Landsmót 2024 LM stofa HorseDay og Eiðfaxa

  • 3. júlí 2024
  • Sjónvarp Fréttir
Næstu daga munum við hér á Eiðfaxa í samstarfi við HorseDay vera með samantektarþætti í lok dags.

Í kvöld ræddi Kári Steinsson við þær Sóleyju Margeirsdóttur og Védísi Huld Sigurðardóttur. Sóley er varaformaður Geysis og hafa Geysisfélagar verið að standa sig mjög vel í gæðingakeppninni og Védís Huld stendur efst eftir milliriðla í ungmennaflokki.

Einnig spjallaði hann við Nils Christian Larsen og Hanne Smidesang m.a. um mótahald erlendis og hér á Íslandi.

Síðast en ekki síst spjallaði hann við Val Ásmundsson og Björgvin Daða Sverrisson um kynbótasýningu Landsmóts.

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar