Meistaramót æskunnar – Ný mótaröð í Léttishöllinni!

  • 28. febrúar 2020
  • Fréttir

Ný mótaröð hefur göngu sína á Akureyri á morgun en um er að ræða keppni fyrir börn, unglinga og ungmenni. Keppnisdagarnir er alls fjórir talsins og er keppt í hinum hefðbundnu flokkum íþróttakeppninnar.

Knapar ríða hver sitt prógram og er forkeppni í hverjum flokki fyrir sig og úrslit. Fimm efstu knapar í hverjum flokki vinna sér inn stig í einstaklingskeppni.

Aðgangur er ókeypis og allir hvattir til þess að mæta en keppni heft stundvíslega klukkan 10:00

Dagskrá vetrarins

29.febrúar – Fjórgangur V1
28.mars – Tölt T1
1.maí – Fimmgangur F1
22.maí – Slaktaumatölt T2 og Flugskeið

 

Dagskrá laugardagsins.

9:30. Knapafundur

9:45. Völlur lokaður allri umferð.

9:50  Forreiðarhestur.

10:00  Forkeppni hefst.

Forkeppni fjórgangur.  V1: Ungmenni. Unglingar. Börn.

  1. mín hlé.

A-úrslit fjórgangur V1: Börn. Unglingar. Ungmenni.

 

Rásröð.

 

Fjórgangur V1 Barnaflokkur 

1 1 V Sandra Björk Hreinsdóttir Tvistur frá Garðshorni Rauðtvístjörnóttur 9 Léttir

2 2 V Hildur Helga Kolbeinsd.Bergen Þruma frá Hraunkoti Brún 7 Þjálfi

3 3 H Heiða María Arnarsdóttir Hulda frá Leirubakka Rauðstjörnótt7 Léttir

4 4 V Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir Sylgja frá Syðri-Reykjum Brúnn16 Léttir

5 5 V Embla Lind Ragnarsdóttir Mánadís frá Litla-Dal Jarptvístjörnótt10 Léttir

6 6 V Karen Mist Harðardóttir Blær frá Selá Grár 11 Léttir

7 7 H Sandra Björk HreinsdóttirBragi frá Björgum Rauður 12 Léttir

 

Rásröð

Fjórgangur V1 Unglingaflokkur

1 1 H Katrín Von Gunnarsdóttir Eðall frá Miðsitju Jarpur 11 Þjálfi

2 2 V Steindór Óli Tobíasson Klaki frá Draflastöðum Brúnskjóttur 7 Léttir

3 3 V Margrét Ásta Hreinsdóttir Hrólfur frá Fornhaga II Rauðstjörnóttur 12 Léttir

4 4 H Anna Kristín Auðbjörnsdóttir Orka frá Berustöðum II Brúnskjótt 11 Léttir

5 5 V Auður Karen Auðbjörnsdóttir Eldar frá Efra- Holti Rauður 12 Léttir

6 6 V Eyþór Þorsteinn Þorvarsson Auður frá Ytri-Bægisá I Brúnn 7 Léttir

7 7 H Birta Rós Arnarsdóttir Kjarkur frá Stóru-Gröf ytri Grár15 Þjálfi

8 8 V Aldís Arna Óttarsdóttir Þrándur frá Sauðárkróki Vindóttur/jarp-blesótt 13 Léttir

9 9 V Áslaug ÝrSævarsdóttir Roði frá Ytri-Brennihóli Rauðurstjörnóttur 12 Léttir

10 10 V Karin Thelma Bernharðsdóttir Skuggi frá Glæsibæ 2 Brúnn 10 Léttir

11 11 V Áslaug Lóa Stefánsdóttir Krá frá Akureyri Brúnstjörnótt 9 Léttir

12 12 H Margrét Ósk Friðriksdóttir Flinkur frá Íbishóli Brúnskjótt 9 Þjálfi

13 13 V Katrín Von Gunnarsdóttir Kátína frá Steinnesi Brúnskjótt 14 Þjálfi

14 14 H Anna Kristín Auðbjörnsdóttir Snörp frá Hólakoti Brúnn 11 Léttir

15 15 H Steindór Óli Tobíasson Happadís frá Draflastöðum Brúnn 9 Léttir

16 16 V Margrét Ásta Hreinsdóttir Demantur frá Hraukbæ Rauðskjóttur 10 Léttir

17 17 H Auður Karen Auðbjörnsdóttir Stella frá Reykjavík Brúnstjörnótt 9 Léttir

18 18 V Eyþór Þorsteinn Þorvarsson Hellir frá Ytri-Bægisá I Jarpur 9 Léttir

 

Rásröð.

Fjórgangur V1 Ungmennaflokkur

1 1 V Egill Már Þórsson Glóð frá Hólakoti Rauðstjörnótt 12 Léttir

2 2 H Bjarney Anna Þórsdóttir Spuni frá Hnjúkahlíð Rauður 10 Léttir

3 3 H Alina J.Aschbacher Móses frá Litla-Garði Móálóttur 7 Funi

4 4 V Hulda Siggerður Þórisdóttir Mánadögg frá Rifkelsstöðum 2 Jarpur7 Léttir

5 5 V Anna Ágústa Bernharðsdóttir Hel frá Efra Ási Rauðskjótt 7 Léttir

6 6 V Annabella R Sigurðardóttir Glettingur frá Holtsmúla 1 Brúnn16 Sörli

7 7 V Ingunn Birna Árnadóttir Dáð frá Hólakoti Rauður 10 Léttir

8 8 H Egill Már Þórsson Fluga frá Hrafnagili Jarpur 7 Léttir

9 9 H Bjarney Anna Þórsdóttir Dögun frá Finnastöðum Rauðblesótt 7 Léttir

 

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar