Heimsmeistaramót „Mér fannst ég ná að gera allt sem ég ætlaði að mér“

  • 5. ágúst 2025
  • Sjónvarp Fréttir

Ljósmynd: Henk Peterse

Viðtal við Hinrik Bragason

Hinrik Bragason keppti í gæðingaskeiði í dag á hryssunni Trú frá Árbakka og uppskar annað sætið og silfur í greininni með einkunnina 8,79 en sigurvegari var Laura Enderes frá Þýskalandi á Fannari von der Elschenau með einkunnina 8,92.

Hinrik og Trú gáfu allt í þetta og skildu ekkert eftir á vellinum.

Eiðfaxi rakst á Hinrik strax að lokinni keppni og ræddi við hann um árangurinn og frammistöðuna.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar