Íslandsmót Lilja Rún Íslandsmeistari í gæðingaskeiði

  • 19. júlí 2024
  • Fréttir

Mynd: LH

Niðurstöður úr gæðingaskeiðinu á Íslandsmóti barna og unglinga

Í kvöld fór fram keppni í gæðingaskeiði en einungis var keppt í þeirri grein í unglingaflokki. Það fór svo að Lilja Rún Sigurjónsdóttir á Heiðu frá Skák sigraði með 7,13 í einkunn. Önnur varð Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir á Smyril frá V-Stokkseyrarseli með 6,58 í einkunn og í þriðja Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson á Sælu frá Hemlu II

Hér fyrir neðan eru niðurstöðurnar úr gæðingaskeiði. Mótið hefst kl. 09:10 á morgun á keppni í unglingaflokki gæðinga. Eins og áður mun mótið verið í beinni á Eiðfaxa, Sjónvarpi Símans og á Eyja.net

Gæðingaskeið PP1 – Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Heiða frá Skák Fákur 7,13
2 Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir Smyrill frá V-Stokkseyrarseli Sleipnir 6,58
3 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Sæla frá Hemlu II Sprettur 6,21
4 Fanndís Helgadóttir Sproti frá Vesturkoti Sörli 6,13
5 Elín Ósk Óskarsdóttir Brák frá Lækjarbrekku 2 Hornfirðingur 5,96
6 Ragnar Snær Viðarsson Sóley frá Litlalandi Fákur 5,88
7 Dagur Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk Geysir 4,92
8 Róbert Darri Edwardsson Súla frá Kanastöðum Geysir 4,54
9 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Gustur frá Efri-Þverá Sprettur 4,29
10 Apríl Björk Þórisdóttir Ísak frá Jarðbrú Sprettur 4,21
11 Elva Rún Jónsdóttir Ása frá Fremri-Gufudal Sprettur 4,21
12 Elsa Kristín Grétarsdóttir Spurning frá Sólvangi Sleipnir 3,79
13 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Höfði frá Bakkakoti Geysir 3,75
14 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Jökull frá Stóru-Ásgeirsá Fákur 3,67
15 Dagur Sigurðarson Gjóska frá Kolsholti 3 Geysir 3,38
16 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Bragi frá Skáney Borgfirðingur 3,13
17 Viktoría Huld Hannesdóttir Andvaka frá Áskoti Geysir 2,79
18 Vigdís Anna Hjaltadóttir Hlíf frá Strandarhjáleigu Sleipnir 2,79
19 Viktor Óli Helgason Fengur frá Kvíarhóli Sleipnir 2,38
20 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Hástíg frá Hvammi 2 Geysir 2,33
21 Sigurbjörg Helgadóttir Hörpurós frá Helgatúni Fákur 2,25
22 Bertha Liv Bergstað Sónata frá Efri-Þverá Fákur 2,25
23 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Lás frá Jarðbrú 1 Fákur 2,08
24 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Djörfung frá Skúfslæk Geysir 2,08
25 Tristan Logi Lavender Auðna frá Húsafelli 2 Sörli 2,00
26 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Lávarður frá Ekru Hörður 1,92
27 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Gammur frá Ósabakka 2 Jökull 0,88
28 Róbert Darri Edwardsson Máney frá Kanastöðum Geysir 0,71
29 Unnur Rós Ármannsdóttir Næturkráka frá Brjánsstöðum Háfeti 0,50
30 Kristín Karlsdóttir Seifur frá Miklagarði Borgfirðingur 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar