Lokaskráningardagur á vorsýningar

Síðasti skráningarfrestur á allar vorsýningar rennur út á miðnætti í kvöld föstudaginn 23. maí. Skráning og greiðsla fer fram á heimasíðu Ráðgjafarmiðstöð Landbúnaðarins.
Í töflunni hér að neðan má sjá á hvaða sýningum eru laus pláss.

Nánari upplýsingar er að finna í gegnum tengla hér að neðan, einnig er hægt að hringja í síma 516-5000 eða senda tölvupóst á netfangið rml@rml.is.