Kynbótasýningar Logi frá Staðartungu efstur á miðsumarssýningunni

  • 31. júlí 2024
  • Fréttir
Miðsumarssýning á Rangárbökkum við Hellu 22. til 26. júlí

Ein miðsumarssýning var haldin í síðustu viku og fór hún fram á Rangárbökkum. 95 hross voru sýnd og hlutu 78 af þeim fullnaðardóm. Dómarar á sýningunni voru þau Friðrik Már Sigurðsson, Elisabeth Trost og Svanhildur Hall.

Efsta hross sýningarinnar var Logi frá Staðartungu undan Eldi frá Bjarghúsum og Skuggsjá frá Staðartungu. Hlaut hann fyrir sköpulag 8,69 og fyrir hæfileika 8,32 sem gerir 8,45 í aðaleinkunn. Hlaut hann m.a. 9,5 fyrir greitt stökk. Ræktandi er Jón Pétur Ólafsson en hann er jafnframt eigandi ásamt Líneyju Emmu Jónsdóttur. Sýnandi var Árni Björn Pálsson.

Hér fyrir neðan er ítarleg dómaskrá sýningarinnar.

Miðsumarssýning Rangárbökkum dagana, 22. til 26. júlí.

Land: IS – Mótsnúmer: 13 – 22.07.2024-26.07.2024

FIZO 2020 – reikniregla fyrir aðaleinkunn: Sköpulag 35% – Hæfileikar 65%

Sýningarstjóri: Óðinn Örn Jóhannsson

Formaður dómnefndar: Friðrik Már Sigurðsson
Dómari: Elisabeth Trost, Svanhildur HallAnnað starfsfólk: Ritari/þulur: Brynja Valgeirsdóttir. Ritari/þulur-yfirlit: Ólafur Þór Þórarinsson. Vallarmeistari: Ragnar Þorri Vignisson, Viktor Sigurbjörnsson. Sýn.stjórn og mælingar þri. 23. júlí (e. hád.): Erla Guðný Gylfadóttir.

Stóðhestar 7 vetra og eldri
16)
IS2017165310 Logi frá Staðartungu
Örmerki: 352205000007603
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Jón Pétur Ólafsson
Eigandi: Jón Pétur Ólafsson, Líney Emma Jónsdóttir
F.: IS2010155344 Eldur frá Bjarghúsum
Ff.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Fm.: IS2000282206 Ógn frá Úlfljótsvatni
M.: IS2004265311 Skuggsjá frá Staðartungu
Mf.: IS2002165311 Fróði frá Staðartungu
Mm.: IS1990257570 Nótt frá Vallanesi
Mál (cm): 145 – 133 – 141 – 65 – 143 – 38 – 48 – 44 – 6,6 – 31,5 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 7,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 = 8,69
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 9,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,32
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,45
Hæfileikar án skeiðs: 8,92
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,84
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Jón Pétur Ólafsson

20)
IS2010186599 Hraunar frá Herríðarhóli
Örmerki: 352098100032574
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Ólafur Arnar Jónsson
Eigandi: Ólafur Arnar Jónsson
F.: IS2002165311 Fróði frá Staðartungu
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1991286643 Vænting (Blíða) frá Ási 1
M.: IS1991286591 Hera frá Herríðarhóli
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1981286023 Spóla frá Herríðarhóli
Mál (cm): 140 – 130 – 136 – 65 – 139 – 35 – 45 – 40 – 6,5 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,0 – 7,5 – 9,0 – 9,0 = 7,94
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 6,5 = 8,05
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,02
Hæfileikar án skeiðs: 7,97
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,96
Sýnandi: Ólafur Andri Guðmundsson
Þjálfari: Sigurlín Franziska Arnarsdóttir

75)
IS2017166204 Kinnungur frá Torfunesi
Örmerki: 352205000005317
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Torfunes ehf
Eigandi: Thelma Dögg Tómasdóttir
F.: IS2006187026 Korgur frá Ingólfshvoli
Ff.: IS1999181675 Leiknir frá Vakurstöðum
Fm.: IS1998287026 Korga frá Ingólfshvoli
M.: IS2012266214 Stefna frá Torfunesi
Mf.: IS2007156418 Viti frá Kagaðarhóli
Mm.: IS1991266201 Bylgja frá Torfunesi
Mál (cm): 139 – 128 – 135 – 63 – 143 – 37 – 47 – 44 – 6,5 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,09
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 7,76
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 7,88
Hæfileikar án skeiðs: 8,26
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,20
Sýnandi: Thelma Dögg Tómasdóttir
Þjálfari: Thelma Dögg Tómasdóttir

65)
IS2017187836 Fengur frá Hlemmiskeiði 3
Örmerki: 352098100078067
Litur: 0120 Grár/rauður stjörnótt
Ræktandi: Inga Birna Ingólfsdóttir, Árni Svavarsson
Eigandi: Kári Steinsson
F.: IS2012188621 Hraunar frá Hrosshaga
Ff.: IS2000181814 Kjarni frá Þjóðólfshaga 1
Fm.: IS2005257298 Díana frá Breiðstöðum
M.: IS2009287836 Jóra frá Hlemmiskeiði 3
Mf.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Mm.: IS2000287833 Dóra frá Hlemmiskeiði 3
Mál (cm): 140 – 128 – 132 – 64 – 141 – 37 – 47 – 43 – 6,3 – 30,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,01
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,79
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,87
Hæfileikar án skeiðs: 8,30
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,20
Sýnandi: Kári Steinsson
Þjálfari: Kári Steinsson

74)
IS2017188720 Skjóni frá Ormsstöðum
Örmerki: 352098100102430
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Guðný Tómasdóttir
Eigandi: Guðný Tómasdóttir, Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson
F.: IS2007182575 Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2001258875 Hátíð frá Úlfsstöðum
M.: IS2000258610 Silja frá Flugumýri
Mf.: IS1992157301 Hegri frá Glæsibæ
Mm.: IS1977258610 Kolbrún frá Flugumýri
Mál (cm): 145 – 135 – 142 – 65 – 147 – 38 – 49 – 44 – 6,6 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,89
Hæfileikar: 7,5 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,0 = 7,25
Hægt tölt: 7,0

Aðaleinkunn: 7,47
Hæfileikar án skeiðs: 7,65
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,74
Sýnandi: Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson
Þjálfari: Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson

IS2017187478 Svalur frá Gafli
Örmerki: 352205000009685
Litur: 3515 Jarpur/milli- skjótt ægishjálmur
Ræktandi: Dagný Egilsdóttir, Magnús Kristinsson
Eigandi: Dagný Egilsdóttir, Magnús Kristinsson
F.: IS2008181977 Hafsteinn frá Vakurstöðum
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1995280851 Hending frá Hvolsvelli
M.: IS2004287476 Dís frá Gafli
Mf.: IS1989165520 Óður frá Brún
Mm.: IS1997286916 Flís frá Feti
Mál (cm): 141 – 129 – 134 – 65 – 142 – 38 – 48 – 43 – 6,4 – 31,0 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 7,99
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Þjálfari: Hákon Dan Ólafsson

Stóðhestar 6 vetra
66)
IS2018156900 Hvirfill frá Mánaskál
Örmerki: 352098100096678
Litur: 8630 Vindóttur/mó- nösótt
Ræktandi: Atli Þór Gunnarsson, Jóhann Hólmar Ragnarsson, Kolbrún Ágústa Guðnadóttir, Zanny Lind Hjaltadóttir
Eigandi: Atli Þór Gunnarsson, Kolbrún Ágústa Guðnadóttir
F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
M.: IS2001236720 Ísold frá Leirulækjarseli 2
Mf.: IS1995187925 Glitfaxi frá Kílhrauni
Mm.: IS1995236458 Ísafold frá Kaðalsstöðum 1
Mál (cm): 145 – 131 – 139 – 64 – 141 – 40 – 47 – 44 – 6,6 – 32,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 = 8,56
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 6,5 = 7,88
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,12
Hæfileikar án skeiðs: 7,77
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,05
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson
Þjálfari:

77)
IS2018156954 Vísir frá Skagaströnd
Örmerki: 352206000126950
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Ræktandi: Guðrún Rut Hreiðarsdóttir, Þorlákur Sigurður Sveinsson
Eigandi: Knút Lützen
F.: IS2005135936 Trymbill frá Stóra-Ási
Ff.: IS1997158430 Þokki frá Kýrholti
Fm.: IS1996235936 Nóta frá Stóra-Ási
M.: IS2008256957 Þorlfríður frá Skagaströnd
Mf.: IS2003188470 Hnokki frá Fellskoti
Mm.: IS1989235050 Sunna frá Akranesi
Mál (cm): 147 – 135 – 140 – 64 – 146 – 38 – 47 – 42 – 6,6 – 31,0 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,49
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 5,5 = 7,90
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,11
Hæfileikar án skeiðs: 7,79
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,04
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:

30)
IS2018158855 Baldur frá Sólheimum
Örmerki: 352098100082865
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Hulda Björk Haraldsdóttir
Eigandi: Emil Þórðarson, Jón Ársæll Bergmann
F.: IS2009158859 Stormur frá Sólheimum
Ff.: IS2004157547 Sólnes frá Ytra-Skörðugili
Fm.: IS1991257897 Mánadís frá Tunguhálsi II
M.: IS2004258856 Bylgja frá Sólheimagerði
Mf.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Mm.: IS1988284808 Ösp frá Teigi II
Mál (cm): 145 – 132 – 138 – 64 – 143 – 37 – 48 – 43 – 6,4 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 7,0 – 7,0 – 8,5 – 8,5 = 8,25
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 7,82
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,97
Hæfileikar án skeiðs: 7,96
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,06
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari:

23)
IS2018186218 Léttir frá Þverholti
Örmerki: 352098100079719
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Ræktandi: Hjörtur Ingi Magnússon
Eigandi: Sunna Sigríður Guðmundsdóttir
F.: IS2014186681 Viðar frá Skeiðvöllum
Ff.: IS2007186651 Framherji frá Flagbjarnarholti
Fm.: IS1997286295 Vænting frá Kaldbak
M.: IS2008258661 Lind frá Þverá II
Mf.: IS2005157517 Laufi frá Syðra-Skörðugili
Mm.: IS2001258916 Freyja frá Þverá II
Mál (cm): 143 – 131 – 138 – 64 – 144 – 38 – 51 – 44 – 6,5 – 30,5 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 9,5 = 8,18
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 5,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,0 = 7,32
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,62
Hæfileikar án skeiðs: 7,74
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,89
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari: Sunna Sigríður Guðmundsdóttir

IS2018165100 Bárður frá Litla-Dal
Örmerki: 352098100085870
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Jónas Vigfússon, Kristín Thorberg
Eigandi: Guðmundur Snorri Ólason
F.: IS2012137485 Sægrímur frá Bergi
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS1994237335 Hrísla frá Naustum
M.: IS2009265103 Vaka frá Litla-Dal
Mf.: IS2001165302 Moli frá Skriðu
Mm.: IS2001265102 Kátína frá Litla-Dal
Mál (cm): 145 – 133 – 139 – 66 – 146 – 39 – 48 – 44 – 6,6 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,26
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Ásmundur Ernir Snorrason
Þjálfari: Signý Sól Snorradóttir

Stóðhestar 5 vetra
46)
IS2019164066 Reynir frá Garðshorni á Þelamörk
Örmerki: 352098100068263
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Agnar Þór Magnússon, Birna Tryggvadóttir Thorlacius
Eigandi: Flemming Fast, Gitte Fast Lambertsen
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS2011264068 Garún frá Garðshorni á Þelamörk
Mf.: IS2005156292 Dofri frá Steinnesi
Mm.: IS1987238711 Sveifla frá Lambanesi
Mál (cm): 146 – 134 – 138 – 65 – 148 – 41 – 49 – 46 – 6,6 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,56
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 7,94
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,16
Hæfileikar án skeiðs: 8,47
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,50
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari:

45)
IS2019186104 Atli frá Kirkjubæ
Örmerki: 352098100093676
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Kirkjubæjarbúið sf
Eigandi: Blesi ehf.
F.: IS2011186102 Dropi frá Kirkjubæ
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1999286103 Dögg frá Kirkjubæ
M.: IS2014286100 Eyvör frá Kirkjubæ
Mf.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Mm.: IS2002286105 Þyrnirós frá Kirkjubæ
Mál (cm): 143 – 132 – 138 – 65 – 140 – 37 – 47 – 44 – 6,6 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,46
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,95
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,13
Hæfileikar án skeiðs: 8,04
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,19
Sýnandi: Hanna Rún Ingibergsdóttir
Þjálfari:

67)
IS2019187573 Frami frá Austurási
Örmerki: 352098100085043
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Ragnhildur Loftsdóttir, Ásta Björnsdóttir
Eigandi: Ásta Björnsdóttir, Ragnhildur Loftsdóttir
F.: IS2014187804 Útherji frá Blesastöðum 1A
Ff.: IS2007186651 Framherji frá Flagbjarnarholti
Fm.: IS1993287924 Blúnda frá Kílhrauni
M.: IS2013287574 Flís frá Austurási
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS2001287613 Ópera frá Nýjabæ
Mál (cm): 142 – 132 – 138 – 62 – 143 – 37 – 49 – 45 – 6,5 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,0 = 8,44
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 6,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 7,92
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,10
Hæfileikar án skeiðs: 8,17
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,26
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Þjálfari:

70)
IS2019188862 Sjarmur frá Böðmóðsstöðum 2
Örmerki: 352098100086613
Litur: 3420 Jarpur/rauð- stjörnótt
Ræktandi: Hulda Karólína Harðardóttir
Eigandi: Hulda Karólína Harðardóttir
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2000285712 Jódís frá Höfðabrekku
Mf.: IS1990184730 Andvari frá Ey I
Mm.: IS1992288198 Gnótt frá Skollagróf
Mál (cm): 143 – 133 – 138 – 65 – 143 – 38 – 48 – 43 – 6,7 – 30,5 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 7,93
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 6,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,77
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,83
Hæfileikar án skeiðs: 8,00
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,98
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:

IS2019156285 Djarfur frá Steinnesi
Örmerki: 352098100089052
Litur: 1240 Rauður/ljós- tvístjörnótt
Ræktandi: Magnús Jósefsson
Eigandi: Magnús Jósefsson
F.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
M.: IS2000256298 Djörfung frá Steinnesi
Mf.: IS1987187700 Oddur frá Selfossi
Mm.: IS1989256285 Assa frá Steinnesi
Mál (cm): 143 – 134 – 139 – 62 – 137 – 36 – 47 – 42 – 6,5 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,18
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:

IS2019182811 Máni frá Syðra-Velli
Örmerki: 352098100094687
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Þorsteinn Ágústsson
Eigandi: Glódís Líf Gunnarsdóttir, Helena Sjöfn Guðjónsdóttir
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2007282811 Fiðla frá Syðra-Velli
Mf.: IS1998187054 Gári frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS1990282810 Önn frá Syðra-Velli
Mál (cm): 145 – 134 – 140 – 66 – 150 – 40 – 48 – 42 – 6,6 – 31,5 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 9,5 – 8,5 = 8,04
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Benjamín Sandur Ingólfsson
Þjálfari: Benjamín Sandur Ingólfsson

IS2019101185 Nátthrafn frá Dalsholti
Örmerki: 352098100085895
Litur: 2720 Brúnn/dökk/sv. stjörnótt
Ræktandi: Sigurður Jensson, Sjöfn Sóley Kolbeins
Eigandi: Sjöfn Sóley Kolbeins
F.: IS2014185260 Blakkur frá Þykkvabæ I
Ff.: IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Fm.: IS2006285260 Lyfting frá Þykkvabæ I
M.: IS2007201185 Gleði frá Dalsholti
Mf.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Mm.: IS1989288560 Kjarnveig frá Kjarnholtum I
Mál (cm): 140 – 131 – 136 – 63 – 142 – 35 – 46 – 41 – 6,2 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 7,75
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Benjamín Sandur Ingólfsson
Þjálfari:

Stóðhestar 4 vetra
IS2020135086 Steinn frá Steinsholti 1
Örmerki: 352098100089627
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Magnús Rúnar Magnússon
Eigandi: Marie Greve Rasmussen
F.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Ff.: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Fm.: IS1991286414 Jónína frá Hala
M.: IS2007256955 Sunna frá Skagaströnd
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1989235050 Sunna frá Akranesi
Mál (cm): 140 – 131 – 136 – 63 – 140 – 37 – 47 – 42 – 6,4 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 7,99
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari: Marie Greve Rasmussen

Hryssur 7 vetra og eldri
39)
IS2017235617 Hrönn frá Neðri-Hrepp
Örmerki: 956000004748098
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Finnur Kristjánsson
Eigandi: Björn Haukur Einarsson, Finnur Kristjánsson, Lena Johanna Reiher
F.: IS2011135727 Forkur frá Breiðabólsstað
Ff.: IS2005187804 Fláki frá Blesastöðum 1A
Fm.: IS1994235790 Orka frá Tungufelli
M.: IS2008235617 Auður frá Neðri-Hrepp
Mf.: IS1999135519 Aðall frá Nýjabæ
Mm.: IS1997235616 Gletta frá Neðri-Hrepp
Mál (cm): 146 – 136 – 143 – 66 – 148 – 36 – 51 – 45 – 6,2 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,01
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 = 8,33
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,22
Hæfileikar án skeiðs: 8,30
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,20
Sýnandi: Björn Haukur Einarsson
Þjálfari: Björn Haukur Einarsson

38)
IS2014236484 Drottning frá Hjarðarholti
Örmerki: 352098100054439
Litur: 3510 Jarpur/milli- skjótt
Ræktandi: Hrefna Bryndís Jónsdóttir
Eigandi: Ari Þór Jónsson, Eva María Aradóttir
F.: IS2007187018 Toppur frá Auðsholtshjáleigu
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1995287055 Trú frá Auðsholtshjáleigu
M.: IS2003236488 Brák frá Hjarðarholti
Mf.: IS1996187983 Forseti frá Vorsabæ II
Mm.: IS1993236483 Flauta frá Hjarðarholti
Mál (cm): 141 – 132 – 137 – 63 – 143 – 38 – 51 – 45 – 6,4 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,16
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,23
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,21
Hæfileikar án skeiðs: 8,82
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,59
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari: Eva María Aradóttir

3)
IS2015277185 Dís frá Bjarnanesi
Örmerki: 352206000118074
Litur: 1502 Rauður/milli- einlitt vindhært (grásprengt) í fax eða tagl
Ræktandi: Olgeir Karl Ólafsson
Eigandi: Olgeir Karl Ólafsson
F.: IS2010176173 Tígur frá Ketilsstöðum
Ff.: IS2007187660 Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum
Fm.: IS1993276173 Ljónslöpp frá Ketilsstöðum
M.: IS2001277188 Komma frá Bjarnanesi
Mf.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Mm.: IS1990277180 Snælda frá Bjarnanesi
Mál (cm): 140 – 132 – 138 – 66 – 142 – 39 – 50 – 45 – 6,4 – 28,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,09
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,02
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,05
Hæfileikar án skeiðs: 8,57
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,40
Sýnandi: Elvar Þormarsson
Þjálfari: Snæbjörg Guðmundsdóttir

57)
IS2017285021 Þöll frá Geirlandi
Örmerki: 352098100080015
Litur: 6400 Bleikur/fífil- einlitt
Ræktandi: Kleifarnef ehf
Eigandi: Kleifarnef ehf
F.: IS2012184667 Dagfari frá Álfhólum
Ff.: IS2005125038 Blysfari frá Fremra-Hálsi
Fm.: IS2005284667 Dagrún frá Álfhólum
M.: IS2004288473 Þrá frá Fellskoti
Mf.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Mm.: IS1991286799 Eva frá Skarði
Mál (cm): 147 – 138 – 143 – 66 – 149 – 37 – 50 – 44 – 6,3 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,06
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 7,98
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,01
Hæfileikar án skeiðs: 7,97
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,00
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari: Guðmunda Ellen Sigurðardóttir

4)
IS2014256335 Glitra frá Sveinsstöðum
Frostmerki: 4H335
Örmerki: 352098100053984
Litur: 0900 Grár/óþekktur einlitt
Ræktandi: Magnús Ólafsson
Eigandi: Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir
F.: IS2003165520 Ódeseifur frá Möðrufelli
Ff.: IS1988158815 Flótti frá Borgarhóli
Fm.: IS1998265520 Ólga frá Möðrufelli
M.: IS2004256342 Sædís frá Sveinsstöðum
Mf.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Mm.: IS1996256280 Saga frá Sveinsstöðum
Mál (cm): 142 – 130 – 136 – 64 – 143 – 37 – 50 – 44 – 6,2 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 = 7,85
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,08
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,00
Hæfileikar án skeiðs: 7,92
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,89
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari: Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir

6)
IS2012286482 Herdís frá Hábæ
Örmerki: 352206000085818
Litur: 6400 Bleikur/fífil- einlitt
Ræktandi: Einar Hafsteinsson
Eigandi: Árný Oddbjörg Oddsdóttir, Einar Hafsteinsson
F.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Ff.: IS1995184651 Víglundur frá Vestra-Fíflholti
Fm.: IS1997287042 Orka frá Hvammi
M.: IS2004286420 Aría frá Sigtúni
Mf.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Mm.: IS1989286420 Þrá frá Hala
Mál (cm): 145 – 136 – 140 – 63 – 142 – 37 – 52 – 45 – 6,2 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,02
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 6,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 = 7,98
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,00
Hæfileikar án skeiðs: 8,25
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,17
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Þjálfari: Guðmundur Friðrik Björgvinsson

13)
IS2014277171 Ósk frá Bjarnanesi
Örmerki: 352206000127787
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Eyjólfur Kristjónsson, Sigrún Harpa Eiðsdóttir
Eigandi: Eyjalín Harpa Eyjólfsdóttir, Sigrún Harpa Eiðsdóttir
F.: IS2003177188 Klerkur frá Bjarnanesi
Ff.: IS1989158501 Glampi frá Vatnsleysu
Fm.: IS1990277180 Snælda frá Bjarnanesi
M.: IS1998287700 Pyngja frá Kolsholti 2
Mf.: IS1987155130 Stormur frá Stórhóli
Mm.: IS1981235772 Blökk frá Arnþórsholti
Mál (cm): 138 – 130 – 135 – 63 – 140 – 35 – 48 – 44 – 5,9 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,3
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 7,0 = 7,67
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,17
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,00
Hæfileikar án skeiðs: 8,38
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,13
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari:

49)
IS2016225172 Björk frá Laugabakka
Örmerki: 352098100059524
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Svava Kristjánsdóttir
Eigandi: Svava Kristjánsdóttir
F.: IS2009188691 Vökull frá Efri-Brú
Ff.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Fm.: IS2001288691 Kjalvör frá Efri-Brú
M.: IS1997286020 Brá frá Stóra-Hofi
Mf.: IS1989165520 Óður frá Brún
Mm.: IS1980257211 Skör frá Skarði
Mál (cm): 147 – 136 – 143 – 65 – 147 – 38 – 48 – 43 – 6,4 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,0 – 9,0 – 8,5 = 8,54
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 6,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 7,68
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 7,98
Hæfileikar án skeiðs: 7,98
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,18
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Þjálfari:

53)
IS2017236877 Forysta frá Laxárholti 2
Örmerki: 352205000007107
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Tinna Rut Jónsdóttir
Eigandi: Tinna Rut Jónsdóttir
F.: IS2008187983 Hreyfill frá Vorsabæ II
Ff.: IS2003184557 Dugur frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1993287989 Kolbrún frá Vorsabæ II
M.: IS2005280617 Hemla frá Strönd I
Mf.: IS2001180612 Örvar frá Strönd II
Mm.: IS1995280509 Mósa frá Hemlu I
Mál (cm): 143 – 133 – 138 – 65 – 146 – 38 – 49 – 43 – 6,3 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,0 – 8,5 – 8,5 = 8,28
Hæfileikar: 8,0 – 9,0 – 6,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 7,80
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,97
Hæfileikar án skeiðs: 8,13
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,18
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari: Tinna Rut Jónsdóttir

56)
IS2017201178 Frægð frá Hásæti
Örmerki: 352206000119655
Litur: 1515 Rauður/milli- skjótt ægishjálmur
Ræktandi: Benedikt G Benediktsson, Fjölnir Þorgeirsson
Eigandi: Benedikt G Benediktsson
F.: IS2009157651 Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2001257651 Lukka frá Stóra-Vatnsskarði
M.: IS2002284676 Maístjarna frá Forsæti
Mf.: IS1995125270 Gauti frá Reykjavík
Mm.: IS1993286765 Birta frá Skarði
Mál (cm): 144 – 135 – 141 – 64 – 145 – 37 – 50 – 43 – 6,1 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,13
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 5,0 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 7,82
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,93
Hæfileikar án skeiðs: 8,33
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,26
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
Þjálfari:

5)
IS2015284653 Eldey frá Vestra-Fíflholti
Örmerki: 352206000100994
Litur: 1591 Rauður/milli- blesa auk leista eða sokka glófext
Ræktandi: Þór Gylfi Sigurbjörnsson
Eigandi: Þór Gylfi Sigurbjörnsson
F.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Ff.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu
Fm.: IS2000235006 Örk frá Akranesi
M.: IS2003284652 Varða frá Vestra-Fíflholti
Mf.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Mm.: IS1995284659 Von frá Vestra-Fíflholti
Mál (cm): 142 – 132 – 140 – 63 – 143 – 37 – 49 – 45 – 6,2 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,20
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 7,64
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,84
Hæfileikar án skeiðs: 8,12
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,15
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari:

24)
IS2017286233 Þjóðhátíð frá Hellu
Örmerki: 352098100080862
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Arild Haukanes
Eigandi: Nunna ehf
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2006286107 Sóldögg frá Kirkjubæ
Mf.: IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Mm.: IS1999286103 Dögg frá Kirkjubæ
Mál (cm): 145 – 135 – 142 – 66 – 145 – 38 – 50 – 45 – 6,6 – 29,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 7,0 = 8,40
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 6,5 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 = 7,49
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,81
Hæfileikar án skeiðs: 7,67
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,93
Sýnandi: Guðbjörn Tryggvason
Þjálfari:

41)
IS2015255012 Pera frá Gröf
Frostmerki: AI
Örmerki: 352205000001002
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Ásmundur Ingvarsson
Eigandi: Ásmundur Ingvarsson, Brynja Pála Bjarnadóttir
F.: IS2007156418 Viti frá Kagaðarhóli
Ff.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Fm.: IS1993265645 Ópera frá Dvergsstöðum
M.: IS2002265133 Stelpa frá Steinkoti
Mf.: IS1995165501 Valur frá Höskuldsstöðum
Mm.: IS1986265640 Helena frá Akureyri
Mál (cm): 135 – 125 – 131 – 62 – 140 – 37 – 45 – 41 – 6,2 – 26,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 7,7 – V.a.: 7,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 7,96
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 7,5 – 7,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 6,5 = 7,64
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,75
Hæfileikar án skeiðs: 7,66
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,77
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Þjálfari:

1)
IS2016277790 Fjöður frá Hofi I
Örmerki: 352098100070194
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Þorlákur Örn Bergsson
Eigandi: Sveinn Harðarson, Öræfahestar ehf
F.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Ff.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu
Fm.: IS2000235006 Örk frá Akranesi
M.: IS2009277788 Aldís frá Hofi I
Mf.: IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Mm.: IS1999277798 Vaka frá Hofi I
Mál (cm): 132 – 124 – 131 – 60 – 136 – 33 – 45 – 40 – 5,9 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 7,9 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 7,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,68
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,74
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,72
Hæfileikar án skeiðs: 8,24
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,04
Sýnandi: Hanna Rún Ingibergsdóttir
Þjálfari: Sophia Fingerhut

48)
IS2016287043 Kolka frá Hvammi
Örmerki: 352206000120313
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Pétur Benedikt Guðmundsson
Eigandi: Pétur Benedikt Guðmundsson, Sigurður Steingrímsson
F.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
M.: IS2004287043 Rökkvadís frá Hvammi
Mf.: IS1997186541 Rökkvi frá Hárlaugsstöðum
Mm.: IS1983287105 Dóttla frá Hvammi
Mál (cm): 142 – 134 – 139 – 63 – 142 – 35 – 47 – 43 – 6,0 – 27,5 – 16,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 7,0 – 9,0 – 6,5 = 7,88
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,57
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,68
Hæfileikar án skeiðs: 8,04
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,98
Sýnandi: Sigurður Steingrímsson
Þjálfari:

72)
IS2017225197 Vorsól frá Mosfellsbæ
Örmerki: 352098100070091
Litur: 6640 Bleikur/álóttur tvístjörnótt
Ræktandi: Gunnar Kristinn Valsson, Ragna Rós Bjarkadóttir
Eigandi: Gunnar Kristinn Valsson
F.: IS2010157668 Glaumur frá Geirmundarstöðum
Ff.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Fm.: IS1989284308 Súla 914 frá Búðarhóli
M.: IS1999284587 Von frá Lækjarbakka
Mf.: IS1992157024 Geysir frá Keldudal
Mm.: IS19AC237088 Litla-Jörp frá Ólafsvík
Mál (cm): 141 – 131 – 138 – 64 – 142 – 36 – 48 – 44 – 6,0 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 6,5 = 8,07
Hæfileikar: 8,0 – 7,0 – 7,0 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 7,0 = 7,45
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,67
Hæfileikar án skeiðs: 7,54
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,72
Sýnandi: Thelma Rut Davíðsdóttir
Þjálfari:

IS2012286453 Iðunn frá Ægissíðu 4
Örmerki: 352098100045136
Litur: 2240 Brúnn/mó- tvístjörnótt
Ræktandi: Guðmundur Björgvin Daníelsson
Eigandi: Guðmundur Björgvin Daníelsson
F.: IS2007188342 Hrani frá Hruna
Ff.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Fm.: IS1991286162 Ösp frá Strönd I
M.: IS1992286380 Hvöt frá Ægissíðu 4
Mf.: IS1989155260 Tígull frá Síðu
Mm.: IS1988286364 Snælda frá Ægissíðu 4
Mál (cm): 142 – 132 – 138 – 65 – 150 – 37 – 48 – 44 – 6,4 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 7,81
Hæfileikar: 7,5 – 7,0 – 5,0 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 7,0 = 7,02
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,30
Hæfileikar án skeiðs: 7,39
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,54
Sýnandi: Snorri Dal
Þjálfari:

33)
IS2012249460 Kóróna frá Miðhúsum
Örmerki: 352098100045227
Litur: 4500 Leirljós/milli- einlitt
Ræktandi: Unnur Ólafsdóttir
Eigandi: Guðmundur Kr. Guðmunds
F.: IS2004137340 Uggi frá Bergi
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1994237335 Hrísla frá Naustum
M.: IS1991235976 Alda frá Kollslæk
Mf.: IS1984136002 Sokki frá Högnastöðum
Mm.: IS1976287600 Ingibjörg frá Votmúla 1
Mál (cm): 146 – 136 – 140 – 66 – 149 – 37 – 48 – 44 – 6,2 – 28,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,03
Hæfileikar: 7,0 – 6,0 – 6,0 – 7,0 – 7,0 – 7,5 – 7,0 – 8,0 = 6,85
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,27
Hæfileikar án skeiðs: 7,01
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,37
Sýnandi: Leifur George Gunnarsson
Þjálfari:

32)
IS2015236415 Frygg frá Lundum II
Örmerki: 956000004863653
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Sigbjörn Björnsson, Þóra Fríða Sæmundsdóttir
Eigandi: Sigbjörn Björnsson, Þóra Fríða Sæmundsdóttir
F.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Ff.: IS1995157001 Spegill frá Sauðárkróki
Fm.: IS1993235810 Nútíð frá Skáney
M.: IS1998286664 Litla-Jörp frá Bjalla
Mf.: IS1984151001 Platon frá Sauðárkróki
Mm.: IS1975258549 Harpa frá Kolkuósi
Mál (cm): 142 – 133 – 139 – 67 – 146 – 39 – 50 – 45 – 6,3 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 = 7,74
Hæfileikar: 7,0 – 6,5 – 7,0 – 6,5 – 7,0 – 7,5 – 6,5 – 7,0 = 6,88
Hægt tölt: 6,5

Aðaleinkunn: 7,18
Hæfileikar án skeiðs: 6,86
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,17
Sýnandi: Björn Haukur Einarsson
Þjálfari: Bailey Danielsson

IS2016225430 Sól frá Hofsstöðum, Garðabæ
Örmerki: 352098100077238
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Erla Guðný Gylfadóttir, Jón Ólafur Guðmundsson, Þórdís Anna Gylfadóttir
Eigandi: Elva Rún Jónsdóttir, Erla Guðný Gylfadóttir, Guðný Dís Jónsdóttir, Kristín Rut Jónsdóttir
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS1995286686 Vending frá Holtsmúla 1
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1976225085 Vaka frá Hrafnhólum
Mál (cm): 148 – 136 – 141 – 66 – 148 – 38 – 51 – 46 – 6,1 – 28,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,53
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:

IS2016235270 Málmey frá Einhamri 2
Örmerki: 352098100066031
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Hjörleifur Jónsson, Sif Ólafsdóttir
Eigandi: Hjörleifur Jónsson, Sif Ólafsdóttir
F.: IS2010135062 Ezra frá Einhamri 2
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1997237500 Gusta frá Litla-Kambi
M.: IS2004258705 Vissa frá Miðsitju
Mf.: IS1992158707 Spuni frá Miðsitju
Mm.: IS1984257082 Ísold frá Miðsitju
Mál (cm): 143 – 135 – 142 – 66 – 145 – 38 – 51 – 44 – 6,2 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 7,82
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Eveliina Aurora Marttisdóttir
Þjálfari:

Hryssur 6 vetra
22)
IS2018256417 Ása frá Kagaðarhóli
Örmerki: 352098100085291
Litur: 1501 Rauður/milli- einlitt glófext
Ræktandi: Hólmgeir Valdimarsson
Eigandi: Hólmgeir Valdimarsson, Sigurlín Óskarsdóttir, Þormar Andrésson
F.: IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi
M.: IS2005258318 Vaka frá Hólum
Mf.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Mm.: IS1993265645 Ópera frá Dvergsstöðum
Mál (cm): 141 – 131 – 137 – 65 – 142 – 35 – 48 – 43 – 6,2 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 = 8,19
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,28
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,25
Hæfileikar án skeiðs: 8,25
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,23
Sýnandi: Elvar Þormarsson
Þjálfari:

28)
IS2018286101 Salka frá Kirkjubæ
Örmerki: 352098100086697
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Kirkjubæjarbúið sf, Kristján Gunnar Ríkharðsson
Eigandi: Blesi ehf.
F.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
M.: IS2009286101 Fenja frá Kirkjubæ
Mf.: IS1993187449 Markús frá Langholtsparti
Mm.: IS1991286102 Freisting frá Kirkjubæ
Mál (cm): 140 – 129 – 135 – 63 – 139 – 38 – 49 – 44 – 6,1 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,02
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,28
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,19
Hæfileikar án skeiðs: 8,33
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,22
Sýnandi: Hanna Rún Ingibergsdóttir
Þjálfari:

58)
IS2018235545 Alúð frá Syðstu-Fossum
Örmerki: 956000004747483
Litur: 4220 Leirljós/ljós- stjörnótt
Ræktandi: Unnsteinn Snorri Snorrason
Eigandi: Unnsteinn Snorri Snorrason
F.: IS2007137339 Haki frá Bergi
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS1994237335 Hrísla frá Naustum
M.: IS2007235546 Heiðdís frá Syðstu-Fossum
Mf.: IS2002135526 Heiðar frá Hvanneyri
Mm.: IS1992235543 Ísis frá Syðstu-Fossum
Mál (cm): 146 – 139 – 141 – 66 – 145 – 37 – 50 – 44 – 6,2 – 28,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 9,0 = 8,38
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 9,0 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,01
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,14
Hæfileikar án skeiðs: 7,83
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,02
Sýnandi: Björn Haukur Einarsson
Þjálfari: Björn Haukur Einarsson

10)
IS2018282653 Áróra frá Austurkoti
Frostmerki: AU18
Örmerki: 352098100078915
Litur: 7520 Móálóttur,mósóttur/milli- stjörnótt
Ræktandi: Austurkot ehf, Hugrún Jóhannsdóttir, Páll Bragi Hólmarsson
Eigandi: Austurkot ehf, Hugrún Jóhannsdóttir, Páll Bragi Hólmarsson
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS1999282650 Ófelía frá Austurkoti
Mf.: IS1991187200 Eldur frá Súluholti
Mm.: IS1993288761 Ópera frá Minni-Borg
Mál (cm): 145 – 135 – 140 – 66 – 148 – 40 – 50 – 47 – 6,5 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 6,5 = 8,37
Hæfileikar: 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 7,93
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,09
Hæfileikar án skeiðs: 7,83
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,02
Sýnandi: Páll Bragi Hólmarsson
Þjálfari:

64)
IS2018286437 Salka frá Hólsbakka
Örmerki: 352098100088440
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Sigurður Jón Daníelsson
Eigandi: Hólmsteinn Össur Kristjánsson
F.: IS2010181398 Roði frá Lyngholti
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS1998286568 Glóð frá Kálfholti
M.: IS2007286441 Snót frá Búð 2
Mf.: IS2004186183 Óðinn frá Eystra-Fróðholti
Mm.: IS1996286441 Búðar-Rauð frá Búð 2
Mál (cm): 148 – 137 – 141 – 66 – 145 – 38 – 54 – 47 – 6,1 – 28,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 9,5 – 7,0 = 8,39
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,92
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,09
Hæfileikar án skeiðs: 8,00
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,14
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari:

55)
IS2018288747 Óvissa frá Bjarnastöðum
Örmerki: 352098100078467
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Sigurður Halldórsson
Eigandi: Geir Gíslason, Sigurður Halldórsson
F.: IS2011188771 Ísar frá Hömrum II
Ff.: IS2006182570 Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS2000288771 Nútíð frá Hömrum II
M.: IS1994288747 Snæfríður frá Bjarnastöðum
Mf.: IS1983187014 Ylur frá Bjarnastöðum
Mm.: IS1980287035 Gusa frá Syðri-Brú
Mál (cm): 146 – 135 – 140 – 67 – 144 – 38 – 51 – 47 – 6,4 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 7,0 = 8,61
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,79
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,08
Hæfileikar án skeiðs: 7,94
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,17
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari: Viðar Ingólfsson

52)
IS2018287465 Klöpp frá Egilsstaðakoti
Örmerki: 352098100084503
Litur: 0700 Grár/mósóttur einlitt
Ræktandi: Einar Hermundsson
Eigandi: Einar Hermundsson
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2005287465 Snjöll frá Egilsstaðakoti
Mf.: IS1993186930 Adam frá Ásmundarstöðum
Mm.: IS1993287467 Snögg frá Egilsstaðakoti
Mál (cm): 146 – 135 – 139 – 65 – 146 – 37 – 51 – 44 – 6,1 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 8,0 = 8,39
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 7,89
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,07
Hæfileikar án skeiðs: 8,42
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,41
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:

21)
IS2018256525 Ísey frá Stekkjardal
Örmerki: 352205000003061
Litur: 4040 Hvítur/Hvítingi tvístjörnótt
Ræktandi: Ægir Sigurgeirsson
Eigandi: Jón Ægir Jónsson
F.: IS2010156416 Akur frá Kagaðarhóli
Ff.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Fm.: IS1998257040 Dalla frá Ási I
M.: IS1999256720 Lögg frá Brandsstöðum
Mf.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1985256725 Sokka frá Brandsstöðum
Mál (cm): 148 – 138 – 143 – 66 – 147 – 40 – 48 – 47 – 6,4 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,1 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 6,0 = 8,51
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,83
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,07
Hæfileikar án skeiðs: 7,89
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,11
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari: Ásdís Brynja Jónsdóttir

63)
IS2018258464 Hátíð frá Narfastöðum
Örmerki: 352098100085297
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Bergur Gunnarsson, Bjarni Jónasson
Eigandi: Bjarni Jónasson, Narfastaðabúið ehf.
F.: IS2013182313 Hektor frá Hamarsey
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2001258875 Hátíð frá Úlfsstöðum
M.: IS1995257141 Dimmbrá frá Sauðárkróki
Mf.: IS1986157700 Kveikur frá Miðsitju
Mm.: IS1980258302 Brella frá Hólum
Mál (cm): 140 – 131 – 137 – 64 – 142 – 35 – 50 – 43 – 6,2 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 7,0 = 7,86
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,16
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,06
Hæfileikar án skeiðs: 8,74
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,43
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
Þjálfari: Freydís Þóra Bergsdóttir

37)
IS2018201032 Assa frá Margrétarhofi
Örmerki: 352098100079029
Litur: 3520 Jarpur/milli- stjörnótt
Ræktandi: Margrétarhof hf, Reynir Örn Pálmason
Eigandi: Hægri Krókur ehf
F.: IS2011157299 Óskar frá Breiðstöðum
Ff.: IS2006182570 Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS2003257298 Fantasía frá Breiðstöðum
M.: IS2006288511 Gloría frá Vatnsleysu II
Mf.: IS2002125015 Náttar frá Þorláksstöðum
Mm.: IS1996225007 Hrönn frá Káranesi
Mál (cm): 141 – 131 – 138 – 64 – 140 – 35 – 47 – 44 – 6,1 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,96
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,07
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,03
Hæfileikar án skeiðs: 8,63
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,40
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:

15)
IS2018284880 Elding frá Strandarhjáleigu
Örmerki: 352098100084536
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Sigurlín Óskarsdóttir
Eigandi: Sigurlín Óskarsdóttir
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS1997284889 Eydís frá Hvolsvelli
Mf.: IS1993184988 Ögri frá Hvolsvelli
Mm.: IS1988286990 Eik frá Hvolsvelli
Mál (cm): 143 – 131 – 139 – 63 – 148 – 36 – 50 – 44 – 6,2 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,28
Hæfileikar: 8,5 – 7,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 7,90
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,03
Hæfileikar án skeiðs: 7,97
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,08
Sýnandi: Elvar Þormarsson
Þjálfari:

9)
IS2018288107 Gyðja frá Stóru-Mástungu 2
Örmerki: 352206000127918
Litur: 3525 Jarpur/milli- stjörnótt ægishjálmur
Ræktandi: Róbert Vignir Gunnarsson
Eigandi: Róbert Vignir Gunnarsson
F.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Ff.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu
Fm.: IS2000235006 Örk frá Akranesi
M.: IS2009277789 Særós frá Hofi I
Mf.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Mm.: IS2001277792 Þrá frá Hofi I
Mál (cm): 142 – 130 – 136 – 64 – 144 – 37 – 51 – 45 – 6,3 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,19
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 = 7,88
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,99
Hæfileikar án skeiðs: 8,41
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,33
Sýnandi: Karen Konráðsdóttir
Þjálfari:

54)
IS2018201231 Kringla frá Tvennu
Örmerki: 352206000119559
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Tvenna ehf / Thomas Kreutzfeldt
Eigandi: Tvenna ehf / Thomas Kreutzfeldt
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2010287800 Vesturröst frá Blesastöðum 1A
Mf.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Mm.: IS2002288501 Blábjörg frá Torfastöðum
Mál (cm): 146 – 136 – 140 – 67 – 146 – 38 – 51 – 45 – 6,4 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 = 8,20
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 7,84
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 7,97
Hæfileikar án skeiðs: 8,35
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,30
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari:

62)
IS2018257806 Veröld frá Varmalæk
Örmerki: 352206000122832
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Björn Sveinsson
Eigandi: Ásdís Ósk Elvarsdóttir
F.: IS2012157141 Dofri frá Sauðárkróki
Ff.: IS2007157006 Hvítserkur frá Sauðárkróki
Fm.: IS1995257141 Dimmbrá frá Sauðárkróki
M.: IS1997257802 Tilvera frá Varmalæk
Mf.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Mm.: IS1984257036 Tinna frá Varmalæk
Mál (cm): 143 – 131 – 136 – 64 – 142 – 34 – 49 – 42 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,33
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 7,75
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 7,96
Hæfileikar án skeiðs: 8,25
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,28
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari: Ásdís Ósk Elvarsdóttir

59)
IS2018265165 Ronja frá Árhóli
Örmerki: 352206000126710
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Ræktandi: Sigríður Kristinsdóttir
Eigandi: Janneke Beelenkamp
F.: IS2008187983 Hreyfill frá Vorsabæ II
Ff.: IS2003184557 Dugur frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1993287989 Kolbrún frá Vorsabæ II
M.: IS2008265165 Snædís frá Árhóli
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS1997265055 Ronja frá Hrafnsstöðum
Mál (cm): 134 – 126 – 131 – 63 – 138 – 36 – 47 – 41 – 5,9 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,04
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 7,90
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 7,95
Hæfileikar án skeiðs: 8,43
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,29
Sýnandi: Janneke Beelenkamp
Þjálfari:

12)
IS2018284701 Sóllilja frá Sperðli
Örmerki: 352205000005480
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Inga Björk Gunnarsdóttir, Þröstur Ólafsson
Eigandi: Inga Björk Gunnarsdóttir, Þröstur Ólafsson
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2003284700 Sigling frá Sperðli
Mf.: IS1997186541 Rökkvi frá Hárlaugsstöðum
Mm.: IS1987256436 Stikla frá Húnavöllum
Mál (cm): 142 – 132 – 138 – 65 – 144 – 38 – 49 – 44 – 6,3 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 = 8,24
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 6,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 7,78
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,94
Hæfileikar án skeiðs: 8,02
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,09
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Þjálfari: Eva Dyröy

29)
IS2018287571 Ljónslöpp frá Austurási
Örmerki: 352098100084442
Litur: 4240 Leirljós/ljós- tvístjörnótt
Ræktandi: Haukur Baldvinsson, Ragnhildur Loftsdóttir
Eigandi: Austurás hestar ehf., Austurás hestar ehf.
F.: IS2013187105 Spaði frá Stuðlum
Ff.: IS2004187644 Barði frá Laugarbökkum
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2001287613 Ópera frá Nýjabæ
Mf.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Mm.: IS1988287613 Fiðla frá Nýjabæ
Mál (cm): 143 – 132 – 140 – 65 – 140 – 35 – 46 – 43 – 6,0 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 = 8,21
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 6,0 = 7,78
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,94
Hæfileikar án skeiðs: 7,84
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,97
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:

17)
IS2018201802 Freisting frá Löngu-Svartá
Örmerki: 352098100081030
Litur: 1541 Rauður/milli- tvístjörnótt glófext
Ræktandi: Josef Auer, Mag. Ulrike Krögler
Eigandi: Josef Auer, Mag. Ulrike Krögler
F.: IS2012186101 Valgarð frá Kirkjubæ
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS1991286102 Freisting frá Kirkjubæ
M.: IS2006286107 Sóldögg frá Kirkjubæ
Mf.: IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Mm.: IS1999286103 Dögg frá Kirkjubæ
Mál (cm): 146 – 137 – 144 – 68 – 146 – 38 – 51 – 46 – 6,3 – 29,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,39
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 7,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 = 7,69
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,94
Hæfileikar án skeiðs: 7,82
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,02
Sýnandi: Hjörvar Ágústsson
Þjálfari:

2)
IS2018256284 Fiðla frá Hjarðarholti
Örmerki: 352098100108953, 352098100131056
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Sigrún Lóa Jósefsdóttir
Eigandi: Jósef Gunnar Magnússon, Magnús Jósefsson
F.: IS2009188691 Vökull frá Efri-Brú
Ff.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Fm.: IS2001288691 Kjalvör frá Efri-Brú
M.: IS2001256286 Freyja frá Steinnesi
Mf.: IS1993187336 Tývar frá Kjartansstöðum
Mm.: IS1986256296 Ösp frá Steinnesi
Mál (cm): 145 – 132 – 139 – 65 – 144 – 34 – 48 – 44 – 6,3 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,17
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,77
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,91
Hæfileikar án skeiðs: 8,27
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,24
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

26)
IS2018256291 Dikta frá Steinnesi
Örmerki: 352098100085358
Litur: 3520 Jarpur/milli- stjörnótt
Ræktandi: Jón Árni Magnússon
Eigandi: Berglind Bjarnadóttir, Jón Árni Magnússon
F.: IS1996156290 Gammur frá Steinnesi
Ff.: IS1991188120 Sproti frá Hæli
Fm.: IS1992256470 Sif frá Blönduósi
M.: IS2009256298 Tóbaks-Jörp frá Steinnesi
Mf.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Mm.: IS1997245101 Stikla frá Brjánslæk 1
Mál (cm): 144 – 131 – 138 – 67 – 141 – 37 – 50 – 45 – 6,2 – 29,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 = 8,16
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 6,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,70
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,86
Hæfileikar án skeiðs: 8,01
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,06
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:

8)
IS2018202006 Hallveig frá Kráku
Örmerki: 352098100087717
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Daníel Ingi Larsen
Eigandi: Daníel Ingi Larsen
F.: IS2011187091 Frár frá Sandhól
Ff.: IS2004182712 Loki frá Selfossi
Fm.: IS1993225512 Freyja frá Hafnarfirði
M.: IS2006282567 Sunna frá Dverghamri
Mf.: IS2000187052 Trúr frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS1993282709 Tíbrá frá Selfossi
Mál (cm): 144 – 135 – 140 – 65 – 144 – 36 – 50 – 44 – 6,3 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 9,0 – 7,5 = 8,30
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,60
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,85
Hæfileikar án skeiðs: 8,07
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,15
Sýnandi: Elvar Þormarsson
Þjálfari: Daníel Ingi Larsen

50)
IS2018237877 Sjá frá Hömluholti
Frostmerki: HH
Örmerki: 956000004719775
Litur: 3200 Jarpur/ljós- einlitt
Ræktandi: Gísli Guðmundsson
Eigandi: Björn Haukur Einarsson, Forsæti ehf
F.: IS2012181817 Hergill frá Þjóðólfshaga 1
Ff.: IS2006187026 Korgur frá Ingólfshvoli
Fm.: IS2003237271 Hera frá Stakkhamri
M.: IS1999237877 Syrpa frá Hömluholti
Mf.: IS1984187003 Dagur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1982286198 Perla frá Uxahrygg
Mál (cm): 145 – 135 – 142 – 65 – 147 – 36 – 48 – 44 – 6,3 – 28,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,39
Hæfileikar: 8,5 – 7,0 – 6,0 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,55
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,84
Hæfileikar án skeiðs: 7,83
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,02
Sýnandi: Björn Haukur Einarsson
Þjálfari: Björn Haukur Einarsson

44)
IS2018235850 Fiðla frá Skrúð
Örmerki: 352098100119064
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Karl Björgúlfur Björnsson
Eigandi: Karl Björgúlfur Björnsson
F.: IS2014135847 Stökkull frá Skrúð
Ff.: IS1993187449 Markús frá Langholtsparti
Fm.: IS1997235847 Sandra frá Skrúð
M.: IS2011235846 Harpa frá Skrúð
Mf.: IS2006137637 Alvar frá Brautarholti
Mm.: IS2003236222 Brúnka frá Högnastöðum
Mál (cm): 147 – 135 – 143 – 68 – 151 – 37 – 50 – 45 – 6,2 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,01
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,71
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,81
Hæfileikar án skeiðs: 7,75
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,84
Sýnandi: Björn Haukur Einarsson
Þjálfari: Björn Haukur Einarsson

14)
IS2018256300 Dadda frá Leysingjastöðum II
Örmerki: 352206000084769
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Hreinn Magnússon
Eigandi: Hreinn Magnússon, Magnús Jósefsson
F.: IS2014156308 Styrkur frá Leysingjastöðum II
Ff.: IS2004187660 Gandálfur frá Selfossi
Fm.: IS2005256305 Framtíð frá Leysingjastöðum II
M.: IS2013256309 Freydís frá Leysingjastöðum II
Mf.: IS2005156304 Freyðir frá Leysingjastöðum II
Mm.: IS1992256310 Dagrún frá Leysingjastöðum II
Mál (cm): 149 – 139 – 143 – 66 – 151 – 38 – 51 – 44 – 6,5 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 6,5 – 8,0 – 6,5 = 8,17
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 5,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,62
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,81
Hæfileikar án skeiðs: 8,09
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,12
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:

47)
IS2018288326 Sæld frá Syðra-Langholti
Örmerki: 352098100075098
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Sigmundur Jóhannesson
Eigandi: Sigmundur Jóhannesson
F.: IS2010186505 Ópall frá Miðási
Ff.: IS2001187053 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
Fm.: IS1998286672 Ósk frá Hestheimum
M.: IS2008286298 Gleði frá Kaldbak
Mf.: IS1999166214 Blær frá Torfunesi
Mm.: IS2000286296 Bending frá Kaldbak
Mál (cm): 141 – 130 – 138 – 61 – 141 – 35 – 50 – 43 – 6,1 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 7,0 = 7,82
Hæfileikar: 7,5 – 7,0 – 9,0 – 7,0 – 6,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 = 7,68
Hægt tölt: 7,0

Aðaleinkunn: 7,73
Hæfileikar án skeiðs: 7,45
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,58
Sýnandi: Steingrímur Sigurðsson
Þjálfari:

42)
IS2018225726 Áttund frá Stafholti
Örmerki: 352098100083580
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Ræktandi: Guðmunda Kristjánsdóttir, Páll Jóhann Pálsson
Eigandi: Guðmunda Kristjánsdóttir, Páll Jóhann Pálsson
F.: IS2010125727 Sæþór frá Stafholti
Ff.: IS2007182575 Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS2000286296 Bending frá Kaldbak
M.: IS2007225726 Mirra frá Stafholti
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1998257541 Hekla frá Halldórsstöðum
Mál (cm): 144 – 136 – 141 – 66 – 145 – 35 – 50 – 43 – 6,1 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 7,99
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,59
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,73
Hæfileikar án skeiðs: 8,06
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,04
Sýnandi: Katla Sif Snorradóttir
Þjálfari:

43)
IS2018256112 Hátign frá Hofi
Örmerki: 352098100086692
Litur: 1600 Rauður/dökk/dreyr- einlitt
Ræktandi: Ásdís Brynja Jónsdóttir
Eigandi: Ásdís Brynja Jónsdóttir
F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2000235027 Assa frá Akranesi
M.: IS2008256111 Vigur frá Hofi
Mf.: IS1996181791 Geisli frá Sælukoti
Mm.: IS1997256113 Varpa frá Hofi
Mál (cm): 144 – 135 – 142 – 65 – 151 – 36 – 49 – 44 – 6,2 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 7,97
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 6,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 = 7,57
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,71
Hæfileikar án skeiðs: 7,76
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,84
Sýnandi: Ásdís Brynja Jónsdóttir
Þjálfari:

68)
IS2018256080 Gló frá Hvammi 2
Örmerki: 352098100088813
Litur: 2100 Brúnn/gló- einlitt
Ræktandi: Haukur Marian Suska
Eigandi: Sonja Suska
F.: IS2010156416 Akur frá Kagaðarhóli
Ff.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Fm.: IS1998257040 Dalla frá Ási I
M.: IS2008256070 Fjóla frá Hvammi 2
Mf.: IS2005187017 Bróðir frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS2003256074 Freydís frá Hvammi 2
Mál (cm): 144 – 132 – 140 – 64 – 143 – 37 – 49 – 44 – 6,1 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,09
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 6,5 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 = 7,49
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,70
Hæfileikar án skeiðs: 7,67
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,82
Sýnandi: Thelma Dögg Tómasdóttir
Þjálfari: Klara Sveinbjörnsdóttir

IS2018256107 Sinfónía frá Hofi
Örmerki: 352098100086708
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Eline Manon Schrijver, Jón Gíslason
Eigandi: Eline Manon Schrijver, Jón Gíslason
F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2000235027 Assa frá Akranesi
M.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
Mf.: IS1991158626 Kormákur frá Flugumýri II
Mm.: IS1997256113 Varpa frá Hofi
Mál (cm): 142 – 135 – 139 – 64 – 144 – 37 – 50 – 44 – 6,4 – 28,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,0 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 6,5 = 8,03
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:

IS2018286103 Vídd frá Kirkjubæ
Örmerki: 352098100086924
Litur: 1580 Rauður/milli- stjarna/nös eða tvístj. auk leista eða sokka
Ræktandi: Kirkjubæjarbúið sf
Eigandi: Blesi ehf.
F.: IS2011186102 Dropi frá Kirkjubæ
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1999286103 Dögg frá Kirkjubæ
M.: IS2002286100 Alparós frá Kirkjubæ
Mf.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Mm.: IS1991286102 Freisting frá Kirkjubæ
Mál (cm): 144 – 134 – 140 – 65 – 146 – 40 – 51 – 44 – 6,4 – 28,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,99
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Hjörvar Ágústsson
Þjálfari:

IS2018287815 Nökkva frá Blesastöðum 1A
Örmerki: 352206000128320
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Magnús Trausti Svavarsson
Eigandi: Sandra Riga-Hoffeld
F.: IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Ff.: IS1995165864 Kraftur frá Bringu
Fm.: IS1992258600 Hending frá Flugumýri
M.: IS2007287808 Úlfhildur frá Blesastöðum 1A
Mf.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Mm.: IS1993288046 Kata frá Haga
Mál (cm): 140 – 130 – 138 – 62 – 144 – 39 – 50 – 43 – 6,0 – 28,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 6,5 = 7,69
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
Þjálfari:

Hryssur 5 vetra
7)
IS2019257517 Von frá Syðra-Skörðugili
Örmerki: 352098100090734
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Einar Eylert Gíslason, Ásdís Sigrún Sigurjónsdóttir
Eigandi: Eyþór Einarsson, Sigurjón Pálmi Einarsson
F.: IS1999135519 Aðall frá Nýjabæ
Ff.: IS1979125040 Adam frá Meðalfelli
Fm.: IS1990235513 Furða frá Nýjabæ
M.: IS1997257522 Lára frá Syðra-Skörðugili
Mf.: IS1989158501 Glampi frá Vatnsleysu
Mm.: IS1984257048 Klara frá Syðra-Skörðugili
Mál (cm): 144 – 132 – 138 – 68 – 143 – 36 – 49 – 45 – 6,1 – 28,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,34
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,25
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,28
Hæfileikar án skeiðs: 8,48
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,43
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:

61)
IS2019225056 Sólstaða frá Miðdal
Örmerki: 352098100089004
Litur: 0210 Grár/brúnn skjótt
Ræktandi: Svanborg Anna Magnúsdóttir
Eigandi: Svanborg Anna Magnúsdóttir
F.: IS1999135519 Aðall frá Nýjabæ
Ff.: IS1979125040 Adam frá Meðalfelli
Fm.: IS1990235513 Furða frá Nýjabæ
M.: IS2005225056 Ská frá Miðdal
Mf.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Mm.: IS1985225015 Spelka frá Miðdal
Mál (cm): 145 – 135 – 141 – 65 – 145 – 35 – 49 – 43 – 6,2 – 28,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,0 = 8,09
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,35
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,26
Hæfileikar án skeiðs: 8,42
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,30
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari:

40)
IS2019266135 Lilja frá Hléskógum
Örmerki: 352098100086740
Litur: 3520 Jarpur/milli- stjörnótt
Ræktandi: Agatha´s Yard ehf., Sandra María Stefánsson
Eigandi: Agatha´s Yard ehf., Sandra María Stefánsson
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2006256139 Stikla frá Efri-Mýrum
Mf.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Mm.: IS1995235510 Þruma frá Hvítárbakka 1
Mál (cm): 141 – 133 – 137 – 62 – 140 – 36 – 48 – 42 – 6,2 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 7,5 = 8,19
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 6,5 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,28
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,25
Hæfileikar án skeiðs: 8,61
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,46
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:

25)
IS2019286707 Kveikja frá Leirubakka
Örmerki: 352098100093745
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Inger Liv Thoresen, Matthías Leó Matthíasson
Eigandi: Margrétarhof hf
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS2008286704 Nanna frá Leirubakka
Mf.: IS2003186709 Væringi frá Árbakka
Mm.: IS1997286714 Brún frá Árbakka
Mál (cm): 138 – 126 – 133 – 63 – 141 – 36 – 48 – 41 – 6,2 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 6,9
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 = 8,19
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,05
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,10
Hæfileikar án skeiðs: 8,61
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,46
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:

35)
IS2019256283 Sóldögg frá Steinnesi
Örmerki: 352098100085721
Litur: 4220 Leirljós/ljós- stjörnótt
Ræktandi: Magnús Jósefsson
Eigandi: Magnús Jósefsson
F.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
M.: IS2001256290 Silja frá Steinnesi
Mf.: IS1993187336 Tývar frá Kjartansstöðum
Mm.: IS1992256470 Sif frá Blönduósi
Mál (cm): 140 – 130 – 138 – 62 – 142 – 35 – 48 – 44 – 6,1 – 28,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 7,0 = 8,31
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,92
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,06
Hæfileikar án skeiðs: 7,99
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,10
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:

31)
IS2019201035 Andrea frá Margrétarhofi
Örmerki: 352098100091592
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Reynir Örn Pálmason
Eigandi: Andri Hrafnar Reynisson
F.: IS2011157299 Óskar frá Breiðstöðum
Ff.: IS2006182570 Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS2003257298 Fantasía frá Breiðstöðum
M.: IS2009201031 Spenna frá Margrétarhofi
Mf.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Mm.: IS1990287610 Brá frá Votmúla 1
Mál (cm): 140 – 128 – 133 – 63 – 140 – 32 – 47 – 44 – 6,3 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 7,7 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 7,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 8,31
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 7,82
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,00
Hæfileikar án skeiðs: 8,34
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,33
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:

51)
IS2019287265 Amíra frá Hólum
Örmerki: 352206000136202
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Kleifarnef ehf
Eigandi: Kleifarnef ehf
F.: IS2012184667 Dagfari frá Álfhólum
Ff.: IS2005125038 Blysfari frá Fremra-Hálsi
Fm.: IS2005284667 Dagrún frá Álfhólum
M.: IS2007284672 Eldglóð frá Álfhólum
Mf.: IS2000125300 Bragi frá Kópavogi
Mm.: IS1995284672 Gáska frá Álfhólum
Mál (cm): 141 – 131 – 139 – 63 – 145 – 37 – 50 – 44 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,02
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 5,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 7,94
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,97
Hæfileikar án skeiðs: 8,47
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,31
Sýnandi: Herdís Lilja Björnsdóttir
Þjálfari:

19)
IS2019265600 Víðátta frá Hrafnagili
Örmerki: 352098100084692
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Jón Elvar Hjörleifsson
Eigandi: Hrossaræktarbúið Hamarsey
F.: IS2011158455 Víðir frá Enni
Ff.: IS2004165890 Kappi frá Kommu
Fm.: IS1992258442 Sending frá Enni
M.: IS1998256373 Rauðhetta frá Holti 2
Mf.: IS1994157349 Bruni frá Hafsteinsstöðum
Mm.: IS1979256375 Rukka frá Holti 2
Mál (cm): 141 – 133 – 139 – 64 – 143 – 36 – 49 – 44 – 6,1 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 = 8,10
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,89
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,97
Hæfileikar án skeiðs: 7,96
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,01
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari: Hekla Rán Hannesdóttir

36)
IS2019282060 Krauma frá Varmá
Örmerki: 352098100092066
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Janus Halldór Eiríksson
Eigandi: Janus Halldór Eiríksson
F.: IS2004186594 Stormur frá Herríðarhóli
Ff.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Fm.: IS1991286591 Hera frá Herríðarhóli
M.: IS2011282060 Bríet frá Varmá
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1998288560 Hörpudís frá Kjarnholtum I
Mál (cm): 138 – 127 – 137 – 64 – 139 – 38 – 47 – 43 – 6,1 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 7,93
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 7,92
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 7,92
Hæfileikar án skeiðs: 8,45
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,26
Sýnandi: Janus Halldór Eiríksson
Þjálfari:

60)
IS2019282583 Valdís frá Skúfslæk
Örmerki: 352206000136930
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Lárus Finnbogason, Lárus Sindri Lárusson
Eigandi: Lárus Finnbogason, Lárus Sindri Lárusson
F.: IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi
M.: IS2004287240 Þokkadís frá Efra-Seli
Mf.: IS1997158430 Þokki frá Kýrholti
Mm.: IS1994238721 Gæfa frá Hvítadal 2
Mál (cm): 143 – 135 – 137 – 65 – 144 – 35 – 49 – 44 – 6,3 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,20
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,77
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,92
Hæfileikar án skeiðs: 7,82
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,95
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Þjálfari: Lárus Sindri Lárusson

18)
IS2019275210 Grimmhildur frá Hofteigi
Örmerki: 352098100095300
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Ræktandi: Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson, Kolbjörg Lilja Benediktsdóttir
Eigandi: Bjarki Þorvaldur Sigurbjartsson, Kolbjörg Lilja Benediktsdóttir
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS2010281119 List frá Holtsmúla 1
Mf.: IS1998186906 Þristur frá Feti
Mm.: IS1997235925 Litbrá frá Litla-Bergi
Mál (cm): 140 – 130 – 135 – 62 – 139 – 36 – 49 – 42 – 6,1 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,21
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 7,75
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,91
Hæfileikar án skeiðs: 8,25
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,23
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:

11)
IS2019284988 Magneta frá Litla-Moshvoli
Örmerki: 352205000009650
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Ræktandi: Guðrún Björk Benediktsdóttir
Eigandi: Guðrún Björk Benediktsdóttir
F.: IS2010182570 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997258874 Hending frá Úlfsstöðum
M.: IS2007284988 Mirra frá Litla-Moshvoli
Mf.: IS2001186915 Vilmundur frá Feti
Mm.: IS2001284989 Muska frá Litla-Moshvoli
Mál (cm): 140 – 130 – 136 – 62 – 140 – 35 – 49 – 43 – 6,0 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 8,5 = 8,12
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 7,72
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,86
Hæfileikar án skeiðs: 8,21
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,18
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:

69)
IS2019235480 Kvika frá Neðri-Hrepp
Örmerki: 352206000136906
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Ásmundur Gylfason
Eigandi: Ásmundur Gylfason
F.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS2002286105 Þyrnirós frá Kirkjubæ
M.: IS2008235617 Auður frá Neðri-Hrepp
Mf.: IS1999135519 Aðall frá Nýjabæ
Mm.: IS1997235616 Gletta frá Neðri-Hrepp
Mál (cm): 146 – 136 – 142 – 66 – 146 – 38 – 50 – 44 – 6,2 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,09
Hæfileikar: 7,5 – 7,5 – 7,5 – 7,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 = 7,58
Hægt tölt: 7,0

Aðaleinkunn: 7,76
Hæfileikar án skeiðs: 7,59
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,76
Sýnandi: Björn Haukur Einarsson
Þjálfari: Björn Haukur Einarsson

73)
IS2019238100 Öxi frá Hvammi
Örmerki: 352206000131767
Litur: 2215 Brúnn/mó- skjótt ægishjálmur
Ræktandi: Þorsteinn Einarsson
Eigandi: Fremri-Hrafnabjörg ehf
F.: IS2013157651 Sigur frá Stóra-Vatnsskarði
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2001257651 Lukka frá Stóra-Vatnsskarði
M.: IS2006238590 Vala frá Hvammi
Mf.: IS1997158430 Þokki frá Kýrholti
Mm.: IS1996257647 Hrefna frá Víðidal
Mál (cm): 141 – 135 – 141 – 63 – 145 – 36 – 49 – 43 – 6,2 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,01
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,45
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,64
Hæfileikar án skeiðs: 7,89
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,93
Sýnandi: Janneke Beelenkamp
Þjálfari:

34)
IS2019237959 Álfaborg frá Haukatungu Syðri 1
Örmerki: 352098100093059
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Ólafur Pálsson
Eigandi: Bugur ehf.
F.: IS2015187660 Svartálfur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2002237959 Mynd frá Haukatungu Syðri 1
Mf.: IS1995125270 Gauti frá Reykjavík
Mm.: IS1990237959 Kolfinna frá Haukatungu Syðri 1
Mál (cm): 143 – 135 – 138 – 65 – 144 – 36 – 46 – 42 – 6,1 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 7,99
Hæfileikar: 6,5 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 7,0 = 6,95
Hægt tölt: 6,5

Aðaleinkunn: 7,31
Hæfileikar án skeiðs: 7,30
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,54
Sýnandi: Ísólfur Ólafsson
Þjálfari:

71)
IS2019275237 Melrós frá Aðalbóli
Örmerki: 352205000006895
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Ræktandi: Sveinn Pálsson
Eigandi: Sveinn Pálsson, Tinna Rut Jónsdóttir
F.: IS2005157994 Óskasteinn frá Íbishóli
Ff.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Fm.: IS1998257686 Ósk frá Íbishóli
M.: IS2005275301 Þjóðhátíð frá Melum
Mf.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Mm.: IS1988275301 Stjarna frá Melum
Mál (cm): 143 – 133 – 138 – 66 – 143 – 36 – 50 – 46 – 6,1 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 7,5
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 6,5 = 7,79
Hæfileikar: 7,5 – 6,5 – 5,0 – 7,0 – 7,0 – 7,5 – 7,5 – 7,5 = 6,92
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,23
Hæfileikar án skeiðs: 7,27
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,45
Sýnandi: Tinna Rut Jónsdóttir
Þjálfari: Tinna Rut Jónsdóttir

IS2019235084 Gletta frá Steinsholti 1
Örmerki: 352098100089798
Litur: 3440 Jarpur/rauð- tvístjörnótt
Ræktandi: Magnús J Matthíasson, Magnús Rúnar Magnússon
Eigandi: Magnús J Matthíasson
F.: IS2007166206 Eldur frá Torfunesi
Ff.: IS2002166211 Máttur frá Torfunesi
Fm.: IS2003266201 Elding frá Torfunesi
M.: IS2011235084 Glóra frá Steinsholti 1
Mf.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Mm.: IS2000257354 Gloppa frá Hafsteinsstöðum
Mál (cm): 142 – 133 – 139 – 63 – 142 – 37 – 47 – 44 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,61
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari: Magnús Rúnar Magnússon

IS2019281417 Hamingja frá Fákshólum
Örmerki: 352098100085967
Litur: 1555 Rauður/milli- blesótt ægishjálmur
Ræktandi: Helga Una Björnsdóttir
Eigandi: Helga Una Björnsdóttir
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2009256289 Telma frá Steinnesi
Mf.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Mm.: IS2003256297 Sunna frá Steinnesi
Mál (cm): 147 – 137 – 142 – 64 – 149 – 38 – 50 – 44 – 6,2 – 28,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,0 – 9,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,46
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari:

IS2019201033 Brekka frá Margrétarhofi
Örmerki: 352098100087610
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Margrétarhof hf
Eigandi: Margrétarhof hf
F.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Ff.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu
Fm.: IS2000235006 Örk frá Akranesi
M.: IS2010267169 Harpa frá Gunnarsstöðum I
Mf.: IS2004165890 Kappi frá Kommu
Mm.: IS2001286751 Alma Rún frá Skarði
Mál (cm): 142 – 131 – 139 – 63 – 142 – 35 – 50 – 43 – 6,2 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 7,5 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 = 8,34
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:

IS2019288799 Dagsbrún frá Vaðnesi
Örmerki: 352098100034137
Litur: 3200 Jarpur/ljós- einlitt
Ræktandi: Kristgeir Friðgeirsson
Eigandi: Birna Kjartansdóttir, Kristgeir Friðgeirsson
F.: IS2012184667 Dagfari frá Álfhólum
Ff.: IS2005125038 Blysfari frá Fremra-Hálsi
Fm.: IS2005284667 Dagrún frá Álfhólum
M.: IS2006238501 Askja frá Ásgarði
Mf.: IS2000187812 Krummi frá Blesastöðum 1A
Mm.: IS1999238504 Assa frá Ásgarði
Mál (cm): 143 – 137 – 140 – 65 – 146 – 39 – 52 – 44 – 6,1 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 7,95
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Benjamín Sandur Ingólfsson
Þjálfari:

IS2019225566 Ósk frá Þorláksstöðum
Örmerki: 352098100093942
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Ræktandi: Ingimundur Ólafsson
Eigandi: Ingimundur Ólafsson
F.: IS2012187647 Farsæll frá Jórvík
Ff.: IS2004165890 Kappi frá Kommu
Fm.: IS2003287648 Fjöður frá Jórvík
M.: IS2004256706 Gáta frá Barkarstöðum
Mf.: IS2000187141 Flugar frá Barkarstöðum
Mm.: IS1992256672 Nótt frá Skeggsstöðum
Mál (cm): 143 – 132 – 139 – 64 – 145 – 35 – 49 – 44 – 6,1 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 = 7,91
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Benedikt Ólafsson
Þjálfari:

IS2019281425 Rós frá Fákshólum
Örmerki: 352205000008952
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Eigandi: Ásdís Brynja Jónsdóttir, Jón Ægir Jónsson
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS2004238476 Þoka frá Spágilsstöðum
Mf.: IS1997156109 Hrymur frá Hofi
Mm.: IS1992238476 Blika frá Spágilsstöðum
Mál (cm): 139 – 131 – 137 – 62 – 142 – 35 – 48 – 42 – 6,3 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 7,84
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Ásdís Brynja Jónsdóttir
Þjálfari:

Afkvæmi/geldingar
27)
IS2017101038 Fjalar frá Margrétarhofi
Örmerki: 352098100066147
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Margrétarhof hf
Eigandi: Margrétarhof hf
F.: IS2009138737 Laxnes frá Lambanesi
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1987238711 Sveifla frá Lambanesi
M.: IS2007201036 Hrísla frá Margrétarhofi
Mf.: IS2002101034 Ísak frá Margrétarhofi
Mm.: IS1996286821 Hrefna frá Austvaðsholti 1
Mál (cm): 141 – 133 – 138 – 64 – 141 – 35 – 50 – 42 – 6,1 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 7,0 = 8,09
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,20
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,16
Hæfileikar án skeiðs: 8,33
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,24
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:

76)
IS2014188690 Haukur frá Efri-Brú
Örmerki: 352206000094619
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Óli Fjalar Böðvarsson
Eigandi: Nína María Hauksdóttir
F.: IS2009188691 Vökull frá Efri-Brú
Ff.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Fm.: IS2001288691 Kjalvör frá Efri-Brú
M.: IS1997288692 Eva frá Efri-Brú
Mf.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Mm.: IS1990288690 Þöll frá Efri-Brú
Mál (cm): 149 – 139 – 142 – 66 – 149 – 40 – 48 – 44 – 6,9 – 32,0 – 21,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,14
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 7,92
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,99
Hæfileikar án skeiðs: 8,45
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,34
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Þjálfari:

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar