Meistaradeild KS í hestaíþróttum Mette Mannseth sigurvegari í einstaklingskeppni

  • 8. maí 2021
  • Fréttir
Í einstaklingskeppni Meistaradeildar KS varð stigahæst Metta Mannseth en hún hélt forystu alla deildina og endaði með 124 stig. Hún er liðsstjóri í liði Þúfna.

Niðurstaða í einstaklingskeppni:

1.Mette Moe Mannseth 124 stig
2.Bjarni Jónasson 115 stig
3.Þórarinn Eymundsson 115 stig
4.Guðmar Freyr Magnússon 83,5 stig

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar