Metamót Spretts – helstu úrslit

Efstu hestar í A-flokki Metamóts Spretts. Mynd: Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir
Flott tilþrif sáust á Metamóti Spretts sem haldið var um helgina, enda bæði knapar og hestar á lokametrum keppnistímabils sem hefur verið heldur rysjótt vegna ytri aðstæðna í þjóðfélaginu. Sigurbjörn Bárðarson var að vanda atkvæðamikill á Metamótinu, sigraði A-flokk á Nagla frá Flagbjarnarholti og varð annar í B-flokk á Hrafni frá Breiðholti í Flóa. Af öðrum úrslitum má nefna að Hlynur Guðmundsson var hlutskarpastur í B-flokki á glæsihryssunni Trommu frá Höfn og Sylvía Sigurbjörnsdóttir sigraði töltið á Rós frá Breiðholti í Flóa. Í skeiðgreinum var Sigursteinn Sumarliðason á Krókus frá Dalbæ hlutskarpastur í 250m skeiði, Sigurbjörn Bárðarson á Vökli frá Tunguhálsi II í 150m skeiði og í 100m ljósaskeiði runnu Koráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II sprettinn hraðast allra.
Helstu úrslit frá mótinu má finna hér fyrir neðan.
A- flokkur – Gæðingaflokkur 1
A úrslit | |||||
Sæti | Hross | Knapi | Litur | Aðildarfélag eiganda | Einkunn |
1 | Nagli frá Flagbjarnarholti | Sigurbjörn Bárðarson | Brúnn/dökk/sv.einlitt | Sprettur | 8,76 |
2 | Villingur frá Breiðholti í Flóa | Sylvía Sigurbjörnsdóttir | Brúnn/dökk/sv.einlitt | Fákur | 8,64 |
3 | Kaldalón frá Kollaleiru | Teitur Árnason | Grár/jarpureinlitt | Fákur | 8,64 |
4 | Laxnes frá Ekru | Konráð Valur Sveinsson | Brúnn/milli-einlitt | Hörður | 8,60 |
5 | Myrkvi frá Traðarlandi | Ríkharður Flemming Jensen | Brúnn/milli-einlitt | Sprettur | 8,58 |
6 | Hrannar frá Austurkoti | Páll Bragi Hólmarsson | Brúnn/milli-skjótt | Sprettur | 8,55 |
7 | Tinna frá Lækjarbakka | Lea Schell | Brúnn/milli-einlitt | Geysir | 8,49 |
8 | Heiðdís frá Reykjum | Matthías Leó Matthíasson | Brúnn/mó-einlitt | Trausti | 8,48 |
A- flokkur – Gæðingaflokkur 2
A úrslit | |||||
Sæti | Hross | Knapi | Litur | Aðildarfélag eiganda | Einkunn |
1 | Völundur frá Skálakoti | Sanne Van Hezel | Rauður/milli-einlitt | Sprettur | 8,41 |
2 | Sónata frá Efri-Þverá | Trausti Óskarsson | Rauður/milli-blesa auk leista eða sokkaglófext | Sindri | 8,33 |
3 | Ísafold frá Velli II | Jóhann Ólafsson | Grár/brúnntvístjörnótt | Fákur | 8,32 |
4 | Styrkur frá Skagaströnd | Annabella R Sigurðardóttir | Brúnn/milli-skjótt | Sprettur | 8,26 |
5 | Kraftur frá Breiðholti í Flóa | Hafdís Arna Sigurðardóttir | Brúnn/milli-einlitt | Sörli | 8,25 |
6 | Framrás frá Efri-Þverá | Sigurður Halldórsson | Sprettur | 8,19 | |
7 | Tónn frá Breiðholti í Flóa | Kristín Ingólfsdóttir | Brúnn/milli-einlitt | Sörli | 8,14 |
8 | Hringur frá Fákshólum | Ólafur Guðni Sigurðsson | Jarpur/dökk-stjörnótt | Sprettur | 8,10 |
9 | Glymur frá Hofsstöðum, Garðabæ | Jón Ó Guðmundsson | Rauður/milli-blesótt | Sprettur | 0,00 |
B-flokkur – Gæðingaflokkur 1
A úrslit | |||||
Sæti | Hross | Knapi | Litur | Aðildarfélag eiganda | Einkunn |
1 | Tromma frá Höfn | Hlynur Guðmundsson | Brúnn/milli-einlitt | Hornfirðingur | 9,11 |
2 | Hrafn frá Breiðholti í Flóa | Sigurbjörn Bárðarson | Brúnn/milli-einlitt | Sprettur | 8,78 |
3 | Narfi frá Áskoti | Sigurður Sigurðarson | Brúnn/milli-einlitt | Geysir | 8,72 |
4 | Hending frá Eyjarhólum | Bjarney Jóna Unnsteinsd. | Jarpur/milli-einlitt | Sindri | 8,67 |
5 | Katla frá Fornusöndum | Elvar Þormarsson | Rauður/milli-einlitt | Geysir | 8,67 |
6 | Flugar frá Morastöðum | Anna Björk Ólafsdóttir | Rauður/milli-stjörnótt | Sörli | 8,53 |
7 | Askur frá Enni | Þórdís Erla Gunnarsdóttir | Brúnn/milli-einlitt | Fákur | 8,53 |
8 | Kolbakur frá Morastöðum | Sylvía Sigurbjörnsdóttir | Jarpur/dökk-einlitt | Fákur | 8,50 |
B-flokkur – Gæðingaflokkur 2
A úrslit | |||||
Sæti | Hross | Knapi | Litur | Aðildarfélag eiganda | Einkunn |
1 | Blær frá Prestsbakka | Elín Árnadóttir | Brúnn/milli-einlitt | Sindri | 8,47 |
2 | Pálína frá Gimli | Sævar Leifsson | Brúnn/milli-einlitt | Sprettur | 8,45 |
3 | Sigur frá Stóra-Vatnsskarði | Vilborg Smáradóttir | Rauður/milli-skjótt | Sindri | 8,34 |
4 | Óskar frá Tungu | Jóhann Ólafsson | Brúnn/mó-einlitt | Fákur | 8,33 |
5 | Selja frá Gljúfurárholti | Sævar Örn Eggertsson | Jarpur/korg-einlitt | Borgfirðingur | 8,31 |
6 | Veigar frá Sauðholti 2 | Magnús Ólason | Brúnn/milli-einlitt | Sleipnir | 8,31 |
7 | Ósvör frá Reykjum | Kristinn Már Sveinsson | Bleikur/fífil/kolótturstjörnótt | Hörður | 8,28 |
8 | Kraftur frá Votmúla 2 | Sverrir Einarsson | Rauður/milli-einlitt | Sprettur | 8,24 |
9 | Dugur frá Tjaldhólum | Arnhildur Halldórsdóttir | Rauður/milli-einlitt | Sprettur | 7,38 |
Tölt T3 – Opinn flokkur – 1. flokkur |
A úrslit | |||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildarfélag knapa | Einkunn |
1 | Sylvía Sigurbjörnsdóttir | Rós frá Breiðholti í Flóa | Bleikur/fífil-stjörnótt | Fákur | 7,61 |
2 | Hjörvar Ágústsson | Hrafnfinnur frá Sörlatungu | Brúnn/milli-einlitt | Geysir | 7,00 |
3 | Hanna Rún Ingibergsdóttir | Gríma frá Brautarholti | Brúnn/milli-einlitt | Sörli | 6,94 |
4 | Hinrik Bragason | Hvinur frá Árbæjarhjáleigu II | Brúnn/milli-stjörnótt | Fákur | 6,78 |
5-6 | Lea Schell | Silfá frá Húsatóftum 2a | Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt | Geysir | 6,72 |
5-6 | Elvar Þormarsson | Heilun frá Holtabrún | Brúnn/milli-skjótt | Geysir | 6,72 |
Tölt T3 – Opinn flokkur – 2. flokkur
A úrslit | |||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildarfélag knapa | Einkunn |
1 | Elín Árnadóttir | Prýði frá Vík í Mýrdal | Bleikur/fífil-blesótt | Sindri | 6,83 |
2 | Auður Stefánsdóttir | Gletta frá Hólateigi | Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt | Sprettur | 6,44 |
3 | Kristinn Már Sveinsson | Ósvör frá Reykjum | Bleikur/fífil/kolótturstjörnótt | Hörður | 6,39 |
4-5 | Linda Björk Gunnlaugsdóttir | Mábil frá Votmúla 2 | Rauður/milli-nösótt | Sprettur | 6,17 |
4-5 | Arnhildur Halldórsdóttir | Tinna frá Laugabóli | Brúnn/milli-stjörnótt | Sprettur | 6,17 |
6 | Jóhann Ólafsson | Hárekur frá Sandhólaferju | Jarpur/milli-einlitt | Fákur | 6,11 |
Skeið 250m P1 | |||||
Opinn flokkur – 1. flokkur | |||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildarfélag knapa | Tími |
1 | Sigursteinn Sumarliðason | Krókus frá Dalbæ | Brúnn/milli-einlitt | Sleipnir | 21,23 |
2 | Sigurbjörn Bárðarson | Vökull frá Tunguhálsi II | Brúnn/milli-einlitt | Fákur | 21,36 |
3 | Daníel Gunnarsson | Eining frá Einhamri 2 | Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt | Sleipnir | 21,84 |
4 | Konráð Valur Sveinsson | Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II | Rauður/milli-stjörnóttvindhært (grásprengt) í fax eða tagl | Fákur | 21,85 |
5 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | Rangá frá Torfunesi | Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt | Fákur | 22,02 |
Skeið 150m P3 | |||||
Opinn flokkur – 1. flokkur | |||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildarfélag knapa | Tími |
1 | Sigurbjörn Bárðarson | Vökull frá Tunguhálsi II | Brúnn/milli-einlitt | Fákur | 14,06 |
2 | Árni Björn Pálsson | Seiður frá Hlíðarbergi | Jarpur/milli-einlitt | Fákur | 14,11 |
3 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | Sjóður frá Þóreyjarnúpi | Jarpur/milli-stjörnótt | Fákur | 14,19 |
4 | Ingibergur Árnason | Flótti frá Meiri-Tungu 1 | Bleikur/fífil/kolóttureinlitt | Sörli | 14,42 |
5 | Glódís Rún Sigurðardóttir | Blikka frá Þóroddsstöðum | Bleikur/fífil-stjörnótt | Sleipnir | 14,49 |
Flugskeið 100m P2 | |||||
Opinn flokkur – 1. flokkur | |||||
Sæti | Knapi | Hross | Litur | Aðildarfélag knapa | Tími |
1 | Konráð Valur Sveinsson | Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II | Rauður/milli-stjörnóttvindhært (grásprengt) í fax eða tagl | Fákur | 7,33 |
2 | Jóhann Magnússon | Fröken frá Bessastöðum | Jarpur/dökk-einlitt | Þytur | 7,48 |
3 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | Rangá frá Torfunesi | Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt | Fákur | 7,61 |
4 | Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson | Seyður frá Gýgjarhóli | Rauður/dökk/dr.einlitt | Geysir | 7,71 |
5 | Svavar Örn Hreiðarsson | Hnoppa frá Árbakka | Bleikur/fífil-blesótt | Hringur | 7,79 |