Niðurstöður frá lokamóti KS deildarinnar
Lokamót Meistaradeildar KS var haldið í gær í boði Fóðurblöndunnar. Keppt var í Tölti og skeiði en kvöldið hófst á forkeppni í Tölti T1.
Það voru þeir félagar, villiköttur Hrímnis/Hestkletts Páll Bragi Hólmarsson og Vísir frá Kagaðarhóli sem stóðu uppi sem sigurvegarar í Tölti í Meistaradeild KS 2024 með einkunnina 8,83! Í öðru sæti var Mette Mannseth með Hannibal frá Þúfum með einkunnina 8,50 og þriðji varð Þórarinn Eymundsson og Þráinn frá Flagbjarnarholti með 7,72. Í fjórða sæti með einkunnina 7,61 var Arnar Máni Sigurjónsson á Arion frá Miklholti og fimmti varð Bjarni Jónasson með Dís frá Ytra-Vallholti með einkunnina 7,50!
Það var lið Hrímnis-Hestkletts sem sigraði liðakeppnina með 74 stig en þau voru með alla þrjá knapa í A-úrslitum.
Eftir skemmtilega töltkeppni var það flugskeið í gegnum höllina. Það voru ótrúlega spennandi vekringar skráðir til leiks.
Agnar Þór Magnússon stóð uppi sem sigurvegari í flugskeiði Meistaradeildar KS 2024 með Stirnir frá Laugavöllum á tímanum 4,82. Í öðru sæti var Guðmar Hólm Líndal og Alviðra frá Kagaðarhóli á tímanum 4,83 og Mette Mannseth með Vívaldí frá Torfunesi í því þriðja á tímanum 4,94. Jafnir í fjórða til fimmta sæti voru þeir Atli Freyr Maríönnuson með Elmu frá Staðarhofi og Daniel Gunnarson með Smára frá Sauðanesi á tímanum 4,96.
Þúfur sigruðu liðakeppnina nokkuð örugglega að þessu sinni með 54 stig.
TÖLT T1
1 Páll Bragi Hólmarsson og Vísir frá Kagaðarhóli 8,83 Hrímnir – Hestklettur
2 Mette Mannseth og Hannibal frá Þúfum 8,50 Þúfur
3 Þórarinn Eymundsson og Þráinn frá Flagbjarnarholti 7,72 Hrímnir – Hestklettur
4 Arnar Máni Sigurjónsson og Arion frá Miklholti 7,61 Hrímnir – Hestklettur
5 Bjarni Jónasson og Dís frá Ytra-Vallholti 7,50 Storm Rider
6 Svandís Aitken Sævarsdóttir og Fjöður frá Hrísakoti 7,61 Þúfur
7 Elvar Einarsson og Muni frá Syðra-Skörðugili 7,22 Storm Rider
8 Kristján Árni Birgisson og Rökkvi frá Hólaborg 6,94 Staðarhof
9 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Grettir frá Hólum 6,89 Uppsteypa
10 Barbara Wenzl og Spenna frá Bæ 6,83 Þúfur
11 Guðmar Freyr Magnússon og Skúli frá Flugumýri 6,78 Íbishóll
12 Þorvaldur Logi Einarsson og Hágangur frá Miðfelli 2 6,73 Staðarhof
13-15 Thelma Dögg Tómasdóttir og Bóel frá Húsavík 6,57 Uppsteypa
13-15 Þórarinn Ragnarsson og Valkyrja frá Gunnarsstöðum 6,57 Storm Rider
13-15 Sigmar Bragason og Þorri frá Ytri-Hofdölum 6,57 Uppsteypa
16 Magnús Bragi Magnússon og Birta frá Íbishóli 6,53 Íbishóll
17 Ingunn Ingólfsdóttir og Ugla frá Hólum 6,50 Storm hestar – hestbak.is
18 Höskuldur Jónsson og Orri frá Sámsstöðum 6,43 Dýraspítalinn Lögmannshlíð
19 Erlingur Ingvarsson og Díana frá Akureyri 6,33 Storm hestar – hestbak.is
20-21 Klara Sveinbjörnsdóttir og Druna frá Hólum 6,30 Storm hestar – hestbak.is
20-21 Sigrún Rós Helgadóttir og Sónata frá Egilsstaðakoti 6,30 Dýraspítalinn Lögmannshlíð
22 Þorsteinn Björn Einarsson og Kórall frá Hofi á Höfðaströnd 6,23 Dýraspítalinn Lögmannshlíð
23 Fanney O. Gunnarsdóttir og Álfasteinn frá Reykjavöllum 6,10 Staðarhof
24 Sigurður Heiðar Birgisson og Blær frá Tjaldhólum 5,90 Íbishóll
FLUGSKEIÐ
1 Agnar Þór Magnússon og Stirnir frá Laugavöllum 4,82 Dýraspítalinn Lögmannshlíð
2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Alviðra frá Kagaðarhóli 4,83 Uppsteypa
3 Mette Mannseth og Vívaldi frá Torfunesi 4,94 Þúfur
4-5 Daníel Gunnarsson og Smári frá Sauðanesi 4,96 Þúfur
4-5 Atli Freyr Maríönnuson og Elma frá Staðarhofi 4,96 Staðarhof
6 Þórarinn Eymundsson og Gullbrá frá Lóni 4,99 Hrímnir – Hestklettur
7 Þórarinn Ragnarsson og Freyr frá Hraunbæ 4,99 Storm Rider
8-9 Guðmar Freyr Magnússon og Vinátta frá Árgerði 5,00 Íbishóll
8-9 Kristófer Darri Sigurðsson og Gnúpur frá Dallandi 5,00 Hrímnir – Hestklettur
10 Freyja Amble Gísladóttir og Dalvík frá Dalvík 5,01 Íbishóll
11 Klara Sveinbjörnsdóttir og Glettir frá Þorkelshóli 2 5,04 Stormhestar – Hestbak.is
12 Þórdís Erla Gunnarsdóttir og Óskastjarna frá Fitjum 5,12 Stormhestar – Hestbak.is
13 Bjarni Jónasson og Eðalsteinn frá Litlu-Brekku 5,20 Storm Rider
14 Arnar Máni Sigurjónsson og Heiða frá Skák 5,22 Hrímnir – Hestklettur
15 Gísli Gíslason og Skálmöld frá Torfunesi 5,23 Þúfur
16 Elvar Einarsson og Máney frá Kanastöðum 5,24 Storm Rider
17 Þórey Þula Helgadóttir og Þótti frá Hvammi I 5,25 Staðarhof
18 Kristján Árni Birgisson og Krafla frá Syðri-Rauðalæk 5,28 Staðarhof
19 Erlingur Ingvarsson og Goði frá Torfunesi 5,43 Stormhestar – Hestbak.is
20 Vignir Sigurðsson og Sigur frá Bessastöðum 5,44 Uppsteypa
21 Þorsteinn Björn Einarsson og Glitra frá Sveinsstöðum 5,66 Dýraspítalinn Lögmannshlíð
22-24 Höskuldur Jónsson og Sigur frá Sámsstöðum 0,00 Dýraspítalinn Lögmannshlíð
22-24 Sigurður Heiðar Birgisson og Hrina frá Hólum 0,00 Íbishóll
22-24 Elvar Logi Friðriksson og Eldey frá Laugarhvammi 0,00 Uppsteypa