Meistaradeild Líflands og æskunnar í dag

Þ
Keppni hefst kl. 10:00 í Lýsishöllinni í Víðidal og verður keppt í slaktaumatölti og gæðingaskeiði.
Fyrir þá sem ekki komast í Lýsishöllinni geta horfa á beina útsendingu í opinni dagskrá á EiðfaxaTV, Sjónvarpi Símans og Vodafone.
Fyrir lokamótið er mjög mjótt á munum hjá efstu þremur liðunum. Það er lið ISI-Pack sem leiðir liðakeppnina með 282 stig. Fast á hæla þess í öðru sæti er lið Kambs með 277,5 og einungis einu stigi á eftir fylgir lið Hrímnis í þriðja sæti með 276,5. Það er því ljóst að það verður æsispennandi að fylgjast með loka mótinu þar sem allt getur gerst.
Lilja Rún Sigurjónsdóttir leiðir einstaklingskeppnina en hún vann fyrstu þrjár greinarnar og vermir efsta sætið með 44,3 stig. Hins vegar er mjótt á munum á milli annars og þriðja sætis, en Ragnar Snær Viðarsson situr í öðru sæti með 21,3 stig og Gabríel Liljendal Friðfinnsson nartar í hæla Ragnars, en hann skipar þriðja sæti með 21,0 stig.
Hér fyrir neðan eru ráslistar dagsins
Tölt T2 Unglingaflokkur
1 Hákon Þór Kristinsson Loftur frá Fákshólum
2 Anton Óskar Ólafsson Heljar frá Víkum
3 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Radíus frá Hofsstöðum
4 Unnur Rós Ármannsdóttir Ástríkur frá Hvammi
5 Dagur Sigurðarson Glæsir frá Akranesi
6 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Askja frá Garðabæ
7 Fríða Hildur Steinarsdóttir Hringadrottning frá Kolsholti 3
8 Kristín María Kristjánsdóttir Skjóni frá Skálakoti
9 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir Sólon frá Sælukoti
10 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Bjarmi frá Akureyri
11 Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir Hrafn frá Eylandi
12 Elva Rún Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ
13 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Óskamey frá Íbishóli
14 Ragnar Snær Viðarsson Polka frá Tvennu
15 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Edda frá Bakkakoti
16 Bertha Liv Bergstað Hólmi frá Kaldbak
17 Ída Mekkín Hlynsdóttir Brák frá Lækjarbrekku 2
18 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Trausti frá Glæsibæ
19 Ragnar Dagur Jóhannsson Alúð frá Lundum II
20 Elsa Kristín Grétarsdóttir Hrund frá Hólaborg
21 Kristín Rut Jónsdóttir Roði frá Margrétarhofi
22 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Alda frá Bakkakoti
23 Róbert Darri Edwardsson Hamar frá Syðri-Gróf 1
24 Eik Elvarsdóttir Hróðmar frá Vatnsleysu
25 Jakob Freyr Maagaard Ólafsson Sólbirta frá Miðkoti
26 Elísabet Benediktsdóttir Hera frá Tungu
27 Viktor Óli Helgason Gjöf frá Brenniborg
28 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Þöll frá Geirlandi
29 Kári Sveinbjörnsson Skál frá Skör
30 Apríl Björk Þórisdóttir Sikill frá Árbæjarhjáleigu II
31 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Kolgrímur frá Breiðholti, Gbr.
32 Vigdís Anna Hjaltadóttir Gljái frá Austurkoti
33 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Þokki frá Egilsá
34 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Arion frá Miklholti
35 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Dreyri frá Hjaltastöðum
36 Árný Sara Hinriksdóttir Sjöfn frá Aðalbóli 1
37 Loftur Breki Hauksson Höttur frá Austurási
38 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Dagsbrún frá Búð
39 Íris Thelma Halldórsdóttir Sólvar frá Lynghóli
Gæðingaskeið PP1 Unglingaflokkur
1 Hákon Þór Kristinsson Stanley frá Hlemmiskeiði 3
2 Íris Thelma Halldórsdóttir Píla frá Skeggjastöðum
3 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Þjálfi frá Búð
4 Loftur Breki Hauksson Hákon frá Hólaborg
5 Árný Sara Hinriksdóttir Happadís frá Aðalbóli 1
6 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Foringi frá Laxárholti 2
7 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Heiða frá Skák
8 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Styrmir frá Garðshorni á Þelamörk
9 Vigdís Anna Hjaltadóttir Hlíf frá Strandarhjáleigu
10 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Lukka frá Breiðholti, Gbr.
11 Apríl Björk Þórisdóttir Brá frá Gunnarsholti
12 Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir Nótt frá Kommu
13 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Vordís frá Vatnsenda
14 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir Viktoría frá Byrgisskarði
15 Kristín María Kristjánsdóttir Litla-Ljót frá Litlu-Sandvík
16 Fríða Hildur Steinarsdóttir Þyrnir frá Enni
17 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Hildur frá Feti
18 Dagur Sigurðarson Lína frá Þjóðólfshaga 1
19 Unnur Rós Ármannsdóttir Næturkráka frá Brjánsstöðum
20 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Gustur frá Efri-Þverá
21 Anton Óskar Ólafsson Grunur frá Lækjarbrekku 2
22 Ragnar Dagur Jóhannsson Heggur frá Hamrahóli
23 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Lávarður frá Ekru
24 Ída Mekkín Hlynsdóttir Brák frá Lækjarbrekku 2
25 Bertha Liv Bergstað Sónata frá Efri-Þverá
26 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Byr frá Eystra-Fróðholti
27 Ragnar Snær Viðarsson Huginn frá Bergi
28 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Gammur frá Ósabakka 2
29 Elva Rún Jónsdóttir Ása frá Fremri-Gufudal
30 Kári Sveinbjörnsson Hafalda frá Flagbjarnarholti
31 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Vordís frá Ytra-Hóli
32 Viktor Óli Helgason Garpur frá Grásteini
33 Elísabet Benediktsdóttir Vinur frá Laugabóli
34 Jakob Freyr Maagaard Ólafsson Kiljan frá Miðkoti
35 Eik Elvarsdóttir Jörfi frá Hemlu II
36 Róbert Darri Edwardsson Máney frá Kanastöðum
37 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Höfði frá Bakkakoti
38 Kristín Rut Jónsdóttir Hind frá Dverghamri
39 Elsa Kristín Grétarsdóttir Spurning frá Sólvangi