Meistaradeild KS í hestaíþróttum Meistaradeild KS í hestaíþróttum á föstudagskvöld

  • 21. febrúar 2024
  • Fréttir

Lið Íbíshóls sigrarði í liðakeppni Meistaradeildar KS á síðast keppnnistímabili

Hin margrómaða og rótgróna Meistaradeild KS í hestaíþróttum hefur göngu sína á föstudagskvöldið klukkan 18:00 þegar keppt verður í gæðingalist.

Húsið opnar kl. 17.30 en Bær Höfðastönd/ Höfðaströnd Ehf ætla að bjóða áhorfendum frítt í stúkuna auk þess að hægt verður að sýnt verður beint frá keppninni á Alendis.

Í fyrra var það Védís Huld Sigurðardóttir sem sigraði í einstaklingskeppninni og lið Íbishóls í liðakeppninni.

Á ráslistanum eru margir frábærir knapar og hestar og ljóst að keppnin verður æsispennandi.

Hér fyrir neðan er ráslisti í gæðingalist.

1. Sigrún Rós Helgadóttir & Sónata frá Egilsstaðakoti / DÝRASPÍTALINN LÖGMANNSHLÍÐ
F. Ómur frá Kvistum M. Snjöll frá Egilsstaðakoti
2. Kristján Árni Birgisson & Rökkvi frá Hólaborg / STAÐARHOF
F. Vökull frá Árbæ M. Rán frá Þorkelshóli 2
3. Freyja Amble Gísladóttir & Álfatrú frá Syðri-Gegnishólum / ÍBISHÓLL
F. Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum M. Álfadís frá Selfossi
4. Þórarinn Eymundsson & Þráinn frá Flagbjarnarholti / HRÍMNIR – HESTKLETTUR
F. Álfur frá Selfossi M. Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
5. Barbara Wenzl & Gola frá Tvennu / ÞÚFUR
F. Skýr frá Skálakoti M. Alma frá Vatnsleysu
6. Þorsteinn Björnsson & Mörk frá Hólum / UPPSTEYPA
F. Kiljan frá Steinnesi M. Þróun frá Hólum
7. Finnbogi Bjarnason & Einir frá Enni / STORM RIDER
F. Viti frá Kagaðarhóli M. Sending frá Enni
8. Ingunn Ingólfsdóttir & Ugla frá Hólum / STORMHESTAR
F. Dofri frá Sauðárkróki M. Ferna frá Hólum
9. Arnar Máni Sigurjónsson & Arion frá Miklholti / HRÍMNIR – HESTKLETTUR
F. Álfur frá Selfossi M. Aríel frá Höskuldsstöðum
10. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal & Jökull frá Rauðalæk / UPPSTEYPA
F. Hrímnir frá Ósi M. Karitas frá Kommu
11. Katla Sif Snorradóttir & Engill frá Ytri-Bægisá I / DÝRASPÍTALINN LÖGMANNSHLÍÐ
F. Arður frá Brautarholti M. Eik frá Dalsmynni
12. Elvar Einarsson & Muni frá Syðra-Skörðugili / STORM RIDER
F. Konsert frá Korpu M. Mön frá Lækjamóti
13. Mette Mannseth & Hannibal frá Þúfum / ÞÚFUR
F. Stjörnustæll frá Dalvík M. Grýla frá Þúfum
14. Erlingur Ingvarsson & Díana frá Akureyri / STORMHESTAR
F. Arður frá Brautarholti M. Dögun frá Akureyri
15. Fanney O. Gunnarsdóttir & Katla frá Brimilsvöllum / STAÐARHOF
F. Skýr frá Skálakoti M. Spóla frá Brimilsvöllum
16. Guðmar Freyr Magnússon & Snillingur frá Íbishóli / ÍBISHÓLL
F. Vafi frá Ysta-Mó M. Ósk frá Íbishóli
17. Þórgunnur Þórarinsdóttir & Hnjúkur frá Saurbæ / HRÍMNIR – HESTKLETTUR
F. Auður frá Lundum II M. Njóla frá Miðsitju
18. Thelma Dögg Tómasdóttir & Kinnungur frá Torfunesi / UPPSTEYPA
F. Korgur frá Ingólfshvoli M. Stefna frá Torfunesi
19. Klara Sveinbjörnsdóttir & Druna frá Hólum / STORMHESTAR
F. Hágangur frá Narfastöðum M. Spes frá Hólum
20. Þorvaldur Logi Einarsson & Hágangur frá Miðfelli 2 / STAÐARHOF
F. Hringur frá Gunnarsstöðum I M. Brúður frá Syðra-Skörðugili
21. VILLIKÖTTUR / STORM RIDER
22. Þorsteinn Björn Einarsson & Díva frá Tvennu / DÝRASPÍTALINN LÖGMANNSHLÍÐ
F. Hringur frá Gunnarsstöðum I M. Ylfa frá Þúfu í Landeyjum
23. Védís Huld Sigurðardóttir & Ísak frá Þjórsárbakka / ÍBISHÓLL
F. Herkúles frá Ragnheiðarstöðum M. Elding frá Hóli
24. Lea Christine Busch & Kaktus frá ÞúfuM / ÞÚFUR
F. Hróður frá Refsstöðum M. Kyrrð frá Stangarholti

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar