Þýskaland Lilja & Frauke efstar í fjórgangi

  • 25. júlí 2024
  • Fréttir

Frauke Schenzel og Lýdía frá Eystri-Hól

Niðurstöður frá Þýska meistaramótinu

Öðrum degi á Þýska meistaramótinu í Saarwellingen er nú lokið, en hægt er að horfa á mótið í beinni útsendingu á Eyja.tv.

Í fjórgangi standa efstar Frauke Schenzel á Lýdíu frá Eystri-Hól og Lilja Thordarson með Hjúp frá Herríðarhóli. Jolly Schrenk, Celina Probst og Lena Maxheimer fylgja fast á eftir. Josefin Þorgeirsson og Galsi vom Maischeiderland eru efst inní B-úrslit.

Hér fyrir neðan eru allar niðurstöður úr fjórgangnum en eins og áður kom fram er hægt að horfa á móti í beinni útsendingu inn á Eyja.tv.

Dagskrá, ráslistar og niðurstöður mótsins er hægt að sjá HÉR

 

DIM 2024 – Viergangpreis V1
A-Finale

1.10. Frauke Schenzel – Lýdía frá Eystri-Hól – 7.73
1.20. Lilja Thordarson – Hjúpur frá Herríðarhóli – 7.73
3.00. Jolly Schrenk – Aris von den Ruhrhöhen – 7.40
4.00. Celina Probst – Sigursson von Hoftúni – 7.37
5.00. Lena Maxheimer – Tvistur frá Kjarna – 7.33
B-Finale
6.00. Josefin Þorgeirsson – Galsi vom Maischeiderland – 7.20
7.00. Sophie Neuhaus – Fylkir vom Wotanshof – 7.17
8.00. Josje Bahl – Alsvinnur vom Wiesenhof – 7.13
9.10. Irene Reber – Dáð frá Tjaldhólum – 7.10
9.20. Elisa Graf – Eiður vom Habichtswald – 7.10
——————————
11.00. Stefan Schenzel – Mökkur frá Flagbjarnarholti – 7.07
12.00. Janine Köhler – Askur frá Brúnastöðum 2 – 7.00
13.00. Beeke Köpke – Múli frá Bergi – 6.97
14.00. Gloria Koller – Auður frá Aðalbóli 1 – 6.90
15.00. Katrin Reinert – Jóker frá Býskógi – 6.87
15.00. Thorsten Reisinger – Ari frá Stóra-Hofi – 6.87
17.00. Daniel Rechten – Sólfari frá Fjórum – 6.83
18.10. Karly Zingsheim – Oscar vom Forstwald – 6.80
18.20. Rike Wolf – Víkingur frá Hofsstaðaseli – 6.80
20.00. David Óskarsson – Dór frá Votumýri 2 – 6.77
21.10. Jonas Hassel – Snillingur vom Birkenhof – 6.73
21.10. Johanna Reisinger – Sabína vom Pfaffenbuck II – 6.73
21.20. Christopher Weiss – Fjölnir frá Flugumýri II – 6.73
21.20. Irene Reber – Kjalar von Hagenbuch – 6.73
25.00. Silke Feuchthofen – Fagur vom Almetal – 6.70
26.00. Christopher Weiss – Ófeigur vom Kronshof – 6.67
27.10. Irene Reber – Drífa von Hagenbuch – 6.60
27.20. Viktoria Große – Gári frá Birkiey – 6.60
29.10. Ann-Sophie Gebhard – Valherji frá Skoti – 6.57
29.20. Merle Prior – Bylur vom Narzissental – 6.57
29.20. Celina Probst – Tryggur vom Lipperthof – 6.57
32.00. Wiebke Holthoff – Hugur von Federath – 6.53
33.00. Lorena Hofmann – Krafla frá Gljúfurárholti – 6.47
34.00. Marilena Heyl – Stirnir frá Skriðu – 6.37
35.00. Fabian Sadi – Kári vom Wallbachtal – 6.33
36.10. Lea Marie Heidinger – Þór vom Hrafnsholt – 6.30
36.20. Alexandra Dannenmann – Ára frá Langholti – 6.30
38.00. Gerd Flender – Skúfur vom Forstwald – 6.20
39.00. Marilyn Thoma – Keilir von Federath – 0.00
39.00. Sina Günther – Skuggi frá Skagaströnd – 0.00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar