Meistaradeild Ungmenna og Top Reiter 2023 Opið fyrir umsóknir í Meistaradeild ungmenna 2024

  • 4. september 2023
  • Tilkynning
Fréttatilkynning frá stjórn Meistaradeildar ungmenna

Undirbúningur fyrir Meistaradeild Ungmenna 2024 er hafin og geta áhugasöm ungmenni farið að stofan lið og sótt um í deildina.

  • Hvert lið skal skipað 4 liðsmönnum.
  • Keppniskvöldin eru 5 talsins.
  • Keppnisgreinarnar er 6 talsins: T1, V1, F1, T2, skeið í gegnum höllina og Gæðingalist.

Umsókn skal berast á netfangið meistaradeildungmenna@gmail.com fyrir 1.október 2023 þar sem þarf að koma fram nöfn allra liðsmanna. Fyrirspurnir og spurningar um deildina er einnig hægt að senda á meistaradeildungemnna@gmail.com Fyrir áhugasama er opinn fundur um deildina núna á miðvikudag 6.sept í Ingólfshvoli kl 20:00.

Aðalfundur deildarinnar veður svo haldin í lok september.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar