

litur: svartur

 

Nafn: Þorvaldur Logi Einarsson

Skóli: Háskólinn á Hólum

Vinna: Tamningarmaður

Alhliðahestur því klárhestur er ekki nema hálfur hestur.

Skeið

Nafn á fyrsta hesti: Fleki frá hestaleigunni í syðra- Langaholti

Litur: Brúnn

 

Nafn: Unnsteinn Reynisson

Skóli: Fjölbrautarskóli Suðurlands

Vinna: járningar og rafvirkjun

5 gangs

Tölt

Nafn á fyrsta hesti: Fagri-Blakkur frá Skipholti

Litur: svartur

 

Nafn:Kristján Hrafn Arason

Skóli:Iðnskóli

Vinna:múrari

5 gangs

Tölt

Nafn á fyrsta hesti:órnir frá gamlahrauni

Litur:blár

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar