Liðakynning Meistaradeildar ungmenna og Top Reiter 2023

Fimmta liðið sem við kynnum til leiks er lið Hrímnis. Liðstjóri er Benedikt Ólafsson og með honum eru þau Hulda María Sveinbjörnsdóttir, Signý Sól Snorradóttir og Sigurður Baldur Ríkharðsson.

Hulda María Sveinbjörnsdóttir stundar nám við Verzlunarskóla Íslands og vinnur einnig i ísbúð Vesturbæjar.
Fjórgangshestur
Tölt
Fyrsti hesturinn hennar var hann Skyggnir frá Álfhólum
Uppáhalds litur á hesti er svartur

Signý Sól Snorradottir hún vinnur við tamningar og þjálfun.
Fjórgangs
Tölt
Fyrsti hesturinn hennar var hann Strengur frá Arnarhól
Uppáhalds litur á hesti er svartur.

Sigurður Baldur Ríkharðsson stundar nám við Fjölbrautarskólann í Garðabæ.
Fimmgangs
Tölt
Fyrsti hesturinn hans var hann Fjalar frá Kalastaðakoti
Uppáhalds litur á hesti er brúnn

Benedikt Ólafsson er að klára samninginn í húsasmíði og vinnur við smíðar, hann er einnig að taka 2 áfanga í fjarnámi fyrir stúdentspróf
Fjórgangs
Skeið
Fyrsti hesturinn hans var hún Týpa frá Vorsabæ.
Uppáhalds litur á hest er jarpvindótt, glófext.