Landsmót 2024 „Markmiðið er að vinna“

  • 6. júlí 2024
  • Fréttir

Svandís Aitken og Fjöður frá Hrísakoti Mynd: Kolla Gr.

B úrslit í unglingaflokki voru að klárast. Næst á dagskrá er B úrslit í ungmennaflokki

„Þetta var eiginlega bara æðislegt. Það eru allir svo sterkir í unglingaflokkinum að það er búið að vera erfitt að komast í A úrslitin. Markmiðið er samt að vinna eða alla veganna komast í topp þrjú,“ segir Svandís Aitken Sævarsdóttir en hún og Fjöður frá Hrísakoti unnu B úrslitin í unglingaflokki og mæta því í A úrslitin á morgun.

Hildur María Jóhannesdóttir endaði í níunda sæti á Viðari frá Klauf og í því tíunda varð Sigurbjörg Helgadóttir á Elvu frá Auðsholtshjáleigu með 8,69 í einkunn.

 

Nr. 8
Svandís Aitken Sævarsdóttir – Fjöður frá Hrísakoti – Sleipnir – 8,89
Hægt tölt 9,00 9,20 8,90 9,10 9,00 = 9,04
Brokk 8,70 8,70 8,80 8,60 8,70 = 8,70
Yfirferðagangur 8,70 8,70 8,80 8,70 8,70 = 8,72
Áseta 8,90 9,10 9,20 9,00 9,20 = 9,08

Nr. 9
Hildur María Jóhannesdóttir – Viðar frá Klauf – Jökull – 8,74
Hægt tölt 8,80 8,80 8,50 8,80 8,70 = 8,72
Brokk 8,60 8,50 8,60 8,60 8,70 = 8,60
Yfirferðagangur 8,80 8,80 8,70 9,00 8,80 = 8,82
Áseta 8,70 8,80 8,90 8,90 8,90 = 8,84

Nr. 10
Sigurbjörg Helgadóttir – Elva frá Auðsholtshjáleigu – Fákur – 8,69
Hægt tölt 8,60 8,70 8,50 8,50 8,50 = 8,56
Brokk 8,70 8,70 8,50 8,60 8,80 = 8,66
Yfirferðagangur 8,70 8,80 8,50 8,80 9,00 = 8,76
Áseta 8,80 8,80 8,60 8,80 9,00 = 8,80

Nr. 11
Ísak Ævarr Steinsson – Lukka frá Eyrarbakka – Sleipnir – 8,63
Hægt tölt 8,70 8,60 8,50 8,50 8,70 = 8,60
Brokk 8,60 8,50 8,50 8,40 8,40 = 8,48
Yfirferðagangur 8,70 8,70 8,70 8,70 8,60 = 8,68
Áseta 8,70 8,70 9,00 8,70 8,70 = 8,76

Nr. 12
Gabríel Liljendal Friðfinnsson – Ólsen frá Egilsá – Fákur – 8,61
Hægt tölt 8,40 8,40 8,30 8,30 8,40 = 8,36
Brokk 8,70 8,60 8,80 8,70 8,70 = 8,70
Yfirferðagangur 8,60 8,70 8,70 8,70 8,60 = 8,66
Áseta 8,60 8,80 8,70 8,80 8,70 = 8,72

Nr. 13
Fanndís Helgadóttir – Garpur frá Skúfslæk – Sörli – 8,55
Hægt tölt 8,40 8,50 8,50 8,10 8,40 = 8,38
Brokk 8,80 8,40 8,70 8,70 8,70 = 8,66
Yfirferðagangur 8,50 8,60 8,60 8,60 8,60 = 8,58
Áseta 8,70 8,50 8,70 8,40 8,60 = 8,58

Nr. 14
Kristín María Kristjánsdóttir – Skjóni frá Skálakoti – Jökull – 8,54
Hægt tölt 8,50 8,50 8,30 8,30 8,30 = 8,38
Brokk 8,70 8,60 8,70 8,60 8,50 = 8,62
Yfirferðagangur 8,50 8,50 8,50 8,50 8,50 = 8,50
Áseta 8,70 8,60 8,80 8,60 8,60 = 8,66

Nr. 15
Lilja Rún Sigurjónsdóttir – Sigð frá Syðri-Gegnishólum – Fákur – 8,53
Hægt tölt 8,70 8,50 8,40 8,60 8,80 = 8,60
Brokk 8,60 8,40 8,60 8,60 8,70 = 8,58
Yfirferðagangur 8,40 8,40 8,60 8,40 8,40 = 8,44
Áseta 8,40 8,50 8,50 8,40 8,70 = 8,50

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar