,,Margir þættir lögðu grunn að velgengninni“

  • 15. maí 2020
  • Sjónvarp Fréttir

Mette Mannseth sigraði einstaklingskeppni í Meistaradeild KS í hestaíþróttum auk þess að lið Þúfna stóð uppi sem sigurvegari í liðakeppni.

Tindastóll TV sá um útsendingu frá öllum mótum vetrarins og gerðu það með glæsibrag, í spilaranum að ofan má horfa á viðtal við Mette Mannseth, Gísla Gíslason og lið Þúfna sem tekið var í beinni útsendingu að móti loknu.

Hægt er að horfa á upptökur af öllum mótunum með því að ýta á vefrslóðina hér fyrir neðan:

https://www.tindastolltv.com/meistaradeild-ks/mdks2020/

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<