Heimsmeistaramót „Mikil vonbrigði“

  • 8. ágúst 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Herdísi Björg

Herdís Björg Jóhannsdóttir var fyrst íslensku keppendanna í brautina á Kormáki frá Kvistum. Þau lentu í vandræðum á greiða töltinu og hlutu í meðaleinkunn 5,87.

Í viðtali við Eiðfaxa var hún að vonum svekkt með frammistöðuna.

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar