„Mikil gleðistund og spennan í hámarki“

  • 10. febrúar 2025
  • Sjónvarp Fréttir

Halla Tómasdóttir Forseti Íslands og Sigurbjörn Bárðarson á forsýningu Sigurvilja Ljósmynd: Birna Ólafsdóttir

Forsýning á Sigurvilja fór fram um helgina

Forsýning á myndinni Sigurvilja sem fjallar um Sigurbjörn Bárðarson fór fram laugardaginn 8.febrúar í Laugarásbíó. Fjöldi manns var mættur á forsýninguna og stemningin var frábær.

Eiðfaxi var á staðnum og tók gesti tali en horfa má á viðtölin í myndbandinu hér að neðan.

Bíómyndin fer nú í almennar sýningar í Laugarásbíó og í Bíóhúsinu á Selfossi og við hvetjum fólk að sjálfsögðu að gera sér ferð og sjá myndina í fullum gæðum í bíósal.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar