Lisa og Byr leiða í fimmgangi
Lisa Schürger er efst eftir forkeppni í fimmgangi á Byr frá Strandarhjáleigu. Á eftir henni eru þeir Beggi Eggertsson á Tandra frá Árgeri og Kristian Tofte Ambo á Sigfúsi fra Almindingen.
Fyrri umferð kappreiðanna lauk einnig í gær en með besta tímann í 250 m. skeiði er Natalie Fischer á Ímni fra Egeskov en tíminn þeirra var 22,40 sek. Í 150 m. skeiði átti Malte Köhn á List fran Skomakarns besta tímann eða 15,14 sek.
Skeiðmeistaramótið í Zachow heldur áfram í dag en hægt er að horfa á mótið í beinni á Eyja.tv.
Skeiðmeistaramótið – Fimmgangur F1 (Top 20)
1.00. Lisa Schürger – Byr frá Strandarhjáleigu – 7.13
2.00. Beggi Eggertsson – Tandri frá Árgerði – 6.90
3.00. Kristian Tofte Ambo – Sigfús fra Almindingen – 6.67
4.10. Sasha Sommer – Kunningi frá Hofi – 6.63
4.20. Viktoria Große – Gimli vom Sperlinghof – 6.63
6.00. Vivien Sigmundsson – Kistill frá Ytra-Vallholti – 6.60
7.00. Johanna Beuk – Rakel vom Kronshof – 6.57
8.10. Johannes Pantelmann – Blær frá Leirulæk – 6.50
8.20. Lisa Schürger – Krókur frá Stóra-Hofi – 6.50
10.00. Franziska Kraft – Bjalla frá Miðsitju – 6.47
11.00. Sina Günther – Nökkvi frá Hrísakoti – 6.40
12.00. Larissa Becherer – Þjóð frá Árbakka – 5.97
13.00. Kirstine Pontoppidan – Sesar frá Þúfum – 5.90
14.10. Steve Köster – Þormar frá Prestsbæ – 5.77
14.20. Sina Günther – Garpur von der Igelsburg – 5.77
16.00. Heike Korter – Spegill frá Kvíarhóli – 5.70
17.00. Styrmir Árnason – Cortes frá Ármóti – 5.30
18.00. Sara Boehart – Hjálp frá Ármóti – 5.20
19.00. Lilly Janusz – Kjarni frá Hvoli – 4.70
20.00. Lilly Jöhnk – Gustur frá Hrafnsvík – 4.50
Skeiðmeistaramótið – P1 250m (fyrri umferð)
1.00. Natalie Fischer – Ímnir fra Egeskov – 22,40″
2.00. Steffi Plattner – Ísleifur vom Lipperthof – 22,72″
3.00. Marjolein Strikkers – Spjót frá Fitjum – 23,32″
4.00. Antonia Mehlitz – Ópal fra Teland – 23,45″
5.00. Konráð Valur Sveinsson – Snarpur frá Nýjabæ – 24,08″
6.00. Steve Köster – Símon frá Efri-Rauðalæk – 24,26″
7.00. Vivien Sigmundsson – Eldur vom Ruppiner Hof – 24,49″
8.00. Steffi Plattner – Tangó frá Litla-Garði – 24,61″
9.00. Nica Simmchen – Glæsa vom Birkholz – 25,03″
10.00. Lilly Janusz – Drótt frá Hryggstekk – 25,14″
11.10. Stephan Michel – Gellir frá Sauðárkróki – 0,00″
11.10. Siggi Narfi Birgisson – Randver frá Þóroddsstöðum – 0,00″
Skeiðmeistaramótið – P3 150m (fyrri umferð)
1.00. Malte Köhn – List från Skomakarns – 15,14″
2.00. Alexander Fedorov – Tign frá Hrafnagili – 15,17″
3.00. Siggi Narfi Birgisson – Sneis frá Ytra-Dalsgerði – 15,48″
4.00. Katharina Müller – Nona vom Heesberg – 15,56″
5.00. Franziska Kraft – Bleik frá Kjarri – 15,69″
6.00. Sophie Kovac – Princessa – – 16,19″
7.00. Þórður Þorgeirsson – Galbjartur frá Hóli – 16,26″
8.00. Joachim Nelles – Glotti frá Þóroddsstöðum – 16,36″
9.00. Joachim Nelles – Flyðra frá Skrúð – 16,45″
10.00. Marij Marsden-Meijers – Lygna frá Sunnuhvoli – 17,10″
11.00. Susanne Birgisson – Edda frá Leirubakka – 17,13″
12.00. Emma Pearl Gotthal – Eyja vom Hofgut Waldow – 17,72″
13.00. Heike Korter – Spegill frá Kvíarhóli – 18,04″
Skeiðmeistaramótið – Fjórgangur V2 (Top 20)
1.00. Sasha Sommer – Aragon från Miklagård – 6.80
2.00. Anne Balslev – Glaður frá Hólateigi – 6.53
3.00. Kristian Tofte Ambo – Tesla fra Rank – 6.50
4.00. Finja Marie Niehuus – Fönix vom Wotanshof – 6.37
5.00. Mathilde Reichardt – Djásn frá Vesturkoti – 6.33
6.00. Davina Hoffmann – Hasar frá Hrafnagjá – 6.23
7.00. Lea Gerbershagen – Dofri frá Hvammi 2 – 6.20
8.00. Larissa Becherer – Thales von Gut Hasselbusch – 6.17
9.00. Anne Balslev – Draupnir frá Holtsmúla 1 – 6.13
10.00. Anette Tesch – Mörður frá Kirkjubæ – 6.10
11.00. Sandra Hoff – Laddi frá Grafarkoti – 6.03
12.10. Caroline Gerlach – Flóki vom Lækurhof – 6.00
12.20. Marlena Sander – Kólfur frá Flugumýri – 6.00
14.00. Wiebke Saleh – Aðalsteinn von Berlar – 5.97
15.00. Regina Eckert – Dimma vom Almetal – 5.90
16.00. Julia Plutniok – Viðar fra Eyfjörd – 5.73
17.00. Emma Lovis Enderlein – Jóhann vom Lótushof – 5.63
18.00. Elaine Kiele – Fleygur frá Þorkelshóli 2 – 5.57
19.00. Meara Schumacher – Seyður frá Auðsholtshjáleigu – 5.50
20.00. Elisabeth Stein – Accord von der Waydbrink – 5.43
Skeiðmeistaramótið – Fimmgangur F2
1.00. Finja Marie Niehuus – Nóa vom Kronshof – 6.37
2.10. Viktoria Große – Reykur vom Kleckerwald – 6.30
2.10. Lea Gerbershagen – Listi vom Lipperthof – 6.30
4.00. Johannes Pantelmann – Mynd vom Axenberg – 6.20
5.00. Mathilde Reichardt – Djásn frá Vesturkoti – 6.03
6.00. Fabian Rittig – Dagur frá Eylandi – 5.90
7.00. Malin Skupch – Neisti vom Kronshof – 5.87
8.10. Nina Aue – Ægir frá Efri-Rauðalæk – 5.77
8.20. Wiebke Saleh – Bassi frá Sólheimum – 5.77
10.00. Janno Simmchen – Brá frá Laugarbökkum – 5.40
11.00. Pia Scheider – Eyjólfur vom Ruppiner Hof – 5.30
12.00. Sophie Saleh – Grámann vom Lótushof – 4.93
13.00. Sara Boehart – Sparta vom Axenberg – 4.77
14.00. Jürgen Neuhaus – Óskasteinn vom Wotanshof – 4.60
15.00. Una Dobler – Komma frá Kvíarholti – 4.33
16.00. Sandra Hoff – Jacob vom Erichshof – 4.27
17.10. Guðlaug Marín Guðnadóttir – Valdi fra Krogbækgård – 4.13
17.20. Nica Simmchen – Tomma frá Jarðbrú – 4.13
Skeiðmeistaramótið – Tölt T7 (Top 20)
1.00. Regina Eckert – Dimma vom Almetal – 6.13
2.00. Anne Balslev – Hervar fra Fuglesangsgaard – 5.93
3.00. Joy Lilias Stephan – Sprækur von Faxaból – 5.30
4.10. Catrin Drews – Snjall vom Lichtenberg – 5.27
4.20. Dr. Thomas Wendt – Gumi vom Höhnerbarg – 5.27
6.10. Elisabeth Stein – Svarta-Gydja vom Störtal – 5.10
6.10. Jona Trautmann – Viðar fra Eyfjörd – 5.10
8.10. Katy Laatz – Jóhann vom Lótushof – 5.03
8.20. Nadja Held – Fylkir frá Steinsholti 1 – 5.03
10.00. Josefine Marion Stichler – Fríða von Woldenhorn – 4.83
11.00. Louisa Held – Vídalín von der Rehwiese – 4.60
12.00. Corinna Schütt – Áki vom Ruppiner Hof – 4.47
13.10. Britta Alexandra Pfeil – Skuggsjá frá Hafsteinsstöðum – 4.27
13.20. Merle Marie Klahre – Azur von der Waydbrink – 4.27
13.30. Rúnar Sigmundsson – Dynur frá Syðra-Felli – 4.27
16.00. Martha Hasler – Sólfari vom Birkholz – 4.13
17.00. Nadine Langer – Gráni vom Lækurhof – 3.93
18.00. Carolin Hardebusch – Eldur vom Frankenhof – 3.87
19.00. Sabine Hoff – Otta vom Bärenfilz – 3.60
20.00. Felicitas Michels-Lucht – Sólfaxi von der Waydbrink – 3.43