Meistaradeild Ungmenna og Top Reiter 2023 Liðakynning Meistaradeildar ungmenna og Top Reiter 2023

  • 25. janúar 2023
  • Tilkynning
Lið Límtrés

Sjötta liðið sem við kynnum til leiks er lið Límtrés. Liðstjóri er Viktoría Von Ragnarsdóttir og með henni eru þær Þórey Þula Helgadóttir, Emma Thorlacius og Natalia Rán Leonsdóttir.

Hér eru svör þeirra við eftirfarandi spurningum:

Skóli eða vinna

4gangs eða 5gangs

Tölt eða skeið

Nafn á fyrsta hestinum.

Uppáhalds litur

 


Viktoría Von Ragnarsdóttir
Er að vinna núna.
Bæði 4gangs og 5gangs
Skeið
Mökkur frá Heysholti
Jarp blesóttur

 

Þórey Þula

Vinn með skóla

5gangs

Fyrsti hesturinn minn var Ylur frá Miðfelli

Uppáhalds litur er Jarpur

 

Emma Thorlacius

vinn með skóla

4gangs

tölt

fyrsti hesturinn minn er Þruma frá Arnarstaðakoti

uppáhalds litur er Sótrauður

 

Natalia Rán Leonsdóttir

Vinn með skóla

5gangs

Tölt

Fyrsti hesturinn minn er Guðmundur Fróði frá Ólafsbergi

Uppáhalds litur er skjótur

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar