Meistaradeildin – viðtöl við sigurvegara gærkvöldsins

  • 12. mars 2021
  • Uncategorized @is

Jakob Svavar Sigurðsson, sigurvegari gæðingafimi Meistaradeildarinnar.

Keppni í gæðingafimi Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum þótti takast mjög vel í gær og mátti sjá frábærlega útfærðar sýningar flinkra reiðmanna og listagæðinga. Eins og áður hefur komið fram var það Jakob Svavar Sigurðsson á Hálfmána frá Steinsholti sem stóð efstur í einstaklingskeppninni og Gangmyllan varð hlutskörpust í liðakeppni kvöldsins. RÚV var á staðnum í gær og hér fyrir neðan má sjá viðtöl Huldu Geirsdóttur Jakob Svavar og liðsfólk Gangmyllunnar.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar