„Miðarnir rjúka út“
Uppskeruhátíð hestafólks fer fram í Gamla Bíó næsta laugardagskvöld, þann 8.nóvember. Miðasala fer fram í gegnum vefverslun LH og er takmarkaður fjöldi sæta í boði.
Frábærar veitingar verði í boði framreiddar af LÚX, knapar ársins heiðraðir og hið eina sanna Stuðlaband mun svo halda uppi fjörinu.
Þær Edda Rún Ragnarsdóttir og Birna Tryggvadóttir Thorlacius standa að baki hátíðinni og þær mættu í stutt spjall við Eiðfaxa um það helsta sem fólk má vænta á uppskeruhátíðinni.
„Miðarnir rjúka út“
Minningarorð um Ragnar Tómasson
Landsmótið verður í beinni á EiðfaxaTV
Fyrsti þáttur af „Dagur í hestamennsku“