Meistaradeild KS í hestaíþróttum „Meðalaldur liðsins að mér meðtöldum er 27 ár“

  • 4. maí 2024
  • Sjónvarp Fréttir

Lið Hrímnis/Hestkletts Ljósmynd: LinaImages

Viðtal við sigurliðið í Meistaradeild KS í hestaíþróttum

Lið Hrímnis/Hestkletts sigraði í liðakeppni Meistaradeildar KS í hestaíþróttum sem lauk í gærkvöldi. Heildarstig liðsins voru 443,5 stig. Í öðru sæti varð lið Þúfna með 435 stig og í því þriðja Uppsteypa.

Liðsmenn Hrímnis/Hestklettss eru þau Þórarinn Eymundsson, Kristófer Darri Sigurðsson, Þórdís Inga Pálsdóttir, Þórgunnur Þórarinsdóttir og Arnar Máni Sigurjónsson.

 

Ljósmynd: LinaImages

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar