Landsmót 2026 Miðaverð Landsmóts hestamanna 2026

  • 6. nóvember 2025
  • Fréttir
Miðasala er í fullum gangi á tix.is

Miðaverð Landsmóts hestamanna 2026 hefur nú verið birt á heimasíðu mótsins. Sérstaklega er vakin athygli á tilboðsverði á vikupössum til áramóta, en verð á þeim er það sama og var fyrir síðasta Landsmót. Þá er sérstakt tilboð á tjaldsvæðareitum með rafmagnstengli, en þau koma í sölu núna um miðjan nóvember.

Miði á Landsmót er jólagjöf hestamannsins þessi jólin!

Smelltu hér til að skoða miðaverð á LM26. Miðasala er í fullum gangi á tix.is

 

Verðskrá Fullorðinna

 

Verðskrá börn og unglingar

 

Tjaldsvæðareitur með rafmagni

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar