„Mikil veisla framundan á Selfossi um helgina“

  • 18. júní 2020
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Inga Björn Leifsson mótsstjóra Íslandsmóts barna og unglinga

Íslandsmót barna og unglinga er í fullum gangi á Brávöllum á Selfossi og er sannkölluð veisla framundan núna um helgina. Blaðamaður Eiðfaxa hitti Ingi Björn Leifsson mótstjóra Íslandsmótsins og tók hann tali um framkvæmd mótsins.

Viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<