Meistaradeild Ungmenna í kvöld

Lið Hjarðartúns er á toppnum eftir þrjár keppnisgreinar og Matthías Sigurðsson leiðir einstaklingskeppnina
Í kvöld, föstudaginn 22.mars, mun fara fram slaktaumatölt í Meistaradeild Ungmenna og Top Reiter 2024. Keppni fer fram í Horse Day höllinni Ingólfshvoli eins og öll önnur keppnis kvöldin í deildinni. Mótið hefst á forkeppni klukkan 18:00.
styrktaraðilar slaktaumatöltsins eru
Lógóflex ehf
Hestalíf
Toyota Selfossi
Eftir þrjár keppnisgreinar er staðan í liðakeppninni þessi
Hjarðartún 206 stig
Hrímnir 199.5 stig
Ellertskúlason/Hofsstaðir Gbr. 155.5 stig
Miðás 145 stig
Hamarsey/E.Alfreðsson 142 stig
Stormrider 105 stig
Fákafar/Hestvit 81.5 stig
Morastaðir 60 stig
Belcando 32 stig
Einstaklingskeppnin (5 efstu knapar) eftir þrjár keppnisgreinar
Matthías Sigurðsson 24 stig
Benedikt Ólafsson 19 stig
Sigrún Högna Tómasdóttir 18 stig
Védís Huld Sigurðardóttir 18 stig
Jón Ársæll Bergmann 15 stig
Hér er ráslistinn fyrir T2 og birtur með fyrirvara um mannleg mistök.
1 | Hulda María Sveinbjörnsdóttir | Polka frá Tvennu | Lið Hrímnir |
2 | Matthías Sigurðsson | Fjölnir frá Hólshúsum | Lið Hjarðartún |
3 | Selma Leifsdóttir | Hjari frá Hofi á Höfðaströnd | Lið Miðás |
4 | Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir | Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ | Lið Stormrider |
5 | Aníta Rós Kristjánsdóttir | Samba frá Reykjavík | Lið Belcando |
6 | Eydís Ósk Sævarsdóttir | Slæða frá Traðarholti | Lið Fákafar/Hestvit |
7 | Sigurður Baldur Ríkharðsson | Loftur frá Traðarlandi | Lið Hrímnir |
8 | Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir | Hrynjandi frá Kviku | Lið Ellert Skúlason/ Hofsstaðir, Gbr |
9 | Hekla Rán Hannesdóttir | Sigurrós frá Akranesi | Lið Hamarsey/E.Alfreðsson |
10 | Guðrún Lilja Rúnarsdóttir | Stjarna frá Morastöðum | Lið Morastaðir |
11 | Anna María Bjarnadóttir | Birkir frá Fjalli | Lið Hjarðartún |
12 | Viktoría Brekkan | Darri frá Auðsholtshjáleigu | Lið Belcandi |
13 | Auður Karen Auðbjörnsdóttir | Hátíð frá Garðsá | Lið Fákafar/Hestvit |
14 | Lilja Dögg Ágústsdóttir | Kolvin frá Langholtsparti | Lið Stormrider |
15 | Signý Sól Snorradóttir | Rafn frá Melabergi | Lið Hrímnir |
16 | Eygló Hildur Ásgeirsdóttir | Saga frá Dalsholti | Lið Miðás |
17 | Glódís Líf Gunnarsdóttir | Magni frá Spágilsstöðum | Lið Ellert Skúlason/ Hofsstaðir, Gbr |
18 | Unnur Erla Ívarsdóttir | Stillir frá Litlu-Brekku | Lið Morastaðir |
19 | Þórdís Agla Jóhannsdóttir | Laxnes frá Klauf | Lið Hamarsey/E.Alfreðsson |
20 | Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir | Vörður frá Eskiholti II | Lið Belcando |
21 | Sara Dís Snorradóttir | Baugur frá Heimahaga | Lið Stormrider |
22 | Benedikt Ólafsson | Þula frá Syðstu-Fossum | Lið Hrímnir |
23 | Hjördís Helma Jörgensdóttir | Hrafn frá Þúfu í Kjós | Lið Fákafar/Hestvit |
24 | Jón Ársæll Bergmann | Bragabót frá Bakkakoti | Lið Hjarðartún |
25 | Sigurður Dagur Eyjólfsson | Nína frá Áslandi | Lið Ellert Skúlason/ Hofsstaðir, Gbr |
26 | Emilie Victoria Bönström | Hlekkur frá Saurbæ | Lið Hamarsey/E.Alfreðsson |
27 | Védís Huld Sigurðardóttir | Breki frá Sunnuhvoli | Lið Miðás |
28 | Herdís Björg Jóhannsdóttir | Kjarnveig frá Dalsholti | Lið Stormrider |
29 | Brynja Líf Rúnarsdóttir | Nökkvi frá Pulu | Lið Belcando |
30 | Sigrún Högna Tómasdóttir | Taktur frá Torfunesi | Lið Hjarðartún |
31 | Guðný Dís Jónsdóttir | Roði frá Margrétarhofi | Lið Ellert Skúlason/ Hofsstaðir, Gbr |
32 | Eva Kærnested | Magni frá Ríp | Lið Miðás |
Mótið er sýnt beint á Alendis.is