Meistaradeildin – sýning Jakobs Svavars og Hálfmána

  • 12. mars 2021
  • Fréttir

Jakob Svavar Sigurðsson og Hálfmáni frá Steinsholti áttu glæsilegar sýningar í gæðingafimi Meistaradeildar Líflands í gær og hlutu fyrsta sætið að launum. Sjónvarp allra landsmanna, RÚV, var með beina útsendingu frá keppninni og hér fyrir neðan má sjá upptöku þeirra frá atriði Jakobs Svavars og Hálfmána.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<