Lokamót Áhugamannadeildar Norðurlands að hefjast

Þriðja og síðasta mót í Áhugamannadeild Norðurlands er að hefjst núna kl 13:00 í Léttishöllinni á Akureyri.
Tólf lið munu keppa í tölti, T7 minna vanir og T3 meira vanir. Fyrir þá sem ekki komast í Léttishöllina er sýnt beint frá deildinni í opinni dagskrá á EiðfaxaTV, Sjónvarpi Símans og Vodafone.
Hér fyrir neðan er ráslistar dagsins en byrjað verður á tölti T7 og síðan farið í tölt T3
Tölt T7 Fullorðinsflokkur – 3. flokkur
1 Fjóla Viktorsdóttir Muni frá Syðra-Skörðugili
1 Aníta Ýr Atladóttir Oddrún frá Syðri-Hofdölum
1 Sigrún Júnía Magnúsdóttir Trú frá Vatnsholti
2 Soffía Jóhanna Majdotter Dalma Kolka frá Skagaströnd
2 Örvar Már Jónsson Hrafnaklukka frá Stóra-Sandfelli 3
2 Jón Þór Sigurðsson Vigdís frá Jaðri
3 Brynhildur Heiða Jónsdóttir Ásaþór frá Hnjúki
3 Kolbrún Halldórsdóttir Ósk frá Skarði
3 Guðmundur Sigfússon Mídas frá Köldukinn 2
4 Ragnar Smári Helgason Kilja frá Grafarkoti
4 Ríkey Nótt Tryggvadóttir Tvistur frá Árgerði
4 Guðmundur Stefán Sigurðarson Rás frá Varmalæk 1
5 Sunna Júlía Þórðardóttir Sæstjarna frá Skorrastað 4
5 Berglind Ösp Viðarsdóttir Fanndís frá Krossum 1
5 Melanie Hallbach Léttir frá Nautabúi
6 Leana Anna Raphaela Haag Smásjá frá Tunguhálsi II
6 Íris Ósk Jóhannesdóttir Júlí frá Hrísum
6 Eva-Lena Lohi Draumur frá Hvammstanga
7 Giulia Weitz Jörð frá Djúpadal
7 Gunnar Þórarinsson Gáski frá Svarfholti
7 Pétur Ingi Grétarsson Sóldís frá Sauðárkróki
8 Sara Kjær Boenlykke Glæsir frá Hæli
8 Ásdís Karen Hauksdóttir Aþena frá Hrafnagili
8 Guðrún Agnarsdóttir Alda frá Hvalnesi
9 Sólbjört Júlía Óskarsdóttir Von frá Reyðarfirði
9 Jóhannes Ingi Björnsson Andri frá Útnyrðingsstöðum
9 Þórir Áskelsson Hilmir frá Húsey
10 Felicitas Doris Helga Juergens Valkyrja frá Þverhamri 3
10 Stefán Berg Ragnarsson Kolbeinn frá Skriðufelli
10 Friðrún Fanný Guðmundsdóttir Bárður frá Bergsstöðum
11 Rakel Eir Ingimarsdóttir Seimur frá Glæsibæ 2
11 Elín María Jónsdóttir Björk frá Árhóli
11 Jenny Larson Víkingur frá Hafnarfirði
12 Nele Mahnke Svörður frá Lækjamóti
12 Unnur Erla Sveinbjörnsdóttir Straumur frá Eskifirði
Tölt T3 Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
1 Greta Brimrún Karlsdóttir Brimdís frá Efri-Fitjum
1 María Ósk Ómarsdóttir Bragi frá Efri-Þverá
1 Magnús Fannar Benediktsson Hrafntinna frá Gullbringu
2 Kristín Hrönn Pálsdóttir Æður frá Kollaleiru
2 Einar Ben Þorsteinsson Paradís frá Gullbringu
2 Sveinn Brynjar Friðriksson Vígablesi frá Djúpadal
3 Valgerður Sigurbergsdóttir Kólga frá Akureyri
3 Valur Valsson Brana frá Flögu
3 Svanur Berg Jóhannsson Stormur frá Feti
4 Björgvin Helgason Þytur frá Narfastöðum
4 Bergþóra Sigtryggsdóttir Snerra frá Skálakoti
4 Camilla Johanna Czichowsky Júpíter frá Stóradal
5 Eline Schriver Kleópatra frá Hofi
5 Hallgrímur Anton Frímannsson Snotra frá Brekkugerði
5 Ragnar Magnússon Svarthöfði frá Skriðufelli
6 Guðrún Alexandra Tryggvadóttir Mói frá Varmalæk
6 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti
6 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Vafi frá Dalvík
7 Guðmundur Þór Elíasson Fríða frá Varmalæk 1
7 Ólöf Sigurlína Einarsdóttir Stika frá Skálakoti
7 Mathilde Larsen Staka frá Íbishóli
8 Gracina Fiske Demantur frá Vindheimum
8 Spire Cecilina Ohlsson Flóra frá Dvergasteinum
8 Aldís Ösp Sigurjónsd. Kort frá Meðalfelli
9 Hreinn Haukur Pálsson Aðalsteinn frá Auðnum
9 Steingrímur Magnússon Steini frá Skjólgarði
10 Camilla Munk Sörensen Sómi frá Borg
10 Guðrún Margrét Steingrímsdóttir Þröstur frá Dæli
10 Kolbrún Stella Indriðadóttir Garún frá Grafarkoti
11 Rósanna Valdimarsdóttir Sylgja frá Varmalæk 1
11 Jón Kristófer Sigmarsson Giljagaur frá Hrafnagili
11 Einar Kristján Eysteinsson Freyja frá Tjarnarlandi