Margretehof Special hófst á miðvikudaginn

Magnús Skúlason vann gæðingaskeiðið á skoðun frá Skipaskaga Mynd: Eyja.net
Á miðvikudaginn fór fram keppni í gæðingaskeiði sem Magnús Skúlason og Skoðun frá Skipaskaga unnu með 8,00 í einkunn. Annar varð Caspar Logan Hegardt og Oddi från Skeppargården með 7,67 í einkunn og í því þriðja Eyvindur Mandal Hreggviðsson og Ùrval från Olsbacken með 7,46 í einkunn. Þá var einnig keppt í gæðingakeppni en dagskrá mótsins og niðurstöður er að finna HÉR.
Í gær var m.a. keppt í fjórgangi í meistaraflokki og þar trónir á toppnum Anne Stine Haugen og Hæmir frá Hyldsbæk með 7,87 í einkunn. Næst í röðinni eru þau jöfn Dennis Hedebo Johansen á Muna fra Bendstrup og Frederikke Stougård á Austra frá Úlfsstöðum með 7,67 í einkunn. Einnig var keppt í fimmgangi F1 og þar standa efst eftir forkeppni Anne Frank Andresen á Vökli frá Leirubakka með 7,33 í einkunn.
Í dag fer fram keppni í hinum ýmsu töltgreinum en hægt er að horfa á mótið á Eyja.tv
Margaretehof-Special 2025 – Fjórgangur V1 (Top 20)
1.00. Anne Stine Haugen – Hæmir fra Hyldsbæk – 7,87
2.10. Dennis Hedebo Johansen – Muni fra Bendstrup – 7,67
2.20. Frederikke Stougård – Austri frá Úlfsstöðum – 7,67
4.00. James Faulkner – Hálfmáni frá Steinsholti – 7,37
5.10. Hans-Christian Løwe – Jarl fra Vivildgård – 7,30
5.20. Beatrice von Bodungen – Hörður frá Varmadal – 7,30
5.30. Alberte Smith – Arnar fra Store Skovgaard – 7,30
5.40. Katie Sundin Brumpton – Depill från Fögruhlíð – 7,30
9.00. Caspar Logan Hegardt – Váli från Vinkärgård – 7,03
10.00. Anna Funni Jonasson – Æsir frá Torfunesi – 6,97
11.00. Anna Funni Jonasson – Kristall från Förhult – 6,90
12.00. Petronella Davidsson – Kjarni från Brösarpsgården – 6,83
13.00. Filippa Montan – Haukur fra Slippen – 6,80
14.10. Anne Frank Andresen – Þokkadís frá Telmustöðum – 6,77
14.20. sofie Fältsjö – Herjann från Stenholmen – 6,77
16.10. Mildrid Musdalslien – Kolbakur frá Morastöðum – 6,73
16.20. Franziska Behrens – Grímur frá Hvítu Villunni – 6,73
18.00. Josefine Hylander – Ýmir fra Spøttrup Mark – 6,70
19.00. Catharina Smidth – Skalli frá Skagaströnd – 6,60
20.00. Clara Ingmyr – Fróði från Nybygget – 6,57
Margaretehof-Special 2025 – Fimmgangur F1 (Top 20)
1.00. Anne Frank Andresen – Vökull frá Leirubakka – 7.33
2.00. Caspar Logan Hegardt – Oddi från Skeppargården – 7.10
3.10. Smilla Beyer – Leó fra Nøddegården – 6.97
3.20. Kristian Tofte Ambo – Sigfús fra Almindingen – 6.97
5.00. Steffi Svendsen – Atlas fra Teland – 6.90
6.00. Steffi Svendsen – Heljar frá Brekknakoti – 6.83
7.00. Alberte Smith – Vaki frá Auðsholtshjáleigu – 6.77
8.00. Kristian Tofte Ambo – Rósalín fra Almindingen – 6.70
9.10. Helena Kroghen Adalsteinsdottir – Viktor fra Nøddegården – 6.67
9.20. Susanne Larsen Murphy – Völsungur frá Skeiðvöllum – 6.67
11.00. Magnús Skúlason – Tryggur frá Efri-Rauðalæk – 6.60
12.00. Katrine Skrubbeltrang – Isak fra Rendborg – 6.57
13.00. Josefin Birkebro – Merkúr från Smedjan – 6.50
14.00. Catharina Smidth – Skinfaxi fra Lysholm – 6.47
15.00. Emma Hannover – Styrmir frá Skagaströnd – 6.40
16.00. Ebba Johannesen – Prins frá Blönduósi – 6.33
17.10. Filippa Hellten – Sóldögg från Sundsby – 6.27
17.20. Charlotte Cook – Hrauney fra Bakkeholm – 6.27
19.00. Frederikke Bøgeblad larsen – Kraftur fra Yggdrasil – 5.97
20.00. Anna Olsson – Glöð från Norrkåsa – 5.77
Gæðingaskeið PP1
1 Magnús Skúlason Skoðun frá Skipaskaga 8,00
2 Caspar Logan Hegardt Oddi från Skeppargården 7,67
3 Eyvindur Mandl Hareggvidsson Ùrval från Olsbacken 7,46
4 Charlotte Cook Hrauney fra Bakkeholm 6,96
5 Ebba Johannesen Prins frá Blönduósi 6,75
6 Anne Frank Andresen Vökull frá Leirubakka 6,54
7 Susanne Larsen Murphy Völsungur frá Skeiðvöllum 6,25
8 Steffi Svendsen Heljar frá Brekknakoti 6,04
9 James Faulkner Nýjung frá Lækjamóti II 5,13
10 Helena Kroghen Adalsteinsdottir Týr från Linsgård 4,75
11 Catharina Smidth Skinfaxi fra Lysholm 4,21
12 Steffi Svendsen Brilljant fra Teland 3,71
13 Filippa Montan Hrói frá Flekkudal 3,50
14 Jeanette Holst Gohn Oður fra Jór 3,33
15 Katrine Skrubbeltrang Isak fra Rendborg 3,29
16 Frederikke Bøgeblad larsen Kraftur fra Yggdrasil 3,04
17 Henrik Gohn Grímsey fra Eyfjörd 2,79
18 Linnéa Tüll Hávar från Hesthaga 2,71
19 Sofia Österholm Glódís från Fögruhlíð 2,58
20.1 Brjánn Júlíusson Frekja frá Dýrfinnustöðum 2,46
20.1 Helena Kroghen Adalsteinsdottir Viktor fra Nøddegården 2,46
22 Ebba Nilsson Golíat från Smedjan 1,71
23 Clara Ingmyr Medúsa från Nybygget 1,42
24 Jan Berndtsson Lind frá Rauðalæk 1,08
25.1 James Faulkner Dökkvi från Stenholmen 0,00
25.1 Lilian Schimmele Óskadís fra Nordal 0,00