Meistaradeild Ungmenna og Dýralækna Sandhólaferju 2022

Lið Equsana
Nafn: Hjördís Helma Jörgensdóttir (liðstjóri)
Aldur: 18
Er að vinna á Galito sem þjónn og er í skóla í Fmos
Er með hestana mína í Dreyra á Akranesi
Lífsmottó: þetta reddast
Uph drykkur og matur: sunny soda og rif
Aníta Rós Kristjánsdóttir
Aldur: 18
Ég er í skóla Fmos
Ég er með keppnishrossin mín í gamla góða Víðidal.
Auðvitað er ég í Fák.
Lífsmottóið mitt er: Hakuna Matata 😉
Uppáhalds maturinn minn er lambaslög og drykkur líklegast vatn…
Guðlaug Birta Sigmarsdóttir
Ég er 19 ára gömul.
Ég vinn á Frystihúsinu í Mosfellsbæ og stunda nám við FMOS.
Ég er með hestana mína í Víðidal.
Ég er í hestamannafélaginu Fáki.
Uppáhalds maturinn minn er hamborgarhryggur hjá mömmu.
Uppáhalds drykkurinn minn er Nocco
Lífsmottóið mitt er “þetta reddast”
Nafn: Thea Amby Gregersen
Ég er 19 ára gömul og dönsk.
Ég er með hestana mína á Hestheimar hjá Sigga Sig og þar vinn ég líka.
Lífsmóttóið mitt er :“Livet bliver ikke nemmere, du bliver bare stærkere” á Íslensku “lífið verður ekki auðveldara, þú verður bara skerkara”.
Uppáhaldið mitt er coke cola og juicy ostborgara.