Suðurlandsdeildin Liðakynning Suðurlandsdeildarinnar

  • 2. mars 2023
  • Fréttir
Fyrstu liðin sem deildin kynnir til leiks eru lið Krappa, Fiskars, Múla hrossaræktar/Hestasálar og Nonnenmacher.

Suðurlandsdeild Cintamani í hestaíþróttum er að fara af stað í sjöunda sinn en keppni hefst á Parafimi þriðjudaginn 7. mars n.k. Við hlökkum til að taka á móti ykkur í Rangárhöllinni en Suðurlandsdeildin verður einnig í beinni útsendingu á Alendis TV fyrir þá sem ekki eiga heimangengt.

Alls eru 13 lið skráð til þátttöku í vetur en fyrstu liðin sem við kynnum til leiks eru lið Krappa, lið Fiskars, lið Múla Hrossaræktar/Hestasálar ehf. og lið Nonnenmacher!

KRAPPI

Atvinnumenn:

Lea Schell, liðsstjóri
Sigurður Sigurðarson
Leó Geir Arnarson

Áhugamenn:

Elisabeth Marie Trost
Erla Björk Tryggvadóttir
Sara Pesenacker

FISKARS

Atvinnumenn:

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir
Guðrún Margrét Valsteinsdóttir
Valgerður Sigurbergsdóttir

Áhugamenn:

Heiðdís Arna Ingvarsdóttir, liðsstjóri
Brynhildur Sighvatsdóttir
Ástey Gunnarsdóttir

MÚLI HROSSARÆKT / HESTASÁL EHF

Atvinnumenn:
Vilfríður Fannberg Sæþórsdóttir, liðsstjóri
Bjarni Sveinsson
Rakel Katrín Sigurhansdóttir

Áhugamenn:
Helgi Gíslason
Arnhildur Halldórsdóttir
Gunnhildur Sveinbjarnardóttir

 

NONNENMACHER

Atvinnumenn:
Larissa Silja Werner, liðsstjóri
Helga Una Björnsdóttir
Sigvaldi Lárus Guðmundsson

Áhugamenn:

Birna Olivia Agnarsdóttir
Katrín Eva Grétarsdóttir
Annukka Siipola

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar