Meðaltal sköpulagsþátta

Alls sýndu 54 hrossaræktarbú fimm hross eða fleiri á árinu sem senn er að líða. Ræktunarbúin eru frá fimm mismunandi aðildarlöndum FEIF. Af þessum hrossaræktarbúum eru 44 staðsett á Íslandi, 5 í Þýskalandi, 2 í Svíþjóð, 2 í Noregi og eitt í Danmörku. Í töflunni hér að neðan má sjá meðaltal allra eiginleika sköpulags hjá … Halda áfram að lesa: Meðaltal sköpulagsþátta