Matthías Sigurðsson og Dýri frá Hrafnkelsstöðum Íslandsmeistarar í Slaktaumatölti T4 unglingaflokki

  • 6. ágúst 2022
  • Fréttir

Matthías Sigurðsson og Dýri frá Hrafnkelsstöðum sigruðu Slaktaumatölti T4 í unglingaflokki á Íslandsmóti barna og unglinga í dag.

Fasteignamiðstöðin styrkti þessa grein á mótinu og Lífland gaf gjafabréf til sigurvegara. Farandbikar LH var gefinn af Hestamannafélaginu Herði.

Verðlaunasæti:

  1. Matthías Sigurðsson / Dýri frá Hrafnkelsstöðum 7,62
  2. Guðný Dís Jónsdóttir / Roði frá Margrétarhofi 7,25
  3. Lilja Rún Sigurjónsdóttir / Arion frá Miklholti 7,04
  4. Fanndís Helgadóttir / Ötull frá Narfastöðum 7
  5. Glódís Líf Gunnarsdóttir / Magni frá Spágilsstöðum 6,87
  6. Sara Dís Snorradóttir / Eldey frá Hafnarfirði 6,75
  7. Jón Ársæll Bergmann / Klaki frá Steinnesi 5,4

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar