Meðaltal sköpulagsþátta

  • 9. desember 2019
  • Fréttir
Meðaltal sköpulagseinkunnar þeirra hrossaræktarbúa sem sýndu 5 hross eða fleiri á árinu

Alls sýndu 54 hrossaræktarbú fimm hross eða fleiri á árinu sem senn er að líða. Ræktunarbúin eru frá fimm mismunandi aðildarlöndum FEIF. Af þessum hrossaræktarbúum eru 44 staðsett á Íslandi, 5 í Þýskalandi, 2 í Svíþjóð, 2 í Noregi og eitt í Danmörku.

Í töflunni hér að neðan má sjá meðaltal allra eiginleika sköpulags hjá þessum búum. Þá má einnig sjá þann fjölda (N) sem búin sýndu og kemur hvert hross einungis einu sinni til talsins og þá í hæsta dómi þess, hafi það verið sýnt oftar en einu sinni. Þá má sjá meðalaldur sýndra hrossa og síðan meðaltal hvers eiginleika sem dæmdur er í sköpulagi.

Hrossaræktarbúunum er raðað eftir meðaltali Sköpulagseinkunnar frá því hæsta til þess lægsta.

 

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar