Meistaradeild Ungmenna og Top Reiter 2023 Meistaradeild Ungmenna og Top Reiter 2023

  • 31. mars 2023
  • Tilkynning

Fjórða og næst síðasta keppniskvöldið sem er tölt T1 fer fram annað kvöld laugardag 1.apríl í Horse Day höllinni Ingólfshvoli í Ölfusi og hefst forkeppni kl 17:00.

Staðan í liðakeppninni er gríðarlega spennandi og gaman að sjá hvað knapar leggja sig fram með góðum undirbúningi og metnaði.

Hrímnir 251.5

Hjarðartún 241

Narfastaðir/Hófadynur 222

E.Alfreðsson 198

Hamarsey/Miðás 187.5

HR Níels 130

Límtré-Vírnet 128.5

Tøltsaga/Böggur ehf 94

Suður-Vík 76

Hestbak 73.5

Rax ehf 41.5

 

Fyrir þá sem ekki komast í höllina til að fylgjast með þá verður beint streymi á Alendis.is

Styrktaraðilar töltsins T1 eru

Hestvit

Export hestar

Sunnuhvoll

 

Meðfylgjandi er ráslistinn

nr Knapi Félag Hestur Lið
1 Melkorka Gunnarsdóttir Jökull Hvellur frá Fjalli 2 Hestbak
2 Freydís Þóra Bergsdóttir Skagfirðingur Ösp frá Narfastöðum Narfastaður/Hófadynur
3 Natalía Rán Leonsdóttir Hörður Oddur frá Hárlaugsstöðum 2 Límtré-Vírnet
4 Hekla Rán Hannesdóttir Sprettur Agla frá Fákshólum Hamarsey/Miðás
5 Jón Ársæll Bergmann Geysir Sigur Ósk frá Íbishóli Hjarðartún
6 Hjördís Helma Jörgensdóttir Dreyri Hrafn frá Þúfu í Kjós Suður-Vík
7 Sigurður Baldur Ríkharðsson Sprettur Loftur frá Traðarlandi Hrímnir
8 Aníta Rós Kristjánsdóttir Fákur Samba frá Reykjavík Tøltsaga/Böggur ehf
9 Hrund Ásbjörnsdóttir Fákur Rektor frá Melabergi E.Alfreðsson
10 Hanna Regína Einarsdóttir Fákur Míka frá Langabarði Rax ehf
11 Þorvaldur Logi Einarsson Jökull Hágangur frá Miðfelli 2 HR Níels
12 Glódís Líf Gunnarsdóttir Máni Hekla frá Hamarsey Hamarsey/Miðás
13 Brynja Líf Rúnarsdóttir Fákur Nökkvi frá Pulu Rax ehf
14 Kristófer Darri Sigurðsson Sprettur Ófeigur frá Þingnesi Hjarðartún
15 Elizabet Krasimirova Kostova Fákur Álfur frá Kirkjufelli Tøltsaga/Böggur ehf
16 Arndís Ólafsdóttir Sleipnir Sigur frá Sunnuhvoli E.Alfreðsson
17 Emma Thorlacius Máni Dimma frá Flagbjarnarholti Límtré-Vírnet
18 Unnsteinn Reynisson Sleipnir Fúga frá Breiðholti í Flóa HR Níels
19 Benedikt Ólafsson Hörður Biskup frá Ólafshaga Hrímnir
20 Svala Rún Stefánsdóttir Fákur Hamingja frá Hásæti Rax ehf
21 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir Sleipnir Örvar frá Hóli Suður-Vík
22 Salóme Kristín Haraldsdóttir Sörli Vending frá Tungu Hestbak
23 Sigrún Högna Tómasdóttir Jökull Rökkvi frá Rauðalæk Narfastaður/Hófadynur
24 Aldís Arna Óttarsdóttir Léttir Teista frá Akureyri Tøltsaga/Böggur ehf
25 Emilie Victoria Bönström Sprettur Kostur frá Þúfu í Landeyjum E.Alfreðsson
26 Anna María Bjarnadóttir Geysir Síbíl frá Torfastöðum Hjarðartún
27 Selma Leifsdóttir Fákur Hjari frá Hofi á Höfðaströnd Hamarsey/Miðás
28 Sveinn Sölvi Petersen Fákur Krummi frá Fróni HR Níels
29 Ingunn Rán Sigurðardóttir Sörli Hrund frá Síðu Hestbak
30 Signý Sól Snorradóttir Máni Rafn frá Melabergi Hrímnir
31 Embla Þórey Elvarsdóttir Sleipnir Tinni frá Laxdalshofi E.Alfreðsson
32 Ásdís Freyja Grímsdóttir Neisti Fákur frá Oddhóli Suður-Vík
33 Katrín Von Gunnarsdóttir Þjálfi Sólmyrkvi frá Hamarsey Rax ehf
34 Kristján Árni Birgisson Geysir Rökkvi frá Hólaborg Hjarðartún
35 Þórey Þula Helgadóttir Jökull Hrafna frá Hvammi I Límtré-Vírnet
36 Stefanía Sigfúsdóttir Skagfirðingur Lottó frá Kvistum Narfastaður/Hófadynur
37 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Léttir Melódía frá Gásum Tøltsaga/Böggur ehf

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar