Linda Guðbjörg og Áhugi með bestan árangur í tölti barna
Nú er öllum mótum lokið á Íslandi og því vert að kíkja á stöðulista ársins og hverjir hafa náð hæstu einkunnum í hringvallargreinum eða verið fljótastir í skeiðgreinum hér á landi. Stöðulistar miða alltaf við einkunn í forkeppni. Hér fyrir neðan má sjá efstu knapa í tölti (T3) í barnaflokki.
Linda Guðbjörg Friðriksdóttir hlaut hæstu einkunn ársins í barnaflokki í tölti en þau hlutu 6,80 í einkunn á Suðurlandsmóti yngri flokka. Með næst hæstu einkunn ársins er Jakob Freyr Maargaard Ólafsson á Djörfungu frá Miðkoti með 6,70 í einkunn og með þriðju hæstu einkunn ársins er Elimar Elvarsson á Sölku frá Hólateigi með 6,67 í einkunn.
Stöðulistinn er birtur með fyrirvara um það að allir mótshaldarar hafa skilað inn niðurstöðum frá sínum mótum.
# | Knapi | Hross | Einkunn | Mót |
1 | Linda Guðbjörg Friðriksdóttir | IS2009165792 Áhugi frá Ytra-Dalsgerði | 6,80 | IS2024GEY163 – Suðurlandsmót yngri flokka – Geysir |
2 | Jakob Freyr Maagaard Ólafsson | IS2011284625 Djörfung frá Miðkoti | 6,70 | IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024 |
3 | Elimar Elvarsson | IS2018201221 Salka frá Hólateigi | 6,67 | IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024 |
4 | Álfheiður Þóra Ágústsdóttir | IS2018257687 Óskamey frá Íbishóli | 6,50 | IS2024GEY163 – Suðurlandsmót yngri flokka – Geysir |
5 | Kristín Rut Jónsdóttir | IS2008101036 Roði frá Margrétarhofi | 6,43 | IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024 |
6 | Emma Rún Arnardóttir | IS2012187592 Tenór frá Litlu-Sandvík | 6,43 | IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024 |
7 | Ylva Sól Agnarsdóttir | IS2011158707 Náttfari frá Dýrfinnustöðum | 6,40 | IS2024HRI223 – Stórmót Hrings 2024 |
8 | Eðvar Eggert Heiðarsson | IS2015284881 Urður frá Strandarhjáleigu | 6,37 | IS2024GEY163 – Suðurlandsmót yngri flokka – Geysir |
9 | Una Björt Valgarðsdóttir | IS2015286791 Agla frá Ási 2 | 6,37 | IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR) |
10 | Kári Sveinbjörnsson | IS2005286911 Nýey frá Feti | 6,23 | IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR) |
11 | Elimar Elvarsson | IS2015288097 Ísabella frá Stangarlæk 1 | 6,23 | IS2024GEY163 – Suðurlandsmót yngri flokka – Geysir |
12 | Linda Guðbjörg Friðriksdóttir | IS2016256418 Húna frá Kagaðarhóli | 6,17 | IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024 |
13 | Viktor Leifsson | IS2009186721 Glaður frá Mykjunesi 2 | 6,13 | IS2024GEY163 – Suðurlandsmót yngri flokka – Geysir |
14 | Elimar Elvarsson | IS2015284881 Urður frá Strandarhjáleigu | 6,13 | IS2024SLE088 – WR Íþróttamót Sleipnis (WR) |
15 | Aron Einar Ólafsson | IS2017201047 Alda frá Skipaskaga | 6,13 | IS2024GEY163 – Suðurlandsmót yngri flokka – Geysir |
16 | Svala Björk Hlynsdóttir | IS2012287017 Selma frá Auðsholtshjáleigu | 6,07 | IS2024GEY163 – Suðurlandsmót yngri flokka – Geysir |
17 | Ylva Sól Agnarsdóttir | IS2013185536 Svaðilfari frá Vík í Mýrdal | 6,03 | IS2024HRI223 – Stórmót Hrings 2024 |
18 | Una Björt Valgarðsdóttir | IS2013181421 Heljar frá Fákshólum | 6,00 | IS2024GEY163 – Suðurlandsmót yngri flokka – Geysir |
19 | Viktor Arnbro Þórhallsson | IS2008165730 Glitnir frá Ysta-Gerði | 5,97 | IS2024HRI223 – Stórmót Hrings 2024 |
20 | Viktoría Huld Hannesdóttir | IS2014182122 Steinar frá Stíghúsi | 5,87 | IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024 |
21 | Ylva Sól Agnarsdóttir | IS2016276019 Þöll frá Strönd | 5,87 | IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024 |
22 | Ragnar Dagur Jóhannsson | IS2012236409 Alúð frá Lundum II | 5,87 | IS2024GEY163 – Suðurlandsmót yngri flokka – Geysir |
23 | Jón Guðmundsson | IS2004286353 Svarta-Brúnka frá Ásmundarstöðum | 5,83 | IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024 |
24 | Ásthildur V. Sigurvinsdóttir | IS2011184084 Hrafn frá Eylandi | 5,80 | IS2024SOR167 – Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla 2024 |
25 | Herdís Erla Elvarsdóttir | IS2010255408 Griffla frá Grafarkoti | 5,73 | IS2024SKA169 – WR Hólamót – Íþróttamót Skagfirðings og UMSS (WR) |
26 | Eðvar Eggert Heiðarsson | IS2014184751 Fiðringur frá Kirkjulæk II | 5,73 | IS2024GEY161 – Opið WR Íþróttamót – Geysir (WR) |
27 | Viktoría Huld Hannesdóttir | IS2018157367 Sigurpáll frá Varmalandi | 5,70 | IS2024GEY163 – Suðurlandsmót yngri flokka – Geysir |
28 | Sigríður Fjóla Aradóttir | IS2007184745 Kvistur frá Strandarhöfði | 5,67 | IS2024GEY161 – Opið WR Íþróttamót – Geysir (WR) |
29 | Íris Thelma Halldórsdóttir | IS2016284082 Vík frá Eylandi | 5,67 | IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR) |
30 | Hreindís Katla Sölvadóttir | IS2006157276 Ljómi frá Tungu | 5,53 | IS2024SKA169 – WR Hólamót – Íþróttamót Skagfirðings og UMSS (WR) |