Mikið af efnilegum hrossum í Fellskoti

  • 28. mars 2020
  • Sjónvarp Fréttir

Þau Þorgeir Ólafsson og Birgitta Bjarnadóttir stunda tamningar að Fellskoti í Biskupstungum. Þau hafa getið sér gott orð sem tamningarmenn og er mikið af vel ættuðum og efnilegum hrossum á járnum hjá þeim.

Blaðamaður Eiðfaxa var á ferðinni um uppsveitir um daginn og heimsótti þau í hesthúsið. Þau sýna okkur hvaða hross þau eru með í þjálfun auk þess að ræða málefni líðandi stundar.

Horfa má á heimsóknina í spilaranum hér að ofan.

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<