Meistaradeild KS – Lið Equinics

  • 21. febrúar 2021
  • Fréttir

Næsta lið í Meistaradeild KS 2021 er lið Equinics.

Artemisia Bertus, liðsstjóri er útskrifaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og er þjálfari á Nautabúi. Þetta lið er skipað nýjum knöpum frá því í fyrra en með henni eru nemendur við Háskólann á Hólum,

Daníel Gunnarsson þjálfari á Miðsitju og nemandi á fyrsta ári,

Sunna Sigríður Guðmundsdóttir nemandi á fyrsta ári,

Vera Schneiderchen nemandi á öðru ári.

Valdís Björk Guðmundsdóttir nemandi á þriðja ári.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<