Vesturlandsdeildin í hestaíþróttum Lokamót Vesturlandsdeildar 3.apríl!

  • 2. apríl 2024
  • Fréttir

Lið Laxárholts er í öðru sæti í stigakeppninni

Allt getur gerst í liðakeppninni

Lokakvöld Vesturlandsdeildarinnar verður miðvikudaginn 3 apríl í Faxaborg, reiðhöll Borgfirðings. Keppt verður bæði í tölti T1 og skeiði í gegnum höllina og frítt er inn á mótið í boði styrktaraðila.

Að loknum tveimur keppnisgreinum er staðan í liðakeppni eftirfarandi:

Laugahvammur/Steinliggur 85 stig

Laxárholt 67,5 stig

Berg 53,5 stig

Hergill/Export 47,5 stig

Team Hestbak 42,5 stig

Hestaland 39 stig

 

Dagskrá kvöldsins er eftirfarandi:

Forkeppni í T1 hefst kl 18:00

20 mín hlé

B-úrslit

A-úrslit

20 mín hlé

Skeið í gegnum höllina.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar