Kynbótasýningar Landsmót 2024 Hollaröðun stóðhesta í yfirliti á Landsmóti

  • 4. júlí 2024
  • Fréttir

Yfirlitssýning stóðhesta hefst kl 9:00 á morgun föstudag á kynbótabraut.

Verðlaunaafhending hryssna (4v. – 5v. – 6v. – 7v. og eldri) hefst svo kl 18:30 á aðalvelli.

 

Smellið hér til að skoða pdf skrá

Yfirlit stóðhesta / Föstudagur 5. júlí / LM´24
4v. stóðhestar (x7 holl).
Kl. 09:00 Fæð.nr. Nafn Uppruni A.eink. Sýnandi
Holl 1 IS2020177270 Konsert Horni I 7,81 Hans Friðrik Kjerulf
IS2020165555 Lykill Akureyri 8,04 Agnar Þór Magnússon
IS2020165600 Miðill Hrafnagili 8,09 Flosi Ólafsson
Holl 2 IS2020157382 Sörli Lyngási 8,04 Agnar Þór Magnússon
IS2020181200 Leikur Borg 8,06 Hlynur Guðmundsson
Holl 3 IS2020135095 Dreyri Steinsholti 1 8,00 Þorgeir Ólafsson
IS2020188560 Svartskeggur Kjarnholtum I 8,02 Ingunn Birna Ingólfsdóttir
IS2020184810 Svipur Tjaldhólum 8,04 Teitur Árnason
Holl 4 IS2020165225 Skrúður Höskuldsstöðum 8,06 Agnar Þór Magnússon
IS2020125235 Blöndal Reykjavík 8,07 Benjamín Sandur Ingólfsson
IS2020137017 Njörður Hrísakoti 8,24 Flosi Ólafsson
Holl 5 IS2020182315 Viktor Hamarsey 8,09 Helga Una Björnsdóttir
IS2020156110 Feykivindur Hofi 8,09 Agnar Þór Magnússon
Holl 6 IS2020186733 Svartur Vöðlum 8,09 Jóhann Kristinn Ragnarsson
IS2020166332 Safír Hlíðarenda 8,16 Erlingur Ingvarsson
IS2020186644 Dalvar Efsta-Seli 8,27 Flosi Ólafsson
Holl 7 IS2020156107 Kvarði Hofi 8,11 Agnar Þór Magnússon
IS2020156818 Fleygur Geitaskarði 8,27 Jakob Svavar Sigurðsson
IS2020157650 Feykir Stóra-Vatnsskarði 8,37 Hans Þór Hilmarsson
Brautarhlé / Kaffihlé
5v. stóðhestar (x7 holl).
Kl. 10:45 Fæð.nr. Nafn Uppruni A.eink. Sýnandi
Holl 1 IS2019158592 Loftur Kálfsstöðum 8,16 Barbara Wenzl
IS2019186817 Reginn Lunansholti III 8,18 Flosi Ólafsson
IS2019101178 Hinrik Hásæti 8,21 Hans Þór Hilmarsson
Holl 2 IS2019187571 Ringó Austurási 8,24 Teitur Árnason
IS2019184366 Álfatýr Skíðbakka I 8,28 Benjamín Sandur Ingólfsson
IS2019137200 Aríus Bjarnarhöfn 8,36 Árni Björn Pálsson
Holl 3 IS2019158161 Dökkvi Þúfum 8,29 Mette Camilla Moe Mannseth
IS2019164227 Fenrir Finnastöðum 8,32 Viðar Ingólfsson
IS2019164067 Gísli Garðshorni 8,35 Agnar Þór Magnússon
Holl 4 IS2019101034 Baldvin Margrétarhofi 8,36 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
IS2019181522 Skuggi Sumarliðabæ 2 8,36 Þorgeir Ólafsson
IS2019156813 Bylur Geitaskarði 8,41 Árni Björn Pálsson
Holl 5 IS2019158127 Sínus Bræðraá 8,28 Teitur Árnason
IS2019176182 Drangur Ketilsstöðum 8,37 Bergur Jónsson
Holl 6 IS2019184938 Helnuminn Skíðbakka 1A 8,37 Benjamín Sandur Ingólfsson
IS2019155052 Hreggviður Efri-Fitjum 8,38 Viðar Ingólfsson
IS2019102006 Karl Kráku 8,39 Helga Una Björnsdóttir
Holl 7 IS2019136750 Þórskýr Leirulæk 8,53 Þorgeir Ólafsson
IS2019187322 Safír Laugardælum 8,78 Jakob Svavar Sigurðsson
IS2019101041 Hrókur Skipaskaga 8,79 Árni Björn Pálsson
Matarhlé
6v. stóðhestar (x7 holl).
Kl. 13:05 Fæð.nr. Nafn Uppruni A.eink. Sýnandi
Holl 1 IS2018158125 Ambassador Bræðraá 8,23 Sigurður Vignir Matthíasson
IS2018186667 Rökkvi Heysholti 8,35 Árni Björn Pálsson
Holl 2 IS2018156285 Kaspar Steinnesi 8,39 Teitur Árnason
IS2018101486 Viktor Skör 8,41 Viðar Ingólfsson
Holl 3 IS2018101038 Agnar Margrétarhofi 8,51 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
IS2018125228 Þórshamar Reykjavík 8,47 Þorgeir Ólafsson
IS2018188591 Skugga-Sveinn Austurhlíð 2 8,57 Árni Björn Pálsson
Holl 4 IS2018165005 Eyfjörð Litlu-Brekku 8,33 Vignir Sigurðsson
IS2018165656 Muninn Litla-Garði 8,36 Guðmundur Friðrik Björgvinsson
IS2018157802 Náttfari Varmalæk 8,38 Þórarinn Eymundsson
Holl 5 IS2018181604 Svarti-Skuggi Pulu 8,51 Jóhann Kristinn Ragnarsson
IS2018158169 Grímar Þúfum 8,54 Mette Camilla Moe Mannseth
IS2018187052 Hljómur Auðsholtshjáleigu 8,58 Árni Björn Pálsson
Holl 6 IS2018186733 Gauti Vöðlum 8,52 Þorgeir Ólafsson
IS2018164069 Valíant Garðshorni 8,58 Teitur Árnason
IS2018157298 Hulinn Breiðstöðum 8,61 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Holl 7 IS2018166202 Hervir Torfunesi 8,60 Árni Björn Pálsson
IS2018182573 Húni Ragnheiðarstöðum 8,64 Helga Una Björnsdóttir
IS2018135715 Hrafn Oddsstöðum I 8,67 Jakob Svavar Sigurðsson
Brautarhlé / Kaffihlé
7v. og eldri stóðhestar (x5 holl).
Kl. 14:55 Fæð.nr. Nafn Uppruni A.eink. Sýnandi
Holl 1 IS2017181816 Herakles Þjóðólfshaga 1 8,16 Sigurður Sigurðarson
IS2017187936 Ari Votumýri 2 8,22 Sigurður Vignir Matthíasson
IS2017188804 Léttir Þóroddsstöðum 8,41 Viðar Ingólfsson
Holl 2 IS2016101046 Skyggnir Skipaskaga 8,44 Þorgeir Ólafsson
IS2017125110 Guttormur Dallandi 8,44 Axel Örn Ásbergsson
Holl 3 IS2016184553 Sóli Þúfu í Landeyjum 8,44 Eygló Arna Guðnadóttir
IS2017188670 Ottesen Ljósafossi 8,45 Jakob Svavar Sigurðsson
IS2017182122 Stardal Stíghúsi 8,49 Benjamín Sandur Ingólfsson
Holl 4 IS2017180693 Hjartasteinn Hrístjörn 8,45 Viðar Ingólfsson
IS2017157368 Suðri Varmalandi 8,50 Flosi Ólafsson
IS2017156296 Drangur Steinnesi 8,51 Eyrún Ýr Pálsdóttir
Holl 5 IS2017187902 Glampi Skeiðháholti 8,52 Guðmundur Friðrik Björgvinsson
IS2017135591 Tindur Árdal 8,57 Helga Una Björnsdóttir
IS2013182591 Jökull Breiðholti í Flóa 8,60 Árni Björn Pálsson
Brautarhlé / Kaffihlé
Kl. 16:20   150 og 250m skeið, seinni umferðir.
Aðalvöllur
Kl. 18:30   Verðlaunaafhending – hryssur (4v. – 5v. – 6v. – 7v. og eldri).

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar