Meistaradeild Ungmenna og Dýralækna Sandhólaferju 22.júní

Lokamót Meistaradeild Ungmenna og Dýralækna Sandhólaferju fer fram í kvöld mánudagskvöld 22.júní og hefst dagskrá kl 19:00. Mótið fer fram á keppnissvæði Sleipnis Brávöllum á Selfossi
Styrktaraðili kvöldsins er hrossaræktarbú Rauðilækur við Hellu
Staða liðanna í stigakeppninni er eftirfarandi og gaman verður að fylgjast með hvaða lið mun vinna.
1.Málning 145 stig
2.Járnkarlinn 143 stig
3.HealtCo/Carr&Day&Martin 124 stig
4.Vélsmiðjan Magni 98 stig
5.Team Ströndin 68 stig
6.Hraunholt 67 stig
7.M.J.Art 49 stig
Tvær greinar eftir og spennandi keppni framundan.
Mótinu verður streymt á Alendis.is
Meðfylgjandi eru ráslistar kvöldsins
Nr. | Knapi | Hestur | Lið |
Tölt T1 Ungmennaflokkur | |||
1 | Charlotte Seraina Hütter | Herdís frá Haga | Team Ströndin |
2 | Bríet Guðmundsdóttir | Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum | HealtCo/Carr&Day&Martin |
3 | Hákon Dan Ólafsson | Hnyðja frá Koltursey | Málning |
4 | Þuríður Ósk Ingimarsdóttir | Fálki frá Hólaborg | Vélsmiðjan Magni |
5 | Katrín Eva Grétarsdóttir | Freisting frá Steinnesi | Járnkarlinn |
6 | Ásta Björk Friðjónsdóttir | Blómalund frá Borgarlandi | M.J.Art |
7 | Ylfa Guðrún Svafarsdóttir | Stórstjarna frá Akureyri | HealtCo/Carr&Day&Martin |
8 | Kári Kristinsson | Hrólfur frá Hraunholti | Hraunholt |
9 | Benjamín Sandur Ingólfsson | Mugga frá Leysingjastöðum II | Málning |
10 | Emma R. Bertelsen | Askur frá Miðkoti | Vélsmiðjan Magni |
11 | Hafþór Hreiðar Birgisson | Hrafney frá Flagbjarnarholti | Járnkarlinn |
12 | Rúna Tómasdóttir | Sleipnir frá Árnanesi | HealtCo/Carr&Day&Martin |
13 | Unnur Lilja Gísladóttir | Eldey frá Grjóteyri | Vélsmiðjan Magni |
14 | Ívar Örn Guðjónsson | Óskahringur frá Miðási | Hraunholt |
15 | Thelma Dögg Tómasdóttir | Taktur frá Torfunesi | Járnkarlinn |
16 | Jóhanna Guðmundsdóttir | Hamar frá Kringlu 2 | Málning |
17 | Ólöf Helga Hilmarsdóttir | Katla frá Mörk | HealtCo/Carr&Day&Martin |
18 | Arnar Máni Sigurjónsson | Þráður frá Egilsá | Málning |
19 | Aníta Rós Róbertsdóttir | Sólborg frá Sigurvöllum | Team Ströndin |
20 | Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir | Skálmöld frá Eystra-Fróðholti | Járnkarlinn |
21 | Sylvía Sól Magnúsdóttir | Reina frá Hestabrekku | M.J.Art |
Flugskeið 100m P2 Ungmennaflokkur | |||
1 | Emma R. Bertelsen | Maríóla frá Miðkoti | Vélsmiðjan Magni |
2 | Ólöf Helga Hilmarsdóttir | Ísak frá Jarðbrú | HealtCo/Carr&Day&Martin |
3 | Arnar Máni Sigurjónsson | Púki frá Lækjarbotnum | Málning |
4 | Hafþór Hreiðar Birgisson | Karitas frá Langholti | Járnkarlinn |
5 | Bríet Guðmundsdóttir | Atlas frá Lýsuhóli | HealtCo/Carr&Day&Martin |
6 | Jóhanna Guðmundsdóttir | Ásdís frá Dalsholti | Málning |
7 | Dagbjört Skúladóttir | Arney frá Auðsholtshjáleigu | Vélsmiðjan Magni |
8 | Hákon Dan Ólafsson | Sveppi frá Staðartungu | Málning |
9 | Katrín Eva Grétarsdóttir | Smekkur frá Högnastöðum | Járnkarlinn |
10 | Þuríður Ósk Ingimarsdóttir | Hákon frá Hólaborg | Vélsmiðjan Magni |
11 | Ylfa Guðrún Svafarsdóttir | Óskar frá Draflastöðum | HealtCo/Carr&Day&Martin |
12 | Sölvi Freyr Freydísarson | Bruni frá Hraunholti | Hraunholt |
13 | Thelma Dögg Tómasdóttir | Náttúra frá Flugumýri | Járnkarlinn |